Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2010, Page 31
3. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR 31DÆGRADVÖL
14:45 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
16:05 Meistaradeildin í hestaíþróttum
2010 Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
Dagskrárgerð: Ingvar Hreinsson og Samúel Örn
Erlingsson. e.
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Einu sinni var... - Maðurinn (Il était une fois...
l‘homme) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem
stiklað er á stóru í sögu mannkynsins frá upphafi
til okkar tíma. Fróði, Pétur og félagar þeirra og
fjendur koma fyrir í öllum þáttunum og takast á
við vandamál og verkefni hvers tíma. e.
18:00 Disneystundin
18:01 Stjáni (Stanley)
18:23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
18:30 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18:54 Víkingalottó
19:00 Fréttir
19:30 Veðurfréttir
19:35 Kastljós
20:20 Bráðavaktin (ER XV)
21:05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22:00 Tíufréttir
22:10 Veðurfréttir
22:15 Keli í klípu (Terkel i knibe) Dönsk teiknimynd
frá 2004. Líf unglingsstráks fer allt á annan endann
þegar stelpa sem var skotin í honum fyrirfer sér og
óþekktur brjálæðingur leggur hann í einelti. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
23:35 Kastljós Endursýndur þáttur
00:15 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00:25 Dagskrárlok
NÆST Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
SKJÁR EINN
16:20 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Everton)
Útsending frá leik Tottenham og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
18:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Blackburn)
Útsending frá leik Liverpool og Blackburn í ensku
úrvalsdeildinni.
19:40 Premier League Review (Premier League
Review) Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum
skoðað gaumgæfilega.
20:35 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin)
21:05 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Arsenal)
Útsending frá leik Stoke og Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni.
22:45 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. City)
Útsending frá leik Chelsea og Man. City í ensku
úrvalsdeildinni.
18:00 PGA Tour Highlights (Waste Management
Phoenix Open) Skyggnst á bak við tjöldin í
PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA
mótaröðinni krufin til mergjar.
18:55 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin
2009-2010) Allir leikir umferðarinnar í spænska
boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin
á einum stað.
23:40 Atvinnumennirnir okkar (Hermann
Hreiðarsson) Annar í röðinni í þessari mögnuðu
seríu um fremstu atvinnumenn þjóðarinnar
er Hermann Hreiðarsson. Hermann sýnir á sér
nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal áhorfendur í
gegnum allan sannleikann um atvinnumanninn
Hermann Hreiðarsson.
08:20 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) Frábær og
einstaklega ljúfsár rómantísk gamanmynd eftir
Steve Martin, sem hann leikur einnig aðalhlutverk
í ásamt Claire Danes og Jason Schwartzman. Þau
leika skondin og harla flókinn ástarþríhyrning
afgreiðslustúlku sem leiðist afskaplega í vinnunni,
auðugs kaupsýslumanns og ráðvillts ungs manns.
10:00 Manchester United: The Movie (Rauðu
djöflarnir) Við fylgjumst með liði Manchester
United sigra þrennuna eftirsóttu: FA-bikarinn,
úrvalsdeildina og Meistaradeildina.
12:00 Murderball (Morðbolti) Sérstaklega áhuga-
verð heimildarmynd um fjölfatlaða íþróttamenn
sem leika ruðning í hjólastólum og leggja allt undir
til þess að komast á Ólympíuleikana.
14:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan)
16:00 Manchester United: The Movie (Rauðu
djöflarnir)
18:00 Murderball (Morðbolti)
20:00 Paris, Texas
22:20 Epic Movie (Stórslysamynd)
00:00 Tristan + Isolde Rómantísk ástarsaga með
James Franco og Sophiu Myles í aðalhlutverkum.
Mitt í stríði Írlands og Bretlands verður erfingi
bresku krúnunnar ástfanginn af írskri prinsessu.
Skyndilega er líf þeirra í hættu og þau þurfa að
ákveða hvort sé meira virði, þjóðin eða ástin.
02:05 Carlito‘s Way (Leið Carlitos) Al Pacino fer á
kostum í mynd Brians De Palma þar sem hann leik-
ur lykilmann úr Púertó Ríkó mafíunni sem losnar
úr fangelsi og ákveður að hefja nýtt líf án glæpa og
ofbeldis. Hann opnar næturklúbb og hyggst safna
fyrir sældarlífi í ellinni á Bahamaeyjum en reynist
erfitt að losna við gamla mafíulífið, sérstaklega
besti vinur hans er gerspilltur og ennþá flæktur í
glæpavefinn.
04:25 Epic Movie (Stórslysamynd)
06:00 Match Point (Úrslitastigið) Myndin, sem
hlaut bæði Óskars- og Golden Globe-tilnefningar,
er jafnframt ólík öllum öðrum myndum hans því
hér er á ferð hreinræktaður krimmi, spennumynd
uppfull af svikum, ástríði, græðgi og morði. Þá
kemur Allen sjálfur ekki við sögu í myndinni
heldur eftirlætur tveimur af skærustu stjörnum
hvíta tjaldsins að stela senun ni, þeim Jonathan
Rhys-Meyers úr The Tudors og Scarlett Johannsson.
Rhys-Meyers leikur ungan fyrrverandi atvinnu-
mann í tennis sem verður græðginni að kemur sér
innundir hjá vellauðugri breskri hefðarfjölskyldu.
Þar vinnur hann hjarta dótturinnar, einkum vegna
væntanlegs arfs, en þegar hann svo sjálfur fellur
fyrir fátækri unnustu verðandi mágs síns tekur
hann að spynna lygavef sem getur ekki annað en
endað með blóðugum örþrifaráðum.
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðlan, Ruff‘s
Patch, Nornafélagið, Ævintýri Juniper Lee
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(2:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 Gilmore Girls (8:22) (Mæðgurnar)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Ally McBeal (20:23)
13:45 Sisters (21:28) (Systurnar)
14:35 E.R. (10:22) (Bráðavaktin)
15:20 Njósnaskólinn (M.I. High)
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið, Ruff‘s Patch
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (6:23)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (3:19) (Tveir og hálfur
maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
19:45 How I Met Your Mother (19:22)
20:10 Project Runway (Hannað til sigurs) Ofur-
fyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn
stjórna hörkuspennandi tískuhönnunarkeppni
þar sem 12 ungir og upprennandi fatahönnuðir
mæta til leiks og takast á við fjölbreyttar áskoranir.
Í hverjum þætti fellur einn úr leik svo að lokum
stendur einn uppi sem sigurvegari og hlýtur að
launum peningaverðlaun, tækifæri til að setja
á laggirnar sína eigin fatalínu og tískuþátt í
Elle-tímaritinu fræga.
20:55 Grey‘s Anatomy (11:24) (Læknalíf)
21:45 Ghost Whisperer (6:23) (Draugahvíslarinn)
Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki
sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna
spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda.
Melinda rekur antikbúð í smábænum þar sem hún
býr með eiginmanni sínum. Hún á þó erfitt með
að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
22:30 Tell Me You Love Me (8:10) (Tjáðu mér ást
þína) Athyglisverðir og djarfir þættir frá HBO og
fjallar um þrjú pör sem eiga það sameiginlegt að
hafa átt í erfiðleikum í sambandinu og ekki síst
kynlífinu. Öll leita þau því til sama hjúskapar- og
kynlífsráðgjafans, Dr. May Foster, en þótt hún eigi
að heita sérfræðingur þá á hún sjálf við ákveðin
vandamál að glíma í sínum sambandi.
23:20 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8) (Tískuráð
Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum
heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í
þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. hann setur
venjulegar konur í allsherjaryfirhalningu bæði á
sál og líkama, en þó einkum og sér í lagi með því
að taka til í fataskápnum þeirra og draga fram það
besta hjá viðkomandi.
00:05 The Mentalist (13:23) (Hugsuðurinn) Önnur
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
00:50 The Closer (9:15) (Málalok) Fjórða sería þessara
hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu Leigh
Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsóknadeild
innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles.
Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna
viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma
við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni.
01:35 E.R. (10:22) (Bráðavaktin)
02:20 Sjáðu
02:50 Into the Blue (Undirdjúp) Hörkuspennandi æv-
intýramynd með Jessicu Alba og Paul Walker. Þau
leika kafara sem finna sögulegan fjársjóð skammt
frá liggur einnig flugvélabrak með miklu magni af
kókaíni og nú reynir á úrræðasemi þeirra þar sem
hættulegir glæpamenn falast eftir góssinu.
04:35 Grey‘s Anatomy (11:24) (Læknalíf) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar
sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
05:20 Two and a Half Men (3:19) (Tveir og hálfur
maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (55:159)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:55 Girlfriends (20:23)
16:15 7th Heaven (11:22)
17:00 Dr. Phil (56:159)
17:45 Innlit/ útlit (6:10)
18:15 Nýtt útlit (1:11) Í þessari þáttaröð munu þekktir
Íslendingar koma í stólinn hjá Kalla en í fyrsta
þættinum rifjum við upp eftirminnileg atvik og
sýnum brot af því besta úr fyrri þáttum.
19:05 America‘s Funniest Home Videos
(30:50)
19:30 Fréttir (96:150)
19:45 King of Queens (20:25)
20:10 Spjallið með Sölva (3:14) Sölvi Tryggvason
fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi
er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast
viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum
sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva
er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar
á milli.
21:00 Britain‘s Next Top Model (6:13) Í þessum
þætti heimsækja stúlkurnar Ísland og fara í
sjóðheita myndatöku hjá Huggy í Bláa lóninu.
Fyrst eru þær fengnar til að leika í auglýsingu
til að markaðssetja Ísland þar sem þær klæðast
íslenskum fötum, borða íslenskt góðgæti spreyta
sig á okkar einfalda tungumáli. Í myndatökunni í
Bláa lóninu bregða þær sér svo í hlutverk ýmissa
ísdrottninga.
21:50 The L Word (6:12) Upptökur á kvikmyndinni
sem byggð er á lífi lesbíanna hefjast og Jenny þarf
að fást við erfiða leikara. Tina og Bette reyna að
komast að því hvort þær vilji byrja saman aftur.
22:40 The Jay Leno Show (92:260)
23:25 CSI: Miami (17:25) Kona heldur veislu til
að fagna skilnaði frá eiginmanni sínum en
gleðin tekur snöggan enda þegar hann er myrtur.
Rannsóknin leiðir í ljós að hann lifði tvöföldu lífi og
átti aðra fjölskyldu.
00:15 Fréttir (96:150)
00:30 King of Queens (20:25)
00:55 Premier League Poker (8:15)
17:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
17:45 Falcon Crest (5:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
18:35 Seinfeld (22:22) (Seinfeld)
19:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
19:45 Falcon Crest (5:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
20:35 Seinfeld (22:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óend-
anlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur
fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir
og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George,
Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og
taka upp á afar fáránlegum tiltækjum.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (5:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:15 Bones (4:22) (Bein)
23:00 Hung (9:10) (Vel vaxinn) Gamansamur þáttur
með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray
Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri
og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og
allt gengur á afturfótunum. Hann ákveður að
taka málin í sínar hendur og reynir fyrir sér sem
karlkyns gleðikona með æði misjöfnum árangri,
þrátt fyrir að vera einstaklega vel vaxinn niður og
góður í bólinu.
23:30 Entourage (6:12) (Viðhengi) Fimmta þáttaröð-
in um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood.
Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta Vince
aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði
algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince gæti því
ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra Erics
og Aris það ómögulega verkefni að finna eitthvað
almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu að gera.
00:05 Dirty Tricks (Bragðarefir) Barry og Stuart eru
breskir töframenn sem eru þekktir fyrir óhugnaleg
brögð og sjónhverfingar sem oftar en ekki fara fyrir
brjóstið á áhorfandanum.
00:45 Fréttir Stöðvar 2
01:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20:00 Kokkalíf Landsliðskokkur kvöldins er
Eyþór Rúnarsson á Nauthóli,gestur Alfreð Ómar
Alfreðsson.. Gestgjafi er Fritz Már.
20:30 Heim og saman Þórunn Högnadóttir með
nýjan og spennandi þátt og frábærar lausnir.
