Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2010, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 3. mars 2010 SVIÐSLJÓS
Söngkonan Lady Gaga er engri lík, svo mikið er víst. Hún dvelur þessa dagana
í Liverpool á Englandi þar sem
mikið er fyrir henni haft á hót-
eli þar í borg. Vissu Bretarnir af
komu hennar og beið því urmull
æstra aðdáenda lengi við hótelið
til að berja Gaga augum. Henni
var þó skutlað inn bakdyrameg-
in og á eftir komu fylgdarmenn
hennar með fimmtán fullar
ferðatöskur af dóti. Þar á meðal
var stærðarinnar humar skreyttur
með skarti sem hún bar á höfðinu
þegar hún fór út að borða á veit-
ingastaðnum Mr. Chow í Liver-
pool. Hún gleymdi heldur ekki
gulu klónni sem hún hefur svo oft
verið með á almannafæri.
HUMAR Á
HÖFÐINU
Lady Gaga:
Engri lík Lady
Gaga gerir ein-
faldlega það
sem hún vill.
Í EINUM BITA
Vince Vaughn sársvangur á íshokkíleik:
RISAPYLSA
Gamanleikarinn Vince Vaughn var, eins og aðrir Ameríkanar, í
miklum minnihluta á úrslita-
leik íshokkíkeppninnar á Ól-
ympíuleikunum þar sem Kan-
adamenn lögðu nágranna
sína frá Bandaríkjunum í úr-
slitaleik á lokadegi leikanna.
Vaughn sat ekki meðal pöp-
ulsins, heldur í einkastúku á
besta stað með frían mat og
drykk. Íshokkíleikur getur tek-
ið drykklanga stund og varð
Vaughn svangur þegar leið á
leikinn. Fékk hann sér þá eina
vel útilátna pylsu með öllu,
bókstaflega öllu sem hann
fann, og tróð henni í sig, nærri
því í einum bita. Hann fagnaði
afrekinu svo vel.
Hálfnað verk þá
hafið er Vaughn lét
pylsuna finna fyrir því.
Og byrja! Pylsan komin
að munninum og lífshlaup
hennar því brátt á enda.
Sjáið mig! Vaughn
tókst að klára
pylsuna á mettíma.
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI
7
16
16
12
12
V I P
V I P
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
THE REBOUND kl. 5:50 - 8 - 10:10
THE REBOUND VIP kl. 8 - 10:10
BROTHERS kl. 8 - 10:20
VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:30
THE WOLFMAN kl. 8 - 10:10
THE WOLFMAN VIP kl. 5:50
SHERLOCK HOLMES kl. 8
THE BOOK OF ELI kl. 10:30
TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
AN EDUCATION kl. 5:50
UP IN THE AIR kl. 5:50
BJARNFREÐARSON kl. 5:50
SHUTTER ISLAND kl. 5:10 - 8 - 10:50
THE REBOUND kl. 8:10 - 10:20
INVICTUS kl. 8
BROTHERS kl. 10:40
VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30D
MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6D Síðastu sýningar
16
AKUREYRI
16
12
12
12
VALENTINE ‘S DAY kl 8
BROTHERS kl 10:20
THE BOOK OF ELI kl. 8
SHERLOCK HOLMES kl. 10:20
sýnd með íslensku tali
BRÁÐSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND
Anna hafði í hyggju að biðja um hönd
kærastans þann 29. febrúar...
...en þetta er ekki kærastinn hennar!
114.000 GESTIR!
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
14
14
10
16
L
10
L
SHUTTER ISLAND kl. 5 - 8 - 11
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 3.30 - 6.30 - 9.30 LÚXUS
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8
EDGE OF DARKNESS kl. 10.30
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 ísl.tal
AVATAR 3D kl. 6 - 9.15
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.30 íslenskt tal
SÍMI 462 3500
12
L
12
10
L
PRECIOUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
LEAP YEAR kl. 8 - 10.15
IT´S COMPLICATED kl. 10.35
AVATAR 3D kl. 5
MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8
SÍMI 530 1919
L
14
10
12
L
16
LEAP YEAR kl. 5.45 - 8 - 10.15
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9
THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30
IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.30
NIKULÁS LITLI kl. 6
THE WOLFMAN kl. 8 - 10.20
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
16
14
SHUTTER ISLAND kl. 6 - 9
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9
Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.is Ó.H.T. - Rás2
T.Þ.T. - DVD
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SHUTTER ISLAND kl. 7 og 10 16
LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 7 og 10 14
EDGE OF DARKNESS kl. 10.20 16
IT’S COMPLICATED kl. 5.40 og 8 12
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 5 - Ísl. tal L
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... kl. 5 - Ísl. tal L
Þ.Þ. -FBLT.V. -KVIKMYNDIR.IS
T.V. -KVIKMYNDIR.IS
S.V. -MBL
•
TOPPMYNDIN Í DAG!
E.E. -DV
Ó.H.T. -RÁS 2
Þ.Þ. -FBL
H.S.S. -MBL