Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Side 13
VIÐ ERUM STOLT
AF OKKAR FÓLKI
mánudagur 5. janúar 2008 3
Fréttir
stjórnin hangir á bláþræði
Samfylkingar-
innar vilji ekki
að Sjálfstæðis-
flokkurinn nái
samstöðu á
landsfund-
inum um
það hvernig
staðið skuli
að viðræð-
um um
aðild að
Evrópu-
samband-
inu.“
Óupp-
gerð
pólitísk
ábyrgð á
bankahruni
Ljóst er að út-
spil Geirs H.
Haarde um þjóðaratkvæðagreiðslu
um aðildarumsókn að ESB hafi lagst
afar illa í forystu Samfylkingarinnar,
enda telji hún nægjanlegt að bera
samningsdrög beint undir þjóðina í
þjóðaratkvæðagreiðsu eftir þinglega
meðferð málsins. Á það er að líta að
frá hruni bankakerfisins hefur eng-
inn axlað ábyrgð enn, hvorki emb-
ættis- né stjórnmálamenn. Ólafur
Þ. Harðarson stjórnmálafræðipróf-
essor bendir á að sú hefð sé ríkjandi
í íslenskum stjórnmálum að nægj-
anlegt sé að ráðherrar og þingmenn
standi reikningsskil gjörða sinna í
þingkosningum. Þar hafi kjósendur
vald til þess að kalla þá til ábyrgð-
ar. „Það verður pólitískt erfitt fyrir
ríkisstjórnina að halda velli án þess
að komi til uppsagna í Seðlabank-
anum, Fjármálaeftirlitinu og jafn-
vel afsagna í ríkisstjórninni. Hnútu-
kast milli stjórnarflokkanna sýnir að
ríkisstjórnin hefur ekki enn fund-
ið sér farveg til að fara í viðræður
við Evrópusambandið. Það eru vit-
anlega til ýmsar leiðir. Það er skilj-
anlegt að Samfylkingin vilji hraða
málinu og hún er undir þrýstingi
um þingkosningar. Það er einnig
skiljanlegt að Sjálfstæðisflokkurinn
reyni að leysa sín innri mál með til-
lögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um
það hvort sækja eigi um aðild. Auk
þess er jafnskiljanlegt að flokkurinn
vilji fresta þingkosningum. Ég held
að tillaga Ingibjargar Sólrúnar um
þingkosningar samhliða þjóðarat-
kvæðagreiðslu í vor sé sett fram til að
þrýsta á samstarfsflokkinn. Áhættan
er sú að upp úr sjóði. Ef Evrópumál-
in leysast ekki er stjórnarsamstarfið
búið. Þetta gerist á sama tíma og VG
virðist vera í þann veginn að finna
leið til að leysa ESB-vandann gagn-
vart Samfylkingunni,“ segir Ólafur.
Björn, Ingibjörg, Geir Björn Bjarnason
dómsmálaráðherra segir að ekki séu mikil
heilindi í stjórnarsamstarfinu sé tekið mið
af
yfirlýsingu Ingibjargar Sólrúnar um þingko
sn-
ingar samfara kosningu um aðildarviðræð
ur.
Björgvin g. Sigurðsson viðskiptaráðherra og Þó
runn Sveinbjarnardóttir
umhverfisráðherra, segja rétt að efna til þingko
sningar í ljósi breyttra
þjóðfélagsaðstæðna.
n 20. nóvember 2008
jón gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks,
sagði í Bítinu á Bylgjunni
að Björgvin g. Sigurðarson viðskiptaráðherra o
g Þórunn Sveinbjarn-
ardóttir umhverfisráðherra ættu að segja af sér
. Hann telur þeim ekki
stætt á öðru eftir að þau sögðu rétt að efna til k
osninga.
n Bylgjan, 21. nóvember.
„Í þessum erfiðu aðstæðum á Seðlabankinn að
vera sá aðili sem lægir
öldur, skapar traust og fær samhljóm í samféla
ginu um það sem gera
þarf. En davíð er lagnara að efna til illinda en læ
gja öldur. Og ég tel að
seðlabankastjóri sjálfur sjái þetta og ætti að au
ðvelda stjórnvöldum að
hafa stjórn á því sem er að gerast með því að st
íga sjálfur til hliðar“
n Ingibjörg Sólrún gísladóttir, dV 28. nóvem
ber 2008
„Ég er ekki á móti því að það verði kosið áður e
n þetta kjörtímabil er á
enda,“
n Ingibjörg Sólrún gísladóttir, dV 28. nóvem
ber 2008
„mér finnst að ef á annað borð er verið að efna
til allsherjaratkvæða-
greiðslu í landinu og kalla alla að kjörborðinu s
éu mjög sterk efnisleg
rök fyrir því að þá fari fram þingkosningar samh
liða.
n Ingibjörg Sólrún gísladóttir, mbl.is 2. janúa
r 2009
„...færi Samfylking í ríkisstjórn með vinstri/græn
um að loknum
þingkosningum í vor, en formenn beggja flokk
a hefðu rætt vorkosn-
ingar, væri unnt að líta á kröfu formanns Samfy
lkingarinnar um nýja
Evrópustefnu á hendur Sjálfstæðisflokknum se
m átyllu fyrir að slíta
stjórnarsamstarfinu.“
n Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, í pist
li á heimasíðu sinni 4. janúar 2009
„Þetta hlýtur að vera úthugsað hjá þeim en þes
si afstaða formanns
Samfylkingarinnar er samt einkennileg.“
n Þorgerður Katrín gunnarsdóttir, varaforma
ður Sjálfstæðisflokksins, um þá
tillögu Ingibjargar Sólrúnar gísladóttur að
kosið verði til alþingis samfara
hugsanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um að
ildarviðræður við Evrópusambandið.
Visir.is 4. janúar 2009
„Það er rökrétt að draga þá ályktun af ýmsum u
mmælum Ingibjargar
Sólrúnar að formaður Samfylkingarinnar vilji ek
ki að Sjálfstæðisflokk-
urinn nái samstöðu á landsfundinum um það h
vernig staðið skuli að
viðræðum um aðild að Evrópusambandinu, “
n ármann Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálfstæð
isflokksins, í pistli á heimasíðu sinni
4. janúar 2009.
Hriktir í samstarfinu
ÞIngmEnn Og ráðHErrar StjÓrnarflO
KKanna Hafa EfaSEmdIr
Ólíkir hagsmunir stjórnarflokkanna
varð-
andi þingkosningar og aðildarumsó
kn að
Evrópusambandinu verða æ sýni
legri.
Þingmenn og ráðherrar stjórnar
flokk-
anna takast á fyrir opnum tjöldum og
hafa
í hótunum. Ólafur Þ. Harðarson stjórn-
málafræðiprófessor telur ómögulegt
fyrir
ríkisstjórnina að sitja án þess að segj
a upp
mönnum í Seðlabankanum, Fjármála
eftir-
litinu eða jafnvel að ráðherrar segi a
f sér.
mánudagur 5. janúar 20082
Fréttir
Þingmönnum Sjálfstæðisflokksins
þykir að sér þrengt með ummæl-
um Ingibjargar Sólrúnar Gísladótt-
ur, oddvita samstarfsflokksins í rík-
isstjórn, um þingkosningar í vor
samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu
um það hvort sótt verði um aðild að
Evrópusambandinu.
Á sama tíma ítrekar Steingrímur J.
Sigfússon, formaður VG, kröfuna um
kosningar og kveðst vilja rauðgrænt
samstarf við Samfylkinguna. „Ég er
ennþá bjargfast þeirrar sannfæring-
ar að rétt sé að mynda hér rauðgrænt
bandalag,“ segir Steingrímur í opnu-
viðtali við DV um helgina og undir-
strikar að stjórnmálin endurheimti
ekki traust til endurreisnarstarfs
nema með þingkosningum. „Ein
frumforsenda þess að það gangi er
að málin verði gerð upp á heiðarleg-
an hátt, í kosningum ekki síst... Það
mun aldrei takast með ríkisstjórn
sem er með þjóðina upp á móti sér...
Það verða kosningar á þessu ári. Ég
er sannfærður um það vegna þess að
annað væri óráð. Menn sjá að lok-
um að það er forsenda þess að okkur
takist að leysa viðfangsefnið.“
Ólíkir hagsmunir
stjórnarflokkanna
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
menntamálaráðherra og varafor-
maður Sjáflstæðisflokksins, segir að
menn verði að hafa atburðarásina
í huga. Alþingi gæti tekið ákvörð-
un um að sækja um aðild að Evr-
ópusambandinu. Sömuleiðis yrði
að breyta stjórnarskránni til að geta
deilt fullveldi með öðrum þjóðum.
„Þetta tekur 12 til 16 mánuði og við
yrðum alltaf að efna til þingkosninga
til þess að nýtt þing geti fullgilt breyt-
ingar á stjórnarskrá. Ég er vantrúuð
á að unnt verði að kjósa tvisv-
ar á einu ári til Alþingis.
Við blasir erfiður og
vaxandi vandi í at-
vinnulífinu og ég
veit ekki hvort
þetta er heppi-
legt.“
Illugi
Gunnarsson,
þingmaður
Sjálfstæð-
isflokksins,
tekur í svip-
aðan streng.
„Það mætti
hugsa sér að
nýta mikinn
þingstyrk á
bak við nú-
verandi rík-
isstjórn og
tengsl henn-
ar við samtök
launamanna
og atvinnurek-
endur til þess
að koma
atvinnulífinu í gang. Það færu alltaf
tveir mánuðir í snarpa kosningabar-
áttu og myndun nýrrar ríkisstjórnar
og mér finnst það ekki fýsilegt eins
og ástatt er. Atvinnuleysi er enn vax-
andi og heimilin miklu skuldsettari
en þau voru árið 1994 þegar atvinnu-
leysið fór einnig upp í 7 prósent.“
Af þessum sökum telur Illugi
óheppilegt að setja pressu á stjórn-
arsamstarfið með kröfu um þing-
kosningar samhliða hugsanlegri
þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópu-
sambandsmálin.
„Við vitum að krónan verður hér
enn næstu misserin þótt við öðlumst
aðild að ESB og út af fyrir sig er það
ágætt. Það er hagstætt sjávarútveg-
inum og öðrum útflutningsgreinum
að búa við veika krónu á misserum.
Það getur örvað rekstur fyrirtækja og
dregið úr atvinnuleysi.“
Útspil Geirs ýfir Samfylkinguna
Lúðvík Bergvinsson, þingflokksfor-
maður Samfylkingarinnar, segir ekk-
ert athugavert við tillögu Ingibjargar
Sólrúnar um þingkosningar sam-
fara þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB.
Þess má einnig geta að á nýliðnu ári
kváðust tveir ráðherrar Samfylking-
arinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir
og Björgvin G. Sigurðsson, hlynntir
þingkosningum á þessu ári.
Lúðvík er ekki sammála Þorgerði
Katrínu og segir að ef efna eigi til
þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB sé
einnig sjálfsagt og eðlilegt að efna
samhliða til þingkosninga. „Ef vilji
er til þess að hefja aðildarviðræður
er vandalaust að samþykkja breyt-
ingar á stjórnarskrá á Alþingi, efna
til þingkosninga og stað-
festa breytingarnar
á nýkjörnu þingi.
Ef þjóðfélagið
þolir þjóðarat-
kvæðagreiðslu
þolir það
einnig þing-
kosningar.“
Óþol í
sjálfstæð-
ismönnum
Nokkrir
þingmenn
og ráðherr-
ar Sjáfstæð-
isflokksins
hafa lýst
megnri óánægju með viðbrögð Ingi-
bjargar Sólrúnar við hugmynd Geirs
H. Haarde, formanns Sjáflstæðis-
flokksins, um að til greina komi að
taka sérstaklega afstöðu til þess í
þjóðaratkvæðagreiðslu hvort sækja
eigi um aðild að ESB. Björn Bjarna-
son dómsmálaráðherra efast um
heilindi Ingibjargar Sólrúnar í stjórn-
arsamstarfinu í pistli á vefsíðu sinni:
„Auðvitað eru þetta alveg sjálfstæð
viðfangsefni; annars vegar hvort
efna eigi til þjóðaratkvæðis um ESB
og hins vegar hvort slíta eigi núver-
andi stjórnarsamstarfi og efna
til þingkosninga. Það að for-
maður Samfylkingarinnar
tengi þetta saman með
þessum hætti, bend-
ir ekki til þess að mikil
heilindi séu í stjórnar-
samstarfinu lengur
af hennar hálfu.“
Sigurður Kári Kristjánsson
sagði í þættinum Sprengisandi á
Bylgjunni um helgina að sjálf-
stæðismenn létu ekki Samfylk-
inguna stilla sér upp við vegg
með hótunum.
