Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2010, Blaðsíða 23
Gróa Sigurlilja Guðnadóttir
kjólameistari og húsmóðir í reykjavík
Gróa fæddist í Botni í Súgandafirði
og ólst upp í Súgandafirði. Hún var
í barnaskóla á Flateyri, lauk sveins-
prófi í kjólasaumi 1953 og öðlaðist
meistarabréf í iðninni 1964.
Gróa starfrækti um árabil eigin
saumastofu þar sem hún sérsaum-
aði kvenfatnað.
Gróa hefur verið virkur félagi
í Súgfirðingafélaginu í Reykja-
vík, og í Félagi meistara og sveina
í fataiðn um árabil. Þá er hún fé-
lagi í ITC, International Training in
Communi cation.
Fjölskylda
Gróa giftist 1.6. 1952 Páli Halldóri
Guðmundssyni, f. 22.7. 1925, mál-
arameistara. Hann er sonur Guð-
mundar A. Pálssonar, f. 8.10. 1895,
bónda og sjómanns á Oddsflöt í
Grunnavík og síðar sundlaugavarð-
ar við Sundhöll Ísafjarðar, og k.h.,
Elísu Einarsdóttur, f. 1.7. 1900, hús-
freyju.
Synir Gróu og Páls: Guðmund-
ur Elías Pálsson, f. 24.3. 1952, d.
13.1. 1998, íþróttakennari og mál-
arameistari í Reykjavík, var kvænt-
ur Sigrúnu Erlu Hákonardóttur,
f. 27.5. 1954, tónlistarkennara, og
eru börn þeirra Páll Liljar, f. 8.10.
1973, verkfræðingur, kvæntur Gígju
Þórðardóttur en sonur þeirra er
Sölvi; Ólafur Heimir, f. 3.2. 1976,
viðskiptafræðingur, kvæntur Ingi-
björgu Gunnarsdóttur prófessor og
eru synir þeirra Elías Rafn, Gunnar
Heimir og Björgvin Ingi; Erla Rún, f.
22.5. 1989, háskólanemi.
Albert Pálsson, f. 13.2. 1958, tón-
listarmaður og málarameistari í
Reykjavík, kvæntur Eddu Júlíönu
Georgsdóttur, f. 10.4. 1960 endur-
skoðanda, og er dóttir Alberts og
fyrri konu hans, Láru Ólafsdóttur,
Sigurlilja, f. 16.2. 1977, fjármála-
verkfræðingur og hagfræðingur en
sonur hennar er Leó Gunnlaugs-
son, en börn Alberts og Eddu Júlí-
önu eru Róbert Örn, f. 22.11. 1983,
nemi; Albert Guðni, f. 25.4. 1987,
nemi; Gilbert Daniel, f. 25.1. 1992,
nemi.
Systkini Gróu: Sigurður, f. 11.12.
1914, d. í febrúar 1959, sjómaður,
var kvæntur Sveinbjörgu Eyvinds-
dóttur, f. 17.4. 1902, d. 9.8. 1959,
en stjúpsonur hans var Eyvindur
Valdimarsson verkfræðingur; Guð-
rún Pálmfríður, f. 9.9. 1918, d. 28.8.
1997, var gift Kjartani O. Sigurðs-
syni og eru börn þeirra Guðvarður
skrifstofumaður, Sigurlaug Svan-
fríður húsmóðir, Berta Guðný hús-
móðir, Sólveig Dalrós húsmóðir og
Elín Oddný handavinnukennari;
Þorleifur Guðfinnur, f. 11.7. 1918,
d. 6.6. 2007, bóndi; Sveinn, f. 23.11.
1919, d. 18.4. 2005, leigubifreiða-
stjóri, var kvæntur Sigríði Ágústu
Finnbogadóttur, f. 8.9. 1914, d. 4.4.
1997, og er dóttir þeirra Ingibjörg;
Jóhannes, f. 29.9. 1921, d. 18.8. 1990,
var kvæntur Aldísi Jónu Ásmunds-
dóttur, f. 9.5. 1922, d. 14.2. 2008, og
eru börn þeirra Sigríður Svanhildur,
fyrrv. alþm., Ásmundur bóndi, Auð-
ur bankamaður, Guðni Albert, próf-
essor í Lundi, og Arnbjörn, fram-
haldsskólakennari; Guðmundur
Arnaldur, f. 1.12. 1922, d. 15.1. 2007,
skipstjóri; Einar, f. 6.11. 1926, fyrr-
verandi skipstjóri, kvæntur Guð-
nýju Kristínu Guðnadóttur og eru
börn þeirra Kristín Eygló, Guðni
Albert útgerðarmaður, Ævar verk-
stjóri, Elvar framkvæmdastjóri, og
Hafrún Huld; Guðni Albert, f. 3.4.
1928, fyrrv. bifreiðastjóri, kvæntur
Júlíönu (Stellu) Jónsdóttur og eru
börn þeirra Birgir, Guðbergur bíl-
stjóri, Guðni Albert, sem er látinn,
Rósa María sem er látin, og Alda
Sigríður skrifstofumaður; María
Auður, f. 6.6. 1932, var gift Leifi Sig-
urðssyni, f. 22.7. 1929, d. 19.8. 1998,
rafvirkjameistara og eru dætur
þeirra Sólveig hárgreiðslumeistari
og Halla skrifstofumaður; Sólveig
Dalrós, f. 11.6. 1934, d. 29.4. 1939.
Foreldrar Gróu voru Guðni Jón
Þorleifsson, f. 25.10. 1883, d. 21.4.
1907, bóndi í Botni í Súgandafirði,
og k.h., Albertína Jóhannesdóttir, f.
19.9. 1893, d. 1989, húsfreyja. Þau
bjuggu fyrst að Kvíanesi í Súganda-
firði, fluttu síðan að Botni þar sem
þau bjuggu lengst af en síðustu árin
voru þau á Suðureyri við Súganda-
fjörð.
Ætt
Guðni Jón var sonur Þorleifs, b.
á Gilsbrekku Sigurðssonar, b. á
Látrum í Mjóafirði við Djúp Þor-
leifssonar.
Móðir Guðