Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2010, Side 32
Engin kreppa hjá
Einari Karli!
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
8:29
SÓLSETUR
18:52
HLÝINDI FRAM UNDAN
Frostið er á leið burt þó að
vestan til megi búast við lítils
háttar éljagangi. Slydduveður og
rigning verður þannig að klæða
þarf krakkana í pollagallana. Þó
má búast við að frostið fari langt
niður á Austfjörðum. Töluverður
vindur mun fylgja komandi veðri
og má búast við miklum hviðum
í Vestmannaeyjum. Það þarf því
að njóta síðustu andartaka
snjóverðursins.
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiV
EÐ
R
IÐ
Ú
TI
Í
H
EI
M
I Í
D
A
G
O
G
N
Æ
ST
U
D
A
G
A
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
1-7
2
4-9
1/2
4-7
1/3
1-2
-3/5
5-6
-1/-2
2-3
-2/-8
5-7
-2
4-5
-4/-5
5-6
-1/0
3
-1/1
3-22
2/3
0-7
-2/1
2-10
0/1
3-11
1/2
1-3
2/3
5-9
2/3
6-10
1/8
1-6
-3/5
2-4
-1/-4
2
-4/2
3-5
-5/0
2
-4/-17
1-2
-1/2
1
0/4
4-10
3/6
2-6
2
2-8
1/3
4-10
5/6
5-8
3/4
11-12
1/3
14-16
2/7
9-11
0/7
9-11
6
2-4
4/8
6-9
1/5
3-9
-2/4
7-9
2/6
2-6
5/6
18-20
6/7
8-13
4
6-13
4/5
9-12
4/6
6-8
3
7-8
2
8-10
3/7
2-7
1/4
3-6
2/5
1-4
1/5
1-4
0/2
0-5
6/7
7-10
4/5
3-4
5/6
10-21
6
3-9
3/4
4-11
3/4
4-12
4/7
-4/-2
-13/-1
-6/-5
-4/-3
2/7
2/10
-3/4
10/14
6/13
15/19
10/13
1/5
-2/6
5/17
15/16
8/11
2/4
10/20
-5/0
-16/-1
-6/-5
-7/-3
0/8
-2/9
-4/4
7/14
4/15
19/20
7/13
-3/5
-3/5
16/16
16/16
5/11
1/6
10/20
-5/-2
-13/-2
-4/-4
-12/-5
1/9
1/8
-5/0
8/14
7/16
16/21
0/7
-1/1
-4/2
12/17
16/17
11/13
0/7
11/21
-5/-1
-10/0
-5/-3
-17/-7
0/5
-3/2
-4/1
10/12
6/14
14/20
3/10
-1/1
-5/1
8/16
15/16
9/11
2/9
12/23
Hádegistilboð á hollustu
990 kr.
Allir réttir
Á næstu grösum Laugavegi 20b
Opið mán - lau 11:30 - 22:00, sun 17:00 - 22:00 Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is
Opið virka daga 10–18, laugard. 11–16, sunnud. 14–16
Listmunauppboð á næstunni
Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma
551-0400, 896-6511 (Tryggvi),
845-0450 (Jóhann)
Erum að taka á móti verkum núna í
Galleríi Fold við Rauðarárstíg
n Eftir að góðærinu lauk hefur skíða-
ferðum Íslendinga til staða eins og
Aspen eða franska skíðasvæðisins
Courchavel sem var vinsælast með-
al útrásarvíkinganna fækkað. Nú
flykkjast að minnsta kosti fyrrver-
andi knattspyrnuhetjur landsins í
Hlíðarfjall. Þar voru bæði Guðni
Bergsson og Ríkharður Daðason
um síðustu helgi. Með Ríkharði var
að sjálfsögðu sambýliskona hans,
Þórey Vilhjálmsdóttir, í för en hún
starfar sem kosningastjóri Sjálfstæð-
isflokksins fyrir komandi borgar-
stjórnarkosningar. Stutt er síðan
Guðni lærði á skíði en hann
fór í sína fyrstu skíðaferð til
Ítalíu árið 2007. Með hon-
um í för um
helgina var
eiginkona
hans Elín
Konráðs-
dóttir.
