Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2010, Side 30
dagskrá Miðvikudagur 29. septembergulapressan
16:30 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Wigan)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Everton)
20:00 Premier League Review 2010/11
20:55 Football Legends (Maldini) Sýnt frá bestu
knattspyrnumönnum samtímans og að þessu sinni
er komið að Paolo Maldini.
21:25 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
21:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi
Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur
sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir
krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og
fagleg umræða um enska boltann.
22:55 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Chelsea /
HD) Útsending frá leik Man. City og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
08:00 Leonard Cohen: I‘m Your Man
10:00 The Queen (Drottningin) Margrómuð og
mögnuð bíómynd sem sópaði að sér öllum helstu
verðlaununum kvikmyndaheimsins, þ.á.m.
Óskars-, Golden Globe-, og BAFTA- verðlaununum.
Myndin segir frá rafmögnuðu sambandi milli
Elísabetar Englandsdrottningar og nýkjörins
forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair. Hellen
Mirren þykir sýna snilldarframmistöðu í hlutverki
drottningarinnar og hlaut Óskarinn fyrir.
12:00 Bolt (Bolti) Geysivinsæl Disney-teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna sem fjallar um undrahundinn Bolt
og ævintýri hans.
14:00 Leonard Cohen: I‘m Your Man
Tónlistarmynd um kanadíska söngvaskáldið
Leonard Cohen. Myndin samanstendur af viðtölum
við hann og upptöku frá tónleikum sem haldnir
voru honum til heiðurs í Ástralíu árið 2005 þar sem
stórstjörnurnar úr U2, Nick Cave, Rufus Wainwright
og Jarvis Cocker úr Pulp fluttu listilega vel hans
dáðustu lög.
16:00 The Queen (Drottningin) Margrómuð og
mögnuð bíómynd sem sópaði að sér öllum helstu
verðlaununum kvikmyndaheimsins, þ.á.m.
Óskars-, Golden Globe-, og BAFTA- verðlaununum.
Myndin segir frá rafmögnuðu sambandi milli
Elísabetar Englandsdrottningar og nýkjörins
forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair. Hellen
Mirren þykir sýna snilldarframmistöðu í hlutverki
drottningarinnar og hlaut Óskarinn fyrir.
18:00 Bolt (Bolti) Geysivinsæl Disney-teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna sem fjallar um undrahundinn Bolt
og ævintýri hans.
20:00 Year of the Dog (Ár hundsins)
22:00 The Last Boy Scout (Síðasti skátinn)
00:00 Girl, Positive (Jákvæð stúlka)
02:00 Flying Dragon, Leaping Tiger
(Fljúgandi dreki, tígri á stökki) Kínversk hasar- og
bardagamynd af bestu gerð.
04:00 The Last Boy Scout (Síðasti skátinn)
06:00 The Mambo Kings (Mambo kóngarnir)
Eftirminnileg kvikmynd um tvo bræður sem
koma til Bandaríkjanna á 6. áratugnum frá Kúpu
í von um að slá í gegn sem tónlistarmenn. Með
aðalhlutverk fara Antonio Banderas og Armand
Assante.
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest II (16:22) (Falcon Crest II)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Cougar Town (16:24) (Allt er fertugum fært)
22:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir)
23:00 The Shield (4:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu-
þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar
ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í
þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn
við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina
á milli löggæslunnar og glæpamannanna.
23:50 Daily Show: Global Edition
(Spjallþátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að
meta góðan og beinskeyttan húmor.
00:15 The Doctors (Heimilislæknar)
00:55 Falcon Crest II (16:22) (Falcon Crest II)
01:45 Fréttir Stöðvar 2
02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:55 The Marriage Ref (3:12) Bráðskemmtileg
þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld
er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en
kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa.
Sérfræðingarnir að þessu sinni eru Larry David
úr Curb Your Enthusiasm, söng- og leikkonan
Madonna og breski grínistinn Ricky Gervais.
16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Nýtt útlit (2:12) (e)
19:00 Million Dollar Listing (7:9) Skemmtileg
þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu
sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og
fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku
fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín.