Undir þetta tekur Ármann
Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins, á vefsíðu sinni
og segir efnislega að með um-
mælum sínum leggi Ingibjörg
Sólrún stein í götu ESB-málsins
og afgreiðslu þess á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins í lok mán-
aðarins. „Það er rökrétt að draga
þá ályktun af ýmsum ummælum
Ingibjargar Sólrúnar að formaður
JÓHann HaukSSon
blaðamaður skrifar: johannh@dv.is
Þorgerður katrín
Gunnarsdóttir „Ég er
vantrúuð á að unnt verði
að kjósa tvisvar á einu
ári til alþingis.“
Stjórnarsamstarfið
Stjórnarflokkarnir
eru hvorki samstiga
í ESB-málinu né um
þingkosningar.
„Ef þjóðfélagið þolir
þjóðaratkvæðagreiðslu
þolir það einnig þing-
kosningar.“
„Ef Evrópumálin
leysast ekki er stjórnar-
samstarfið búið.“
12 MÁNUDAGUR 1. mars 2010
FRÉTTIR
FRÉTTIR
1. mars 2010 MÁNUDAGUR 13
þriðjudagur 27. janúar 2009
2
Fréttir
RíkisstjóRniR ís a ds
FullveldisstjóRnin4. janúar 1917 – 25. febrúar 1920Forsætisráðherra Jón Magnússon.Heimastjórnarflokkur, Sjálfstæðisflokkur þversum og Framsóknarflokkur.
BoRgaRastjóRn25. febrúar 1920 til 7. mars 1922Forsætisráðherra Jón MagnússonHeimastjórnarflokkur og utan flokka
BoRgaRastjóRn7. mars 1922 – 22. mars 1924Forsætisráðherra Sigurður EggerzSjálfstæðisflokkur og utan flokka
HágengisstjóRn22. mars 1924 til 8. júlí 1926Forsætisráðherra Jón MagnússonÍhaldsflokkur
BoRgaRastjóRn8. júlí 1926 – 28. ágúst 1927Forsætisráðherra Jón ÞorlákssonÍhaldsflokkur
FyRsta stjóRn FRamsóknaR28. ágúst 1927 – 3. júní 1932Forsætisráðherra Tryggvi ÞórhallssonFramsóknarflokkur
samstjóRn lýðRæðissinna3. júní 1932 – 28. júlí 1934Forsætisráðherra Ásgeir ÁsgeirssonFramsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur
stjóRn Hinna vinnandi stétta28. júlí 1934 – 2. apríl 1938Forsætisráðherra Hermann JónassonFramsóknarflokkur og alþýðuflokkur
ÞRiðja stjóRn HeRmanns
17. apr. 1939 – 18. nóv. 1941Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarfl.
stjóRn geiRs HallgRímssonaR28. ágúst 1974 – 1. september 1978Forsætisráðherra Geir HallgrímssonSjálfstæðisflokkur og Framsóknarfl.
vinstRistjóRn
1. september 1978 – 15. október 1979Forsætisráðherra Ólafur JóhannessonFramsóknarflokkur, alþýðubandalag, alþýðuflokkur
FyRsta stjóRn steingRíms HeRmannssonaR26. maí 1983 – 8. júlí 1987Forsætisr. Steingrímur HermannssonFramsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur
stjóRn gunnaRs tHoRoddsen8. febrúar 1980 – 26. maí 1983Forsætisráðherra Gunnar ThoroddsenHluti Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokkur, alþýðubandalag
stjóRn ÞoRsteins PálssonaR
8. júlí 1987 – 28. sept. 1988Forsætisráðherra Þorsteinn Pálsson - Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl., alþýðufl.
