Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Side 15
SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Íslenskur síbrotamaður segir sögu sína. Hann hóf ungur afbrotaferil sinn, var fyrst dæmdur á Litla Hraun aðeins sautján ára og sat samtals í fangelsum í yr 20 ár á Íslandi og víða erlendis áður en hann sneri við blaðinu. Höfundur er sérlega berorður um eigið líf og mannlýsingar eru beinskeyttar og óvægnar, hvort sem hann allar um samferðamenn sína á glæpabrautinni eða aðra þá sem hann átti samskipti við. Bókin er í senn raunsönn lýsing á hlutskipti þeirra sem lenda upp á kant við samfélagið og jafnframt einstök frásögn af íslenskum undirheimum. Birna Óladóttir og Dagbjartur Einarsson útgerðarmaður í Grindavík eru löngu þjóðþekkt fólk. Þau stóðu í áratugi fyrir kraftmikilli útgerð í Grindavík og Dagbjartur var lengi formaður SÍF. Í þessari bók rekur Jónas Jónasson sögu þeirra. Bókin er opinská enda eru Birna og Dagbjartur hrein og bein og óhrædd við að segja frá viðkvæmum einkamálum sínum. En bókin er ekki síður saga dugmikils fólks sem með áræðni og vinnusemi byggði upp öugt fyrirtæki og getur með stolti litið yr farinn veg. POTTÞÉTTAR ÆVISÖGUR OPINSKÁ OG SPENNANDI ÓTRÚLEGT LÍFSHLAUP Bók sem hlýtur að vekja áhuga allra. – Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Einstæð frásögn úr afkimum samfélagsins. – Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður Jónas ... skrifar einnig fantavel og fangar stemninguna þannig að lesandinn getur ekki lagt bókina frá sér. Verður að klára. – Kristján Hrafn Guðmundsson, DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.