19:45 Accidentally on Purpose (4:18) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri
sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með
ungum fola. Billie og Zack ákveða að það sé í lagi
að þau deiti aðra en það gengur þó ekki eins vel og
þau gerðu ráð fyrir.
20:10 Spjallið með Sölva (2:13) Sölvi Tryggvason
fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna
og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi
og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og
alvöru. Meðal viðmælanda Sölva að þessu sinni
er Kristmundur Axel Kristmundsson sem sigraði
eftirminnilega í Söngkeppni framhaldsskólanna
með einlægu lagi um föður sinn.
20:50 Canada‘s Next Top Model (8:8)
Raunveruleikasería sem farið hefur sigurför um
heiminn. Þetta er önnur þáttaröðin af kanadískri
útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay
Manuel tekið fyrir hlutverki yfirdómara og kynnis
þáttanna. Það er komið að lokaþættinum og í ljós
kemur hvaða stúlka stendur uppi sem sigurvegari.
21:35 Bollywood Hero (3:3) Bráðfyndin mínísería
í þremur hlutum um bandarískan leikara (Chris
Kattan) sem á erfitt uppdráttar og tekur tilboði um
að leika í Bollywood-mynd á Indlandi. Chris leggur
sig allan fram til að gera meistaraverk og reynir að
aðlagast öðruvísi aðferðum við kvikmyndagerð en
hann er vanur í Hollywood.
22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:15 Law & Order (22:22) (e) Bandarískur
sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í New York. Það er komið
að lokaþættinum að sinni. Fjölskylda uppljóstrara
lögreglunnar er myrt og McCoy leggur allt í
sölurnar til að koma morðingjunum á bak við
lás og slá.
00:05 CSI: New York (9:25) (e) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Lík
finnst í bíl sem verið er að farga og Lindsay segir
Danny óvænt tíðindi.
00:50 Premier League Poker II (8:15) (e)
Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterkustu
pókerspilurum heims reyna með sér.
02:35 Pepsi MAX tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
grínmyndin
í „góðra“ vina hópi Fyrsta reglan er að sofna ekki
fyrstur.
15.45 Hugsandi trú (Hugsandi trú) Þáttur um
Sigurbjörn Einarsson biskup. Úr þáttaröð um
vísinda- og kennimenn úr röðum háskólamanna.
Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. Dagskrárgerð:
Hilmar Oddsson. Framleiðandi: Nýja bíó. Frá 1992.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
16.50 Návígi
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var...lífið (5:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (The Replacements)
18.24 Sígildar teiknimyndir (26:26) (Classic
Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix (12:12) (Disney Phineas
and Ferb)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (77:85) (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur
á ritstjórn tískutímarits í New York. Þættirnir hlutu
Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan
og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Hvar í veröldinni er Osama bin La-
den? (Where in the World is Osama Bin Laden?)
Heimildamynd frá 2008. Höfundur myndarinnar,
Morgan Spurlock, fer til Marokkó, Egyptalands,
Jórdaníu, Ísrael, Afghanistan og Pakistan í leit að
hryðjuverkamanninum eftirlýsta.
23.50 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.40 Dagskrárlok
30 afþreying 29. september 2010 Miðvikudagur
Stöð 2 hefur sýningar á nýrri þátta-
röð af Grey‘s Anatomy. Um er að
ræða sjöundu þáttaröðina af þess-
um vinsælu dramaþáttum sem
gerast á Grace-spítalanum í Seatt-
le. Síðasta þáttaröð endaði í mikilli
spennu en þá voru margar af aðal-
persónum þáttanna nær dauða en
lífi eftir skotárás sem átti sér stað á
Grace. Í þessum fyrsta þætti af tut-
tugu og tveimur reynir starfsfólk-
ið að takast á við þann hræðilega
raunveruleika sem blasir við þeim
eftir árásina.
Þættirnir hafa, síðan þeir hófust
árið 2005, unnið til þriggja Golden
Globe-verðlauna og þriggja Emmy-
verðlauna. Þá hafa þættirnir fengið
á bilinu 30–40 tilnefningar til Em-
my-verðlauna á þeim tíma.
í sjónvarpinu á miðvikudag...