ÖnnuR stjóRn HeRmanns2. apríl 1938 – 17. apríl 1939Forsætisráðherra Hermann JónassonFramsóknarflokkur
vinstRistjóRn
14. júlí 1971 – 28. ágúst 1974Forsætisráðherra Ólafur JóhannessonFramsóknarflokkur, alþýðubandalag, Samtök frjálslyndra og vinstri manna
1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
minniHlutastjóRn alÞýðuFlokks
15. október 1979 – 8. febrúar 1980Forsætisráðherra Benedikt Gröndalalþýðuflokkur
1917 1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964
Forysta Sjálfstæðisflokksins batt vonir við það að ekki þyrfti að leysa Davíð Oddsson frá störfum í Seðla-bankanum. Geir H. Haarde, for-maður Sjálfstæðisflokksins, lét í veðri vaka þegar upp úr stjórnar-samstarfinu slitnaði í gær, að unnið hefði verið að því að breyta lögum um Seðlabankann og Fjármálaeft-irlitið. Í smíðum væri lagafrumvarp um sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans.
Samkvæmt heimildum DV var það von Geirs og annarra ráðherra Sjálfstæðisflokksins að unnt yrði að sefa Samfylkinguna með frum-varpinu. Gert var ráð fyrir að lögin tækju þegar gildi og að sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabank-ans færi fram 1. mars, sama dag og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME, léti af störfum.
Forysta Sjálfstæðisflokksins von-aðist til þess að þennan tiltekna dag, 1. mars, yrði Davíð Oddsson kom-inn í nýtt starf og því kæmist Geir hjá því að segja honum upp störfum í Seðlabankanum.
DV hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að unnið hafi verið að því að koma Árvakri, útgáfufélagi Morgun-blaðsins, í hendur manna sem hlið-hollir eru Sjálfstæðisflokknum og að Davíð Oddsson hafi átt að verða rit-stjóri Morgunblaðsins. Þannig átti Davíð að fara sjálfviljugur frá bank-anum en ekki með valdboði.
Breytingar strax!
Samfylkingarmenn voru ekki ginn-
keyptir fyrir tilboði sjálfstæðis-manna í þessum efnum enda trúnaðurinn að engu orðinn milli flokkanna vegna seinfærni og vax-andi tortryggni.
Geir Haarde og fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa fullyrt að Samfylkingin hafi augljóslega sett fram óaðgengileg skilyrði um að hún fengi forsætisráðherraembætt-ið. Hafa ber í huga að með því hefði valdið yfir Seðlabankanum færst til Samfylkingarinnar. Því má líta svo á að brotnað hafi á enn einum múrnum sem Sjálfstæðisflokkurinn reyndi að setja upp til varnar Davíð. Í þessu ljósi ber að meta orð Ingi-bjargar Sólrúnar Gísladóttur þegar hún brást hart við ásökunum Geirs Haarde á stuttum þingfundi á Alþingi í gær. Þar sagði hún að Samfylkingin hefði sýnt Sjálfstæðisflokknum mik-
ið langlundargeð: „Ýmislegt sem varðar breytingar í fjármálakerfinu okkar sem lýtur ekki síst að Seðla-bankanum og því að endurreisa traust á þessari æðstu stofnun efna-hagsmála í landinu, sem er Seðla-bankinn, hefur mistekist. Við viljum að á því verði breyting eigi síðar en strax. Við teljum ekki að það sé hægt að bíða lengur. Við erum búin að bíða frá því í haust, við getum ekki beðið lengur eftir þeirri breytingu. Hún verður að gerast núna. Það er ekki hægt að vísa henni inn í fram-tíðina með hugmyndum um hugs-anlegar lagabreytingar. Þetta þarf að gerast núna.“
Rauðgræn stjórn í smíðum„Við útilokum engan kost fyrir fram og við göngum ekki til slíkra við-ræðna með fyrirframskilyrði, allra
síst um menn eða verkaskiptingu því að það er málefnið og verkefnið sem skiptir öllu hér og að því þurfa menn að hyggja,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á Alþingi í gær.
