Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Side 28
28 MÁNUDAGUR 8. mars 2010 SVIÐSLJÓS Nýtt ofurpar í Hollywood? JESSICA OG JEREMY SITJA UPPI Í TRÉ Nýjasta stjarnan í söngheiminum í Bandaríkjunum, Ke$sha, vandar sér eldri og reyndari söngkonu, sjálfri Britney Spears, ekki kveðjurnar í viðtali við tímaritið Daily Rec- ord. Segir hún ömurlegt að Britney „mæmi“ lögin sín á sviði, það er að segja syngi ekki öll lögin heldur hreyfi bara varirnar. „Þetta er algjört rugl sem hún ger- ir,“ segir nýstirnið harðort. „Þetta er ekki sanngjarnt gagnvart aðdáendum hennar sem koma að sjá hana á sviði. Ef hún ætlar að vera söngvari verður hún að syngja, alveg eins og dansarar verða að dansa. Ég myndi aldrei gera aðdá- endum mínum þetta,“ segir Ke$sha. Hollywood gæti verið að eignast nýtt ofurpar en blaðið People greinir frá því að söngkonan Jessica Simpson og leikarinn Jeremy Renn- er hafi verið að slá sér upp. Segir blaðið að þau hafi látið afar vel hvort að öðru og ekki talað við annað fólk í kok- teilpartíi sem þau bæði sóttu um daginn. Jeremy Renner sló í gegn í myndinni The Hurt Locker en hann var tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd. Jess- ica er eins og allir vita ein vinsælasta söngkona Bandaríkjanna en hún hefur lítið gefið út á síð- ustu árum. Hún hefur átt í vandræðum með karl- menn í lífi sínu en tvö síðustu sambönd hennar hafi sprungið í loft upp. Bæði við söngvarann Nick Lachey og ruðning- skappann Tony Romo. Gullfalleg Jessica Simpson er með línurnar í lagi og fengur fyrir hvern mann. Nýr á toppnum Ósk- arstilnefning Renners fleytir honum langt. Fór á kostum Renner sló í gegn í The Hurt Locker. Ke$sha fer hamförum í viðtali: BAUNAR Á BRITNEY Tekur stórt upp í sig Ke$sha ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur til að skjóta á Britney. Alveg sama Britney er vænt- anlega alveg sama hvað svona nýgræðingar segja um sig. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI 16 12 12 12 V I P L L L L L L L L L L L AKUREYRI ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 BROTHERS kl. 8 - 10:20 BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 AN EDUCATION kl. 5:50 UP IN THE AIR kl. 5:50 ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SHUTTER ISLAND kl. 8 - 10:50 INVICTUS kl. 5:30 SHERLOCK HOLMES kl. 8 THE WOLFMAN kl. 10:30 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 ALICE IN WONDERLAND kl. 8 - 10:20 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA DISNEY FÆRIR OKKUR HIÐ STÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRI UM LÍSU Í UNDRALANDI OG NÚ Í STÓRKOSTLEGRI ÞRÍVÍDD NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 115.000 GESTIR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 10 16 16 14 14 10 L THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 8 - 10.15 SHUTTER ISLAND kl. 5 - 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS AVATAR 3D kl. 4.40 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.45 íslenskt tal SÍMI 462 3500 10 12 L 14 L THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 PRECIOUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 LEAP YEAR kl. 8 - 10.15 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 MAMMA GÓGÓ kl. 6 SÍMI 530 1919 16 16 10 12 L 16 FROM PARIS WITH LOVE kl. 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 EDGE OF DARKNESS kl. 10.30 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 14 16 L FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 - 10 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 SHUTTER ISLAND kl. 9 ARTÚR 2 kl. 6 Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.isÓ.H.T. - Rás2 T.Þ.T. - DVD Baráttan um mannkynið hefst þegar síðasti engillinn fellur. Ó.H.T. - Rás2 ★★★ S.V. - MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR FROM PARIS WITH LOVE kl. 5, 8 og 10-POWER 16 SHUTTER ISLAND kl. 7 og 10 16 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 7 og 10 14 IT’S COMPLICATED kl. 5.40 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2- ÍSL TAL kl. 5 L Þ.Þ. -FBL T.V. -KVIKMYNDIR.IS T.V. -KVIKMYNDIR.IS S.V. -MBL • TOPPMYNDIN Í DAG!FRÁ LEIKSTJÓRA TAKEN POWERSÝNING KL. 10.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.