Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2009, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2009, Side 20
Már Viðar Másson sálfræðingur Már fæddist í Reykjavík. Hann lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar 1966, kennaraprófi frá KÍ 1972, stúdentsprófi þaðan 1973, BA- prófi í sálfræði frá HÍ 1979, Kand. Psyk-prófi i sálfræði frá háskólanum í Uppsölum 1985 og stundaði sér- nám í klíniskri atferlissálfræði við sama skóla. Þá hefur hann sótt mik- inn fjölda námskeiða og fyrirlestra um sálfræðileg efni. Már stundaði vegamælingar hjá Vegagerð rikisins víða um land sumrin 1962-76, vann við mæling- ar og umhirðu trjáa fyrir kirkjugarða Uppsalaborgar sumrin 1979-84, kenndi við Fossvogsskóla 1973-74, var í starfsnámi við Ullerákers geð- sjúkrahúsið í Uppsölum og vann við sambýli þroskaheftra i Uppsölum, vann við Svæðisstjórn málefna fatl- aðra í Reykjavík 1985-88, var skóla- sálfræðingur hjá Fræðsluskrifstofu Reykjaness 1988-89, kenndi við Fósturskóla Íslands 1989, stundaði sálfræðistörf við geðdeild Borgar- spítalans 1990 og við unglingaráð- gjöf Unglingaheimilis ríkisins 1991, var skólasálfræðingur við Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur 1992-94, vann hjá Svæðisskrifstofu málefna fatl- aðra i Reykjavík 1994-96 og hefur starfrækt sjálfstæða sálfræðistofu og stundað ritstörf síðan, m.a. fyrir Vegagerð ríkisins. Már sat í nemendaráði KÍ 1968- 73, var formaður Félags stúdenta í heimspekideild HÍ 1974-75, í náms- nefnd Sálfræðideildar HÍ 1974-75, sat í deildarráði heimspekideildar HÍ 1975-76, í Fræðslunefnd Sálfræð- ingafélags Íslands í þrjú ár, formað- ur leigjendasamtaka stúdentagarð- anna í Uppsölum í þrjú ár og í stjórn stúdentagarðanna, í stjórn Félags íslenskra skólasálfræðinga 1988-89, var formaður Húsnæðisfélags SEM- samtakanna og formaður bygging- arnefndar samtakanna vegna bygg- ingar Sléttuvegar 1-3. Fjölskylda Már kvæntist 6.8. 1977 Margréti Ól- afsdóttur, f. 16.12. 1952, sálfræð- ingi. Foreldrar hennar eru Ólafur Magnússon, prentari og fyrrv. prent- smiðjustjóri, og Jódís Jónsdóttir húsmóðir. Dóttir Más og Margrétar er Halla Dögg, f. 21.6. 1985, þjónn í Reykjavík en unnusti hennar er Ægir Björn Ól- afsson. Dóttir Más og Þórdísar Richards- dóttur kennara er Snædís Erla, f. 7.1. 1970, kennari í Stokkhólmi og er maður hennar Michel Hubinette og eiga þau tvær dætur. Systkini Más eru María Erla, f. 9.6. 1952, flugfreyja, búsett í Garða- bæ, gift Ingólfi Sigurðssyni, verslun- arstjóra hjá BYKO, og eiga þau þrjú börn; Þorvaldur Tómas, f. 21.10. 1954, trésmiður í Svíþjóð, kvæntur Ulla Britt Jakopsson og á hann tvö börn; Nikulás Úlfar, f. 8.12. 