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri
Juniper Lee, Ofuröndin
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(5:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 Grey‘s Anatomy (16:17) (Læknalíf) Fjórða
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og
virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem
féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með
nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir
Meredith.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 Gossip Girl (5:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja
þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka
sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin
sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks
fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með
hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta
glæsipartíi.
13:45 Ghost Whisperer (15:23) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur
antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt
með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
14:40 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 iCarly (6:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um
unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum
útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér
með dyggri aðstoð góðra vina.
15:53 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ofuröndin, Brunabílarnir
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (18:20) (Simpsons-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 How I Met Your Mother (19:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:10 Pretty Little Liars (5:22) (Lygavefur)
20:55 Grey‘s Anatomy (1:22) (Læknalíf) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg.
Síðustu þáttaröð lauk á mjög dramatískan hátt.
Nokkrar af aðalpersónum þáttanna eru nær dauða
en lífi eftir skotárás á spítalanum og óljóst er um
framtíð þeirra.
21:45 Medium (2:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð
þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um
sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér
í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki
enn verið framdir. Þessi náðargáfa hennar gagnast
lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er
hún því gjarnan kölluð til aðstoðar.
22:35 Nip/Tuck (1:19) (Klippt og skorið)
23:20 The Closer (12:15) (Málalok)]
00:05 The Forgotten (10:17) (Hin gleymdu)
00:45 NCIS: Los Angeles (6:24) (NCIS: Los Angeles)
01:30 X-Files (18:24) (Ráðgátur) Fox Mulder
trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
02:15 Grey‘s Anatomy (16:17) (Læknalíf) Fjórða
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og
virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem
féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með
nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir
Meredith.
03:00 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
03:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
04:15 Racing for Time (Kapphlaup við tímann)
Áhrifaríkt drama byggt á sönnum atburðum um
ungar konur í fangelsi sem fá tækifæri til að sýna
hvað í þeim býr þegar þær taka þátt í kapphlaupi.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
skotárás á
spítalanum
stöð 2 klukkan 20.55
06:00 ESPN America
17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
Fréttir, viðtöl, kynningar á golfvöllum, golfkennsla,
klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira.
18:00 Golfing World
18:50 Monty‘s Ryder Cup Memories (e)
Colin Montgomerie, fyrirliði Evrópuliðsins í
Ryder-bikarnum 2010, rifjar upp eftirminnileg
atvik í sögu keppninnar. Hann fjallar meðal annars
um ógleymanleg atvik með frábærum kylfingum
eins og Arnold Palmer, Jack Nicklaus, Seve
Ballesteros, Tony Jacklin og fleiri stórkostlegum
kylfingum. Monty segir einnig frá því sem gerist
bak við tjöldin, ánægjunni, vonbrigðunum og
auðvitað allri dramatíkinni sem fylgir þessu
einstaka golfmóti.
19:40 Ryder Cup Official Film 2002
21:45 Countdown to the Ryder Cup 2010
(6:6) (e)
22:10 Golfing World (e)
23:00 Ryder Cup Official Film 2004 Upprifjun
á Ryder-bikarnum árið 2004. Mótið fór fram á
Oakland Hills vellinum í Michigan. Hal Sutton var
fyrirliði bandaríska liðsins og Þjóðverjinn Bernhard
Langer var fyrirliði evrópska liðsins. Þetta var
ójafnasta keppnin í fjölda ára og í raun voru úrslitin
ráðin eftir tvo daga.
00:15 ESPN America
skjár goLF
07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
09:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
13:25 Veiðiperlur (Veiðiperlur)
13:55 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin
- (E))
15:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
16:20 Meistaradeild Evrópu (Rubin - Barcelona)
18:20 Meistaradeild Evrópu / Upphitun
(Upphitun)
18:30 Meistaradeild Evrópu (Valencia - Man.
Utd.)
20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
21:20 Meistaradeild Evrópu (Tottenham -
Twente)
23:10 Meistaradeild Evrópu (Inter - Bremen)
01:00 Meistaradeild Evrópu (Rubin - Barcelona)
02:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)