Þessi orð Steingríms strax að lokinni yfirlýsingu Geirs H. Haarde um stjórnarslit geta hæglega þýtt að hann hafi lítið við það að athuga að Jóhanna Sigurðardóttir verði forsæt-isráðherra í ríkisstjórn sem starfar skamma hríð. Orð hans mátti einn-ig skilja á þann veg að eftir harka-lega magalendingu fráfarandi ríkis-stjórnar væri þjóðstjórn allra flokka fjarlægur möguleiki. „Þjóðstjórn verður þá að vera alvöruríkisstjórn, fær um að vinna þau verk sem þarf að vinna á næstu vikum og leiða svo landið inn í kosningar. Maður hlýt-ur að hafa vissar efasemdir eftir það sem á dagana hefur drifið og eink-um í dag í þeim efnum.“
Gátlisti eða stefnuyfirlýsing?Eins konar málefnasamningur eða gátlisti nýrrar ríkisstjórnar kveð-ur á um samvinnuna við Alþjóða-
gjaldeyrissjóðinn, kosningar með fyrra fallinu, bráðaaðgerðir gegn atvinnuleysi, fjöldagjaldþrotum heimila og fyrirtækja og meðferð er-
Stjórnin Sprakk á DavíðVarnarmúr Sjálfstæðisflokksins um Davíð Oddsson seðlabankastjóra rofnaði þegar ríkisstjórnin sprakk í gær. Hann átti að verða Morgunblaðsritstjóri fyrir lok febrúar áður en FME yrði sameinað Seðlabankanum með nýjum lögum. Samfylkingin gafst upp og setti skilyrði sem rufu múrinn. Allt bendir til þess að forseti Íslands fái for-manni Samfylkingarinnar umboð í dag til þess að mynda starfhæfan meirihluta á þingi og nýja ríkisstjórn.
JÓHann HaukSSOn
blaðamaður skrifar: johannh@dv.is
Forysta Sjálfstæðis-
flokksins vonaðist til
þess að þennan til-
tekna dag, 1. mars, yrði
Davíð Oddsson kominn
í nýtt starf og því kæm-
ist Geir hjá því að segja
honum upp störfum í
Seðlabankanum.
Stungið saman nefjum jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherraefni ráðfærir sig við ingibjörgu Sólrúnu gísladóttur eftir stjórnarslitin í gær. MynD RakEl ÓSk SiGuRðaRDÓTTiR
þriðjudagur 27. janúar 2009 3
Fréttir
ólafía
16. maí 1942 – 16. desember 1942Forsætisráðherra Ólafur ThorsSjálfstæðisflokkur
UtanÞingsstjóRn16. desember 1942 – 21. okt. 1944Forsætisráðherra Björn Þórðarsonráðherrar utan þings
ÞjóðstjóRn
18. nóvember 1941 – 16. maí 1942Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og alþýðuflokkur
nýsköpUnaRstjóRnin21. október 1944 – 4. febrúar 1947Forsætisráðherra Ólafur ThorsSjálfstæðisflokkur, Sósíalista-flokkur, alþýðuflokkur
emilía
23. desember 1958
– 20. nóv. 1959,
Forsætisráðherra
Emil Jónsson
- alþýðuflokkur
ViðReisnaRstjóRn20. nóvember 1959 – 14. júlí 1971Forsætisráðherrar Ólafur Thors, Bjarni Bene-diktsson, Jóhann Hafstein - Sjálfstæðisflokkur, alþýðuflokkur
VinstRistjóRn
28. september 1988 – 10. sept mber 1989Forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson - Fr msóknarflokkur, alþýðuflokkur, alþýðubandalag
VinstRistjóRn
10. september 1989 – 30. apríl 1991Forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson - Framsóknarflokkur, alþýðu-flokkur, alþýðubandalag, Borgaraflokkur
ViðeyjaRstjóRn
30. apríl 1991 – 23. apríl 1995Forsætisráðherra Davíð Oddsson - Sjálfstæðisflokkur, alþýðuflokkur
stjóRn sjálfstæðisflokks og fRamsóknaRflokks23. apríl 1995 – 24. maí 2007Forsætisráðherra Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson, Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur
ÞingVallastjóRn24. maí 2007 –
Forsætisráðherra Geir H. HaardeSjálfstæðisflokkur, Samfylking
stefanía
4. febrúar 1947 – 6. des.1949Forsætisráðherra Stefán J. Stefánsson - alþýðufl., Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl.