1956, arkitekt og forðstöðumaður Húsa- friðunarnefndar ríkisins, búsett- ur í Hafnarfirði, kvæntur Sóleyju Ingadóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau fjögur börn; Halla Þóra, f. 27.12. 1957, bankastarfsmaður á Sauðárkróki, gift Ágústi Kárasyni rafeindavirkja og eiga þau tvö börn; Hafsteinn, f. 18.1. 1960, útsendinga- stjóri hjá Stöð 2, búsettur í Reykja- vík, kvæntur Maríu Þorleifsdóttur félagsráðgjafa og eiga þau eitt barn; Sigríður, f. 28.2. 1973, húsmóðir í Kópavogi, gift Óskari Dagssyni og eiga þau eitt barn.. Foreldrar Más eru Nikulás Már Nikulásson, f. 8.8. 1923, fyrrv. bif- reiðarstjóri í Reykjavík, og Þóra Þor- valdsdóttir, f. 18.2. 1925, húsmóðir. Ætt Nikulás Már er sonur Nikulásar, b. í Króktúni í Hvolhreppi Jónssonar, b. í Króktúni Jónssonar. Móðir Nik- ulásar var María Þórðardóttur úr Þykkvabæ, dóttir Þórðar Kristins, sonar Ólafs, b. á Skarði Jónsson- ar, og Sesselju Þórðardóttur. Móðir Maríu var Sigríður Pálsdóttir. Meðal systkina Þóru má nefna Þorvald, forstöðumann borgar- skipulags, og Herdísi leikkonu, móður Tinnu Þjóðleikhússtjóra og Hrafns Gunnlaugssonar kvik- myndaleikstjóra. Þóra er dótt- ir Þorvalds, bóksala í Hafnarfirði Bjarnasonar, b. og bátaformanns á Fagurhóli í Höfnum Tómasson- ar, frá Teigi i Fljótshlíð, og Herdísar Nikulásdóttur. Móðir Þóru var María Jónsdótt- ir Þveræings, b. á Þverá í Laxárdal Jónssonar, b. á Þverá Jóakimssonar, b. á Mýlaugsstöðum Ketilssonar, b. á Sigurðarstöðum í Bárðardal Tóm- assonar. Meðal afkomenda Ketils á Sigurðarstöðum voru þeir bræð- ur Hallgrímur og Sigurður Kristins- synir, forstjórar Sambands íslenskra samvinnufélaga, og Aðalbjörg Sig- urðardóttir, móðir Jónasar Har- alz, fyrrv. bankastjóra. Bróðir Jóns Jóakimssonar á Þverá var Hálfdán, faðir Jakobs, stofnanda Kaupfélags Þingeyinga, fyrsta kaupfélagsins. mánudagur 30. nóvember 30 ára n Lorena Gonzalez Gutierrez Langholtsvegi 157, Reykjavík n Joshua Seth Henry Leiðhömrum 24, Reykjavík n Roman Vojc Brautarási 15, Reykjavík n Andrzej Olesinski Eyravegi 46, Selfossi n Kristján Þór Ólafsson Flétturima 31, Reykjavík n Elísabet Jóhannsdóttir Hjallahlíð 19c, Mos- fellsbæ n Gunnar Einarsson Engjaseli 23, Reykjavík n Rósa Mary Þorsteinsdóttir Smáragrund 9, Sauðárkróki n Aníta Ósk Ágústsdóttir Selsvöllum 17, Grindavík n Friðrik Sólnes Jónsson Hofsvallagötu 21, Reykjavík 40 ára n Matthew James Whelpton Engjateigi 19, Reykjavík n Andrzej Szewczuk Kleppsvegi 58, Reykjavík n Þóra Björnsdóttir Arnarhrauni 20, Hafnarfirði n Jósteinn Snorrason Suðurgötu 55, Siglufirði n Esther Finnbogadóttir Espigerði 2, Reykjavík n Magnús Guðmundsson Njálsgötu 48a, Reykjavík n Höskuldur Örn Lárusson Birkihlíð 22, Reykja- vík n Inga Sigrún Þórarinsdóttir Tómasarhaga 57, Reykjavík