21:00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur
markaðssérfræðinga brjóta kynningar-auglýsinga-
mál til mergjar
21:30 Óli á Hrauni Óli og Viðar Guðjohnsen taka á
móti gestum
ÍNN
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
DÆGRADVÖL
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
8
1
2
1
2
7
9
5
9
1
6
8
1
5
2
3
2
4
5
7
4
1
5
9
8
7
7
8
2
5
4
2
7
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
7
9
5
3
8
1
9
9
1
4
5
8
3
1
8
6
1
9
8
5
7
8
5
9
2
6
9
3
Puzzle by websudoku.com
3
8
4
2
4
1
6
9
7
4
3
1
2
4
7
4
6
3
5
2
7
7
1
5
9
Puzzle by websudoku.com
9
3
5
1
3
6
2
9
7
5
4
5
4
6
3
1
6
7
2
9
9
4
7
5
3
4
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3SUDOKU
9
2
8
1
6
7
3
5
4
7
4
3
8
2
5
1
9
6
1
6
5
4
3
9
2
7
8
8
7
6
5
9
3
4
1
2
4
9
2
7
8
1
6
3
5
5
3
1
2
4
6
7
8
9
6
1
7
9
5
4
8
2
3
2
5
4
3
7
8
9
6
1
3
8
9
6
1
2
5
4
7
Puzzle by websudoku.com
2
1
5
6
4
9
3
8
7
3
6
9
7
5
8
2
1
4
7
8
4
2
1
3
6
9
5
9
4
8
1
7
6
5
3
2
6
7
1
5
3
2
9
4
8
5
2
3
9
8
4
7
6
1
4
9
6
8
2
7
1
5
3
1
3
7
4
6
5
8
2
9
8
5
2
3
9
1
4
7
6
Puzzle by websudoku.com
6
9
3
5
2
1
7
8
4
5
4
7
6
3
8
2
1
9
8
2
1
4
7
9
6
5
3
4
8
5
2
9
6
3
7
1
7
1
6
3
8
4
9
2
5
9
3
2
1
5
7
4
6
8
3
5
8
9
6
2
1
4
7
1
6
9
7
4
5
8
3
2
2
7
4
8
1
3
5
9
6
Puzzle by websudoku.com
9
5
8
3
2
4
6
7
1
4
3
2
1
6
7
8
5
9
6
1
7
8
5
9
4
3
2
3
2
5
6
4
8
9
1
7
8
9
6
5
7
1
3
2
4
1
7
4
9
3
2
5
6
8
7
6
9
2
8
5
1
4
3
2
8
3
4
1
6
7
9
5
5
4
1
7
9
3
2
8
6
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð
KROSSGÁTAN
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 leiði, 4
svipur, 7 vitleysu, 8
káf, 10 aur, 12 áþekk,
13 tólg, 14 þukla, 15
flökti, 16 vangi, 18
fíngerð, 21 skaði, 22
hræðsla, 23 elska.
Lóðrétt: 1 mild, 2
hratt, 3 liðveisla, 4
tál, 5 aðstoð, 6 sefa,
9 vondri, 11 eins, 16
stía, 17 veiðarfæri, 19
aftur, 20 spil.
Lausn:
Lárétt: 1 gröf, 4 blær, 7 rugli, 8 fitl, 10 eðja, 12 lík, 13 flot, 14 káfa, 15 iði, 16 kinn, 18
nett, 21 ógagn, 22 ótti, 23 unna.
Lóðrétt: 1 gæf, 2 ört, 3 fulltingi, 4 blekkingu, 5 lið, 6 róa, 9 illri, 11 jafnt, 16 kró, 17 nót,
19 enn, 20 tía.
Ótrúlegt en satt
BAR SÖRU
SILVERBERG TIL
SIGURS Í EIGINKONU-
BURÐARKEPPNINNI
2008 Í NEWRY, MAINE,
BANDARÍKJUNUM. Í
VERÐLAUN VAR ÍGILDI
ÞYNGDAR SÖRU Í
BJÓR!
INNAN VIÐ 10
SENTÍMETRAR AF SNJÓ
FALLA Í McMURDO-
DALNUM Á SUÐUR-
SKAUTINU Á ÁRI HVERJU
OG ÞAR ER OPNASTA
SVÆÐIÐ Á SUÐUR-
SKAUTSLANDINU!
KOLKRABBINN
OTTÓ Á
SÆDÝRA-SAFNINU
Í COBURG Í
ÞÝSKALANDI OLLI
STRAUMROFI MEÐ
ÞVÍ AÐ KLIFRA
UPP Á BRÚN BÚRS
SÍNS OG SPRAUTA
VATNI Á PERU-
STÆÐI!
KÖLD EYÐIMÖRK!