ólafía
6. des.1949 – 14. mars 1950Forsætisráðherra Ólafur ThorsSjálfstæðisflokkur
VinstRistjóRn
24. júlí 1956 – 23. desember 1958, Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarflokkur, alþýðubandalag, alþýðuflokkur
RíkisstjóRn steingRíms steinÞóRssonaR14. mars 1950 – 11. september 1953, Forsætisr. Steingrímur Steinþórsson - Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl.
RíkisstjóRn ólafs tHoRs11. september 1953 – 24. júlí 1956Forsætisráðherra Ólafu Th rsSjálfstæðisfl. og Framsóknarfl.
lendra skulda bankanna sem fóru í þrot. Þá er ríkissjóði mikill vandi á höndum vegna gríðarlegs fjárlaga-halla í kjölfar bankahrunsins. VG
vill auk þess fá erlenda sérfræðinga til starfa vegna fjárhagsvandans og rannsóknar á bankahruninu, efna til stjórnlagaþings í upphafi næsta
kjörtímabils og afnema eftirlauna-lögin.
Ljóst er að erfitt verður að verja velferðarkerfið. Tilboð Samfylking-
arinnar um að Jóhanna Sigurðar-dóttir leiði ríkisstjórn næstu vikur og mánuði má skoða sem tilboð sér-staklega ætlað vinstri-grænum sem leggja þunga áherslu á að verja vel-ferðarkerfið líkt og Jóhanna. Ingi-björg Sólrú sagði jafnframt í gær að Jóhanna væri óumdeild sem stjórn-málamaður með mikla reynslu. DV hefur heimildir fyrir því að svo seint sem í fyrrakvöld hafi nöfn eins og D gs B. Eggertsson-ar og Helgu Jónsdóttur, bæjarstjóra í Fjarðabyggð, verið uppi á borði Samfylkingarinnar. Enda kvaðst Jó-hanna í gær ekki hafa fengið tilboð um forsætisráðherraembættið fyrr en í gærmorgun. Fyrsti kostur Ingi-bjargar var þó að leita til Össurar Skarphéðinssonar þótt hann neiti því sjálfur að svo hafi verið.
Stjórnarmyndun í hendur Samfylkingar
Ólafur Ragnar Grímsso , forseti Ís-lands, hefur það nú í sinni hendi hverjum hann afhendir umboð til þess að mynda ríkisstjórn þar eð Geir H. Haarde fór ekki fram á það í gær að þing yrði rofið.
Við þessi skilyrði fær tilboð Fram-sóknarflokksins um að verja minni-
hlutastjórn VG og Samfylkingar falli fram að vorkosningum aukið vægi. Eins og frá var greint í DV síðastlið-inn fimmtudag hafa líkur á myndun slíkrar ríkisstjórnar verið miklar. Sig-mundur D. Gunnlaugsson, nýkjör-inn formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við DV þennan dag að hann teldi að Sjálfstæðisflokkur-inn væri ekki í standi til þess að leiða ein minnihlutastjórn. „Það er mik-ill vilji til þess í Framsóknarflokkn-um að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí frá ríkisstjórnarsetu.“
Yfirlýsing Framsóknarflokksins og orð Sigmundar benda í sömu átt og orð Steingríms J. Sigfússonar hér að framan; að formanni Samfylk-ingarinnar verði falið umboðið til að reyna myndun nýs meirihluta á Al-þingi og þar með nýrrar ríkisstjórn-ar VG og Samfylkingar, með þátttöku eða hlutleysi Framsóknarflokksins. Að þessu samanlögðu bendir allt til þess að Ólafur Ragnar kalli Ingi-björgu Sólrúnu Gísladóttur, for-mann Samfylkingarinnar, á sinn fund í dag og feli henni umboð til að kanna möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. „Um 75 prósenta líkur eru á að þetta takist,“ sagði einn af forkólfum Samfylkingarinnar í gær.
Varnarmúrinn ofinn geir H. Haar-de taldi sig hafa teflt varnartaflið fyrir davíð Oddsson til enda. Samfylkingin var á annarri skoðun.
MynD Gu nar GunnarSSOn
VG inn úr kuldanum?
