Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2010, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2010, Side 22
22 úttekt 21. júlí 2010 miðvikudagur Gæludýr hafa góð áhrif á heilsuna Fæstir gæludýraeigendur þurfa að láta segja sér það sem augljóst er – gælu- dýr láta fólki líða vel. Gæludýraeigendur þekkja þá vellíðunartilfinningu sem fylgir því að hugsa um dýr. Rannsóknir hafa sýnt fram á að það fylgir því ekki bara góð tilfinning að umgangast þau. Uppáhaldsdýrið þitt getur nefnilega haldið þér heilbrigðum. Almennt eru gæludýr talin draga úr streitu og gera okkur glaðari. Það gæti hins vegar komið þér á óvart á hve margan hátt dýrin geta bætt heilsu þína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.