n Drífa Garðarsdóttir Vesturtúni 20, Álftanesi n Friðrik Salters Maríubakka 24, Reykjavík n Helgi Jón Ólafsson Gilsbakka 25, Hvolsvelli 50 ára n Andrzej Teodor Skrzypkowski Hafnarbraut 16, Höfn í Hornafirði n Ægir Jens Guðmundsson Melgerði 2, Kópavogi n Eiður Thorarensen Gunnlaugsson Fjarðarseli 29, Reykjavík n Jóna Kristjana Kristinsdóttir Gautlandi 7, Reykjavík n Sigþrúður Sigurðardóttir Brennistöðum, Egilsstöðum n Aðalbjörg Guðrún Þorkelsdóttir Hamarsteigi 4, Mosfellsbæ n Ingvar Bragason Ásbraut 5, Kópavogi n Anna Margrét Ólafsdóttir Heiðarholti 32f, Reykjanesbæ n Ingibjörg Skúladóttir Stillholti 4, Akranesi 60 ára n Erna G Melsted Hlíðarlundi 2, Akureyri n Ólafur Kristófersson Kalmanstungu 1, Reykholt í Borgarfirði n Andrés Hafberg Vindakór 16, Kópavogi n Helgi Oddsson Brúarfossi, Borgarnesi n Erla S Sigurjónsdóttir Álfhólum 8, Selfossi n Gunnar Halldór Egilson Leifsgötu 14, Reykjavík n Elísabet Hauksdóttir Þrastarási 2, Hafnarfirði n Marta Jónsdóttir Norðurbrú 6, Garðabæ n Ómar Egilsson Suðurvangi 4, Hafnarfirði n Kristín H Jóhannesdóttir Hjarðarhaga 60, Reykjavík 70 ára n Sigurbjörg Snorradóttir Galtalæk, Selfossi n Ásta Bjarnadóttir Stakkhamri, Borgarnesi n Gunnþór Eiríksson Fífumóa 13c, Reykjanesbæ n María Kristín Haraldsdóttir Orrahólum 7, Reykjavík 75 ára n Victor M Strange Hringbraut 50, Reykjavík n Jón Ellert Stefánsson Hátúni 10, Vík n Sigurður Albertsson Pósthússtræti 1, Reykja- nesbæ n Aðalbergur Þórarinsson Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ n Jónas Frímannsson Sunnubraut 50, Kópavogi n Einar Þór Jónsson Maríubakka 6, Reykjavík n Sigurður Jónsson Sautjándajúnítorgi 5, Garðabæ n Birgir Alfreðsson Hátúni 6, Reykjavík 80 ára n Guðbjörg Ólína Þórarinsdóttir Laugateigi 8, Reykjavík n Rósa E Þorsteinsdóttir Iðavöllum 6, Grindavík n Málfríður Guðmundsdóttir Barmahlíð 39, Reykjavík 85 ára n Nikolay Chernyshev Álfheimum 42, Reykjavík n Torfi Þorkell Ólafsson Sléttuvegi 19, Reykjavík Til hamingju með afmælið! 60 ára í dag 20 mánudagur 30. nóvember 2009 ættfræði þriðjudagur 1. desember 30 ára n Fida Muhammed Abu Libdeh Austurbraut 1222, Reykjanesbæ n Erna Sigrún Hallgrímsdóttir Framnesvegi 14, Reykja- nesbæ n Jón Ingi Ellertsson Löngumýri 2, Akureyri n Steinar Valur Steinarsson Spóaási 10, Hafnarfirði n Dóra Gunnarsdóttir Miðbraut 10, Seltjarnarnesi n Marteinn Friðriksson Grundarstíg 2, Reykjavík n Guðmundur Sveinsson Álfkonuhvarfi 33, Kópavogi n Rúna Gunnarsdóttir Strandaseli 9, Reykjavík n Sigurdís Haraldsdóttir Safamýri 51, Reykjavík n Jón Ingi Ingibergsson Baugakór 19, Kópavogi n Birgir Stefánsson Vesturbrún 10, Reykjavík 40 ára n Bogumila Stefania Wróblewska Gili, Egilsstöðum n Ólafur Rúnar Sigurðsson