Steingrími j. Sigfússyni
líst ekki á þjóðstjórn og
setur ekki fyrir sig hvaða fólk stjórni ef markmið-
um er náð.
MynD rakEl ÓSk SiGurðarDÓTTir
F r j á l s t , ó h á
ð d a g b l a ð
miðvikudagur 21. janúar
2009 dagblaðið vísir 14. tbl. –
99. árg. – verð kr. 347
BjÖrgÓLFur
thor gegn
krÓnunni
ríkissTJÓ NiN
FELLU
Fréttir
Fréttir
janúarByLting á
austurveLLi
n eLLeFu á a
handtekinn
n „ég ar Líka
að ÓtmæLa“
n ko a Barin
með kyLFu
n ingiBjÖrg
veikari en
taLið var
n „geir er
Búinn að
vera“
m
yn
d
b
jö
rn
b
lö
n
d
a
l
Blaðamaður og ljósmyndarar DV og Birtíngs voru heiðraðir um helgina þegar veittar
voru viðurkenningar fyrir bestu blaðamennsku og blaðaljósmyndir síðasta árs.
Blaðamannaverðlaun ársins
JÓHANN HAUKSSON
„Jóhann Hauksson, DV, fær verðlaunin fyrir leiðandi umfjöllun
um fall ríkisstjórnarinnar og þýðingarmiklar fréttaskýringar
um mikilvæg þjóðfélagsmál. Jóhann er fagmaður með mikla
og víðtæka reynslu og sambönd. Þessi staðreynd er sérstaklega
mikilvæg á umbrotatímum í þjóðfélaginu þegar óvissa og
ringulreið virðist ríkja. Jóhanni hefur tekist í fjölþættum skrifum
sínum að útskýra og greina þjóðfélagsástandið, sýna lesendum
undir yfirborðið og tengja saman hulda þræði. Á löngum ferli
hefur Jóhann áunnið sér traust heimildarmanna og virðingu
lesenda sem ásamt reynslu hans og þekkingu gera skrif hans um
þjóðfélagsmál ómissandi í samfélagsumræðunni.“
Umsögn dómnefndar
Mynd ársins
RAKEL ÓSK SIGURÐARDÓTTIR
„Mynd ársins sýnir rústirnar af Valhöll. Stór kranabíll
er að rífa það sem eftir stendur af húsinu. Almannagjá
sést í bakgrunni. Ægifögur mynd af sögulegum atburði.“
Umsögn dómnefndar
Myndaröð ársins
RAKEL ÓSK SIGURÐARDÓTTIR
„10. júlí síðastliðinn gerðist sá táknræni atburður að
Valhöll brann til grunna. Í 6 myndum, hverri annarri
betri, er gert grein fyrir atburðinum. Mjög sterk
myndaröð í heimsklassa.“
Umsögn dómnefndar
Fréttamynd ársins
GUNNAR GUNNARSSON
„Fréttamynd ársins er tekin út um glugga alþingishússins. Ungur
maður sem liggur á maganum handjárnaður fyrir aftan bak lítur
til ljósmyndarans. Fréttagildi myndarinnar jafnt og myndbygging
hennar veittu Gunnari Gunnarssyni verðlaunin í þessum flokki.“
Umsögn dómnefndar
Tímaritamynd ársins
BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON
„Myndbyggingin er mjög eftirminnileg. Myndin er tekin inni á
íslensku heimili og sýnir okkur í senn stofuna og eldhúsið.“
Umsögn dómnefndar
Portrettmynd ársins
HEIÐA HELGADÓTTIR
„Eitt sjónarmiðið sem kom fram er að por-
trettmynd þarf að segja okkur eitthvað um
þann sem er á myndinni. Að myndin gefi
okkur til kynna hver það er sem situr fyrir.
Portrettmynd ársins fellur undir þessa skil-
greiningu. Á myndinni sjáum við herra Ólaf
Ragnar Grímsson forseta Íslands í teinóttum
jakkafötum standandi í stórgrýttri fjöru
haldandi sjálfur á flassinu sem lýsir hann
upp.“
Umsögn dómnefndar
Mannlíf
ML_Logo.indd 1 5/25/09 3:51:08 PM