KNATTSPYRNUKEMPUR
FLYKKJAST Í HLÍÐARFJALL
1
2
2
1
1
00
0
0
0
2
5
7
4 2
6
5
3
7
22
n „Ég skil ekki fólk sem komm-
entar anonymous! Getur einhver
útskýrt, please?“ segir Manuela
Ósk Steinsdóttir fegurðardrottn-
ing en pistill hennar um ungfrú
Reykjavík vakti töluverða athygli.
Þar var Manuela ekki hrifin af því
að La Senza væri með tískusýningu
en búðin selur glæsileg undirföt
og sýndu keppendur sig og fötin í
keppninni. Manuela fékk töluvert
af ummælum á síðuna og voru þó
nokkur nafnlaus. „Ef þér finnst þú
eiga rétt á að skrifa á mitt blogg, og
hafa skoðun á því sem ég segi og
geri – hef ég þá
ekki rétt til að
vita hver þú
ert? Hljómar
nokkuð fair.
Annars elska
ég komment
– TAKK fyrir
mig!“
MANUELA VILL
AFLÉTTA NAFNLEYND
n Frá því að Víkingur Kristjáns-
son og félagar hans í Vesturporti
frumsýndu verkið Faust í janúar
hefur jafnt og þétt rignt inn þakkar-
kveðjum á Facebook-síðu leikarans.
Víkingur er bæði einn af leikurum
og höfundum verksins sem segir
hina klassísku sögu Faust en það
er Gísli Örn Garðarsson sem leik-
stýrir verkinu. Það eru þó ekki bara
þakkir fyrir Faust á síðu Víkings því
Gísli Marteinn Baldursson skrif-
ar: „Þakka þér fyrir góða kveðju á
föstudaginn, minn
kæri Víking-
ur Trausta-
son.“ Ekki er
vitað hvort um
einkahúmor sé
að ræða milli
Víkings og Gísla
eða hvort borg-
arfulltrúinn
hafi rugl-
ast á föð-
urnöfn-
um.
ÞAKKLÁT VÍKINGI
Einar Karl Haraldsson hefur tekið
að sér starf aðstoðarmanns Katrínar
Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Mun
hann gegna embættinu í einn mán-
uð á meðan Arnar Guðmundsson
tekur sér launalaust frí. Einar Karl
hefur starfað sem upplýsingafull-
trúi forsætisráðuneytisins. Hann var
ráðinn í það starf til sex mánaða og
er ráðningartímanum þar lokið. Því
er alls óvíst hvort hann snúi þangað
aftur eftir störf sín hjá Katrínu Júlíus-
dóttur.
Einar Karl virðist vinsæll starfs-
kraftur hjá ráðherrum Samfylkingar-
innar en þetta er fimmta starf hans á
rúmu ári. Hann starfaði sem aðstoð-
armaður Össurar Skarphéðinsson-
ar þegar hann var iðnaðarráðherra.
Eftir að Össur færði sig í utanríkis-
ráðuneytið fór Einar Karl á biðlaun.
Þrátt fyrir að vera á biðlaunum sum-
arið 2009 tók hann líka að sér verk-
efni fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur í
forsætisráðuneytinu. Í maí 2009 var
síðan tilkynnt um ráðningu Einars
Karls til Landspítalans án auglýs-
ingar. Þar átti hann að vinna að efl-
ingu almannatengsla spítalans. Átti
hann að hefja störf á Landspítalan-
um í september 2009 en ekkert varð
af ráðningunni og tók Einar Karl í
staðinn við starfi upplýsingafulltrúa
forsætisráðuneytisins. Umboðsmað-
ur Alþingis gagnrýndi ráðningu Ein-
ars Karls í starfið hjá Landspítalan-
um og sagði að spítalinn hefði ekki
átt að skjóta sér undan því að auglýsa
starfið. Áður en Einar Karl hóf vinnu
fyrir þrjá ráðherra Samfylkingarinnar
rak hann almannatengslafyrirtæki.
DV sagði frá því fyrir stuttu að félag
hans, Inform, hefði fengið 19 millj-
ónir króna fyrir selda þjónustu. Kom
meirihluti greiðslna frá Kaupþingi.
as@dv.is
Einar Karl Haraldsson orðinn aðstoðarmaður iðnaðarráðherra:
FIMMTA STARFIÐ Á EINU ÁRI
Sífellt á hlaupum Almanna-
tengillinn Einar Karl Haraldsson
hefur nú tekið að sér fimmta
starfið á einungis tæpu ári.
MYND EINAR KARL HARALDSSON