Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Blaðsíða 27
sviðsljós 4. nóvember 2009 miðvikudagur 27 Það var heldur betur kátt í höll-inni þegar forsetahjón Banda-ríkjanna, þau Barack og Mich- elle Obama, og starfsfólk Hvíta hússins fögnuðu hrekkjavökunni á laugardaginn. Forsetahjónin tóku á móti meira en 2000 börnum frá Washington og nágrenni ásamt fjöl- skyldum þeirra. Hjónin köstuðu sælgæti til krakk- anna á meðan lúðrasveit íklædd beinagrindabúningum lék fyrir gesti. „Þau eru yndisleg,“ sagði forsetinn um börnin og bætti svo við: „Það er konan mín líka sem er glæsileg Katt- arkona.“ Barack Obama var þó ekki klæddur í búning eins og eiginkona hans en það er ekki talið við hæfi að forsetinn klæði sig upp í búning. Forsetahjónin Barack og Michelle Obama: Hrekkjavaka í Hvíta Húsinu Ég fór að sofa sem Rihanna en vaknaði daginn eftir sem Britney Spears,“ segir söng- konan Rihanna í viðtali við Di- ane Sawyer sem spilað verður á fimmtudagsmorgun í þættinum Good Morning America. Þetta verður í fyrsta skipti sem Rihanna talar opinberlega um samband sitt við söngvarann Chris Brown og líkamsárásina sem hún varð fyrir í febrúar á þessu ári. „Svo mikið var fjölmiðlafár- ið daginn eftir,“ heldur Rihanna áfram í samlíkingu sinni við Britn- ey. Rihanna segir að það jákvæða við þessa erfiðu reynslu sé að aðrar ungar konur geti lært af henni. „Ég vil gefa ungum konum sem mesta innsýn því ég tala röddu margra kvenna sem aldrei heyrist.“ Hasar í Hvíta húsinu Forsetahjónin tóku á móti 2000 börnum. Lúðrasveit á staðnum Það var ekkert til sparað. Rihanna talar í fyrsta skipti um atvikið með Chris Brown: vaknaði sem Britney Diane Sawyer og Rihanna Viðtalið verður sýnt á sjónvarps- stöðinni ABC á fimmtudag. Ástralski hjartaknúsarinn Hugh Jackman komst ekki hjá því að klóra sér aðeins á pungnum þegar hann var í gönguferð með fjöl- skyldunni á mánudag. Jackman teygði sig ofan í brókina til þess að bæta að- stæður þar en á því augnabliki var auðvitað ljósmyndari skammt undan sem náði myndum af öllu saman. Það vantar ekki verkefnin hjá Jack- man um þessar mundir. Hann er meðal annars að vinna að framhaldi myndarinnar X-Men Origins: Wolver- ine. Auk þess er hann með 15 önnur verkefni í gangi samkvæmt vefnum IMDb. Hugh Jackman kláði í fjölskylduferð 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.