Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2010, Blaðsíða 32
n Umræða um launamál varaborgar- fulltrúa Reykjavíkur fór fram í borg- arstjórn á þriðjudaginn. Eins og fram hefur komið hækka varaborgarfull- trúar ríflega í launum á næstunni á þeim forsendum að þeir gegni mik- ilvægu hlutverki og mikið sé að gera í þeirra starfi. Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórn- ar, sagði í umræð- um í borgarstjórn að ekki þyrfti að fá fleiri varaborgarfulltrúa á launaskrá heldur gætu kjörnir borgarfull- trúar í minnihlutan- um tekið á sig meiri vinnu fyrir þau laun sem þeir hafa. Hún gæti tekið að sér for- mennsku í nefnd, ef þess þyrfti. Það þýddi auðvitað meira samstarf við meirihlut- ann en verið hefur. Bauðst til að vinna Icelandair Group bauð hundruðum starfsmanna sinna til veglegrar veislu í Laugardalshöll á laugardaginn þar sem starfsfólk var verðlaunað fyrir það mikla þrekvirki sem það vann í kring- um gosið í Eyjafjallajökli. Grínistinn Ari Eldjárn var með uppistand, Sálin hans Jóns míns spilaði fyrir dansi og í smávegis „2007“ anda voru stemm- ingsmyndbönd spiluð á meðan gest- ir neyttu fljótandi veitinga sem hefðu dugað fyrir tvö þúsund manns. Það eru lífeyrissjóðirnir sem borga brús- ann því eins og fram hefur komið er beinn eignarhlutur þeirra í Icelandair Group nú rúmlega 45 prósent eftir fjárhagslega endurskipulagningu fé- lagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi félagsins, segir kvöldið hafa verið vel lukkað en gerði lítið úr því að lúxusinn hefði verið yfirdrifinn þótt hann vissi ekki nákvæmlega hvað her- legheitin kostuðu. Þetta hefði fyrst og fremst verið gert fyrir starfsmennina sem færðu miklar fórnir í tengslum við eldgosið í Eyjafjallajökli. Liður í skemmtidagskrá kvöldsins var að nafn á nýrri vél félagsins var kynnt. Þótti viðeigandi að vélin, sem verið hefur í leiguverkefnum erlendis og kemur inn í rekstur félagsins í haust, fengi nafnið Eyjafjallajökull. Óljóst var hvort spaug- inu fylgdi alvara en nafngiftin vakti svo mikla lukku innan félagsins að nú hef- ur verið ákveðið að láta hana standa. Eyjafjallajökull mun því fljúga fyrir Ice- landair í vetur og varð goslokahátíðin því á endanum nafngiftarveisla fyrir nýju vélina. mikael@dv.is Icelandair hélt goslokahátíð í Laugardalshöll: lúxus í Boði lífeyrissjóða n Skúli Helgason, alþingismaður Samfylkingarinnar, leggst gegn því í nýlegum pistli á Pressunni að Al- þingi ákæri fyrrverandi ráðherra og dragi fyrir landsdóm. Þeirra á með- al er Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir, fyrrverandi formaður flokksins. Skúli er sem þingmað- ur bundinn af eigin sannfæringu, en athyglisvert er að rifja upp að hann er einn nánasti bandamaður Ingi- bjargar Sólrúnar frá þeim tíma þegar hún var formaður og hann fram- kvæmda- stjóri Samfylk- ingarinn- ar. Kljúfum sjóðinn eins og Concorde-þota! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga sólarupprás 07:10 sólsetur 19:29 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 vill ekki Banda- menn fyrir dóm ReyKjavíK 10-12 10/9 8-10 10/8 10-12 10/8 5-8 10/7 3-5 11/5 0-3 7/0 3-5 9/2 16/14 10/9 18/12 14/12 15/11 20/14 16/11 23/18 26/23 16/14 10/9 18/12 14/13 15/12 20/14 23/13 24/18 26/24 14/11 14/12 15/7 13/6 19/15 22/13 16/8 24/20 23/22 13/7 14/3 12/6 12/11 18/10 18/9 14/8 22/21 24/22 5-8 10/5 8-10 9/8 5-8 x/x 5-8 9/8 5-8 x/x 5-8 10/9 3-5 1010 0-3 9/x 0-3 9/6 0-3 4/7 10-12 9/4 5-8 10/8 5-8 2/9 12-14 11/9 0-3 7/-1 0-3 7/5 0-3 x/x 5-8 8/1 3-5 7/4 3-5 x/x 5-8 10/8 0-3 4/-4 0-3 5/2 0-3 x/x 5-8 9/9 3-5 5/3 3-5 x/x 0-3 8/-2 5-8 10/9 8-10 10/9 10-12 9/8 5-8 9/8 3-5 10/7 0-3 7/4 5-8 11/5 5-8 8/6 5-8 8/5 5-8 8/5 3-5 8/5 0-3 8/4 0-3 5/1 3-5 7/1 0-3 10/2 0-3 6/2 0-3 4/-2 0-3 4/-2 0-3 6/-3 0-3 4/-4 3-5 4/-1 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga 8 6 5 4 3 3 4 7 89 8 2 2 1 3 5 2 5 22 3 5 5 2 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. Bjartviðri mjög víða HöfuðBoRgaRsvæðið Frábærar veðurhorfur eru fyrir höfuðborgina og raunar megnið af landinu í dag. Í borginni verður bjart- viðri lengst af, hægviðri og dagshitinn allt að 10 stig. landsByggðin Svipaða sögu er að segja af landsbyggðinni. Þar verður norðaustan gola um allt. Bjart verður í veðri víðast hvar en þó verður skýjað og hætt við vætu við og austan Mýrdalsjökuls. Á Austurlandi og Austfjörðum verður yfirleitt fremur skýjað og þurrt að kalla. Annars staðar er ég að spá bjartviðri. Hitinn í dag verður frá frostmarki, til landsins á Norður- og Austurlandi, að 3-10 stigum annars staðar, mildast sunnan og suðvestan til. Hætt við næturfrosti mjög víða. næstu dagaR Á morgun verður hæg suðlæg átt vestan til á landinu annars hæg breytileg átt. Dálítil súld verður sunnan og vestan til og yfirleitt skýjað en bjartviðri á austurhelmingi lands- ins. Hitinn á morgun verður á bilinu 4-10 stig, hlýjast syðra. Víða hætt við næturfrosti. Á föstudag svipað veður og á morgun. Á laugardag og sunnudag erum við að tala um suðlægar áttir, 8-13 m/s sunnan og vestan til með vætu, einkum á sunnudeginum. Norðan- og austanlands verður þurrt að mestu og nokkuð bjart á laugardeginum en þungbúnara á sunnudag. Hiti 8-13 stig víðast hvar. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is jafndægur að hausti er á morgun 23. september. víða er farið að hausta. Höllin leigð Það dugði ekkert minna en Laugardalshöll undir fjöldann sem troðfyllti húsið þegar leikar stóðu sem hæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.