Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Blaðsíða 32
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 5:42 SÓLSETUR 21:13 SLYDDA OG SNJÓKOMA Norðlægari átt og él norðaustan- og austanlands í dag. Víða létt- skýjað á vestanverðu landinu og þar lægir. Frostlaust yfir hádaginn á Suður- og Vesturlandi, annars núll til sjö stiga frost. Hæg breyti- leg átt og bjart veður, en norðan fimm til tíu metrar á sekúndu og él austast. Gengur í sunnan átta til þrettán metra á sekúndu með slyddu eða snjókomu vestantil á landinu. Hiti núll til fimm stig við suður- og vesturströndina, annars núll til fimm stiga frost. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 3/6 -1/1 4/9 -3/2 2/7 0/3 2/6 -1/0 3/5 -3/-2 1/3 -2/-4 3/5 -3/-1 8/10 -5/-3 6/12 -7/-2 1/4 -3/1 0/2 -3/0 1/1 -9/0 2/4 -4/1 6/8 -2/2 3/4 -1/2 8/9 -3/0 3/4 -2/-2 4/6 -2/1 5/8 -4/-1 2/3 -3/-3 4/7 -3/-2 1/11 -3/-3 1/11 -1/0 1/2 1/1 10/12 0/3 0/2 -2/0 4/12 0/0 6/12 0/1 3/3 -6/-2 4/6 -4/-1 0/1 -4/-2 0/1 -3/-1 1/8 -5/-4 2/2 -4/-4 4/6 -4/-3 5/10 -5/-3 8/10 -3/-2 1/3 -6/0 6/11 -3/-1 0/2 -9/-3 4/8 -5/-1 7/9 -3/-2 0/3 -4/0 1/3 -4/1 0/2 -2/0 1/2 0/1 2/4 -7/-5 2/2 -4/-4 3/4 -4/-2 3/4 -5/-4 2/6 -5/0 0/2 -8/2 1/4 -1/1 0/0 -9/-1 2/3 -6/2 3/4 -5/0 9 8 6 6 15 20 13 18 18 22 19 10 14 22 19 17 -3 29 7 7 6 7 15 18 15 19 18 24 19 9 13 18 18 13 -2 24 8 7 2 5 14 16 9 20 18 30 18 8 12 21 17 15 -6 19 8 7 4 1 14 16 10 15 15 26 20 10 12 25 19 18 -2 18 1 2 3 4 0 1 3 1 3 2 0 5 3 7 6 12 4 6 11 3 n Önnur glamúrfyrirsæta, Lilja Ingibjargardóttir, hefur nú fylgt í fótspor Kristrúnar Aspar Bergs- dóttur og hefur opnað sína síðu þar sem aðdáendur geta spurt hana spjörunum úr. Spurningarnar á síðu Kristrúnar hrannast inn en þar tilgreinir hún meðal annars að hún hafi borgað 300 þúsund krónur fyrir brjóstastækk- unina. Sjálf segist Kristrún hissa á að bakhluti hennar fái meiri athygli aðdáenda en „tvíburarnir að framan“, eins og hún tekur sjálf til orða. BOSSINN VINSÆLLI EN TVÍBURARNIR Gestur á skemmtistaðnum Ránni í Reykjanesbæ veittist að Tryggva Þór Herbertssyni, þingmanni Sjálfstæð- isflokksins, síðastliðið laugardags- kvöld. Sjónarvottur segir manninn, sem mun hafa tapað einhverjum fjármunum í efnhagshruninu, hafa reiðst ótæpilega er hann sá Tryggva Þór sem var gestur á fyrrnefndri krá. Tryggvi Þór þvertekur fyrir að komið hafi til átaka á milli hans og mannsins en hann hafi hins veg- ar veist að sér með orðum. „Það var einhver maður sem var eitthvað að derra sig þarna. Það voru eng- ar stimpingar þarna. Ég lenti ekki í neinum stimpingum,“ segir Tryggvi Þór sem var í Reykjanesbæ vegna flokksráðsfunds Sjálfstæðismanna sem fór fram í Stapanum á laugar- dag. Sjálfstæðismenn efndu svo til hátíðarkvöldverðar sem var hald- inn á Ránni eftir flokksráðsfundinn. Heimildir DV herma að þegar Þor- gerður Katrín Gunnarsdóttir, þáver- andi varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins, hafði flutt ræðu sín á fundinum, hvar hún sagði af sér, hafi maður undið sér að Tryggva og spurt hvort hann væri ekki næstur í röðinni til að segja af sér. Tryggvi Þór gegndi stöðu efnhagsráðgjafa forsætisráðuneytis- ins í aðdraganda efnahagshrunsins. Einkahlutafélagið Varnagli ehf. í eigu Tryggva Þórs fékk 150 milljóna kúlu- lán frá fjárfestingabankanum Askar Capital til að kaupa hlutabréf í bank- anum sjálfum árið 2007. Tryggvi Þór seldi síðan einka- hlutafélagið til Askar þegar hann hætti hjá bankanum í fyrrasumar og skildi skuldirnar eftir inni í félaginu. birgir@dv.is Tryggvi Þór Herbertsson stóð í ströngu á krá í Reykjanesbæ um helgina: VEIST AÐ TRYGGVA n Atburðir í pólitíkinni síðustu daga og útkoma skýrslunnar hafa mis- jöfn áhrif á landann. Fjölmiðlamað- urinn Sölvi Tryggvason er einn þeirra sem blöskrar ástandið ef marka má Facebook-síðu kappans. „Eru fleiri með velgju í maganum eftir það sem hér hefur gengið á síðustu dagana?? Spurning um að skella í hópknús á Austurvelli!!“ Sölvi vill greinilega bæta móralinn í samfélaginu og miðað við við- brögðin má alveg búast við faðm- lögum og ástúð í miðbænum innan tíðar. SÖLVI VILL HÓPKNÚS Tryggvi er algjör varnagli! n Guðjón Valur Sigurðsson, lands- liðsmaður í handbolta, var ekki í leikmannahópi Íslands í leikjun- um á móti Frökkum um helgina. Guðjón Valur var hins vegar að lýsa leiknum á RÚV ásamt Einari Erni Jónssyni. Guðjón Valur nýtti tækifærið vel og gagnrýndi þá hug- myndafræði í uppbyggingu íþrótta- mannvirkja hér á landi að búið væri að reysa fjölda knattspyrnuhúsa, en enga almenni- lega íþróttahöll sem gæti hýst stór- viðburði í íþróttum á borð við lands- leiki í hand- bolta. VILL BETRI HALLIR DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 Tryggvi Þór Herbertsson „Það var einhver maður sem var eitthvað að derra sig þarna,“ segir Tryggvi Þór um atvikið á Ránni. – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.