Vesturgötu 47, Akranesi n Einar Már Eiðsson Nýlendugötu 22, Reykjavík n Dagmar María Hrólfsdóttir Birkiteigi 31, Reykjanesbæ n Anna Rós Jensdóttir Nónhæð 1, Garðabæ n Árni Maríasson Faxaskjóli 10, Reykjavík n Sigríður Þórðardóttir Mávahlíð 6, Reykjavík n Ásgeir Már Hauksson Stapasíðu 1, Akureyri n Ágústína Örk Karlsdóttir Álftamýri 36, Reykjavík n Gauti Gunnarsson Læk, Selfossi n Sigurður Frímann Meyvantsson Nesvegi 50, Reykjavík 50 ára n Elías Örn Óskarsson Kambagerði 5, Akureyri n Bjarni Jón Jónsson Vættaborgum 47, Reykjavík n alur Knútsson Sunnuhlíð 8, Akureyri n Ágústa Hafsteinsdóttir Helgafellsbraut 7, Vestmanna- eyjum n Guðrún H Sigtryggsdóttir Skarðshlíð 13k, Akureyri n Jóhanna Guðjónsdóttir Vesturlbr Lambhaga, Reykjavík n Ólína Þórey Guðjónsdóttir Hávegi 7, Siglufirði n Hafdís Björk Hafsteinsdóttir Unufelli 35, Reykjavík n Björk Óskarsdóttir Björtuhlíð 13, Mosfellsbæ n Hilmar Eberhardtsson Hvassaleiti 17, Reykjavík n Þór Jónsson Laugarnesvegi 86, Reykjavík n Sólveig María Guðjónsdóttir Eyjahrauni 23, Þorlákshöfn n Guðmundur Halldórsson Asparhvarfi 7, Kópavogi n Eva Ottósdóttir Hringbraut 68, Hafnarfirði n Sigurlaug Sigurðardóttir Nesi, Akureyri n Þórður Bogason Esjugrund 27, Reykjavík n Oddur Már Gunnarsson Hlíðarhjalla 70, Kópavogi n Örn Björnsson Álfkonuhvarfi 53, Kópavogi n Heiða Sveinsdóttir Grandavegi 9, Reykjavík 60 ára n Steinn Ingi Kjartansson Holtagötu 7, Súðavík n Jórunn Guðmundsdóttir Vesturgötu 146, Akranesi n Gunnar Kristjánsson Eskivöllum 1, Hafnarfirði n Valur Gunnlaugsson Kögurseli 42, Reykjavík n Þórunn Kristinsdóttir Blikahólum 10, Reykjavík n Helgi Jónsson Hagamel 53, Reykjavík n Ragnhildur Ásbjörnsdóttir Ásgarði 34, Reykjavík n Elín Pálsdóttir Daggarvöllum 6a, Hafnarfirði n Valdís Valdimarsdóttir Stekkjarhvammi 13, Hafnarfirði n Helga Garðarsdóttir Súlunesi 17, Garðabæ n Gunnar Breiðfjörð Hlíðarhvammi 2, Kópavogi n Ingibjörg Guðjónsdóttir Tindaflöt 6, Akranesi n Aðalsteinn H Bergdal Sólvallagötu 4, Hrísey 70 ára n Henry Kristjánsson Skipalóni 18, Hafnarfirði n Birgir Wendel Steinþórsson Lönguhlíð 1e, Akureyri n Elín Skeggjadóttir Furugrund 81, Kópavogi n Svavar Jónsson Sjávargrund 10b, Garðabæ n Kristín Jónsdóttir Holtabraut 14, Blönduósi n Ragnhildur Nikulásdóttir Sóleyjarhlíð 1, Hafnarfirði n Garðar Björgvinsson Illugagötu 47, Vestmannaeyjum n Svala Árnadóttir Fitjakoti, Reykjavík n Birgir Pálsson Bogatúni 30, Hellu n Eggert Þorbjörn Nikulásson Sléttahrauni 34, Hafnarfirði 75 ára n Arndís Guðmundsdóttir Digranesheiði 31, Kópavogi 80 ára n Guðrún A Guðmundsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði n Valgerður Jónsdóttir Hömrum, Húsavík n Sigríður Ívarsdóttir Hátúni 8, Reykjavík n Gunnlaugur Theódórsson Austaralandi, Kópaskeri 85 ára n Júlíana Þorfinnsdóttir Colvin Víðihlíð, Grindavík n Þórdís Kristjánsdóttir Borgarsíðu 35, Akureyri n Guðbjörg Þorleifsdóttir Hrísmóum 1, Garðabæ n Haraldur Þ Theódórsson Suðurgötu 37, Reykjavík 90 ára n Ástríður Jónsdóttir Fannborg 3, Kópavogi Til hamingju með afmælið! Berglind fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hún var í Fellaskóla, stundaði nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og var síðan á förðunarnámskeiði. Þá lærði hún jazzballett hjá Báru í fjölda ára frá átta ára aldri. Berglind flutti til Kan- aríeyja 1999 og var þar búsett til 2004. Þar stundaði hún nám í spænsku og var auk þess flugfreyja hjá Span Air. Eftir að Berglind flutti heim hóf hún verslunarstörf hjá Kar- en Millen. Hún er nú í fæðingarorlofi. Fjölskylda Unnusti Berglindar er Pétur Sigurbjörn Pét- ursson, f. 11.6. 1976, bakari. Dóttir Berglindar og Péturs Sig- urbjörns er Lena Guðrún Péturs- dóttir, f. 6.9. 2009. Systkini Berglindar eru Valgarð Heiðar Kjartansson, f. 30.1. 1972, verktaki í Reykjavík; Guðrún Mar- grét Kjartansdóttir, f. 24.10. 1973, búsett í Reykjavík. Foreldrar Berglindar eru Hulda Ósk Ólafsdóttir, f. 12.12. 1953, kaupmaður í Reykjavík, og Kjartan Heiðar Margeirsson, f. 1.5. 1945, vagnstjóri í Reykjavík. Berglind Ósk Kjartansdóttir verslunarmaður í reykjavík 30 ára í dag Sigursteinn fæddist á Blönduósi og ólst þar upp. Hann var í Grunn- skólanum á Blönduósi, lauk stúd- entsprófi frá MA og lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ 2005. Sigursteinn vann í gestamót- töku á Hótel Loftleiðum 2000- 2002 og síðan í hlutastarfi með námi til 2005. Hann var síðar sér- fræðingur hjá Íslandsbanka og Glitni til 2007 er hann flutti til Spánar með fjölskyldu sinni með það markmið í huga að gerast at- vinnumaður í golfi. Sigursteinn hefur æft golf frá unga aldri, lengst af með GKG í Garðabæ. Þar varð hann m.a. Íslandsmeist- ari í sumar. Hann varð klúbbmeistari á La Cala á Spáni 2008 og varð klúbbmeistari á Lauro Golf á Spáni sama ár. Fjölskylda Eiginkona Sigursteins er María Gabriela Var- on Espada, f. 24.11. 1977, starfsmaður við leikskóla í Reykjavík. Sonur Sigursteins og Maríu Gabrielu er Sebastian Sigur- steinsson Varon, f. 19.4. 2007. Systur Sigursteins eru Perla Rúnarsdótt- ir, f. 22.7. 1972; Sig- rún Eva Rúnarsdótt- ir, f. 29.9. 1973; Katrín Laufey Rúnarsdóttir, f. 30.6. 1977. Foreldrar Sigur- seins eru Rúnar Þór Ingvarsson, f. 2.7. 1950, starfsmaður RARIK, búsettur í Garðabæ, og Rósa Margrét Sig- ursteinsdóttir, f. 20.6. 1955, lista- kona í Garðabæ. Sigursteinn Ingvar Rúnarsson golfari 30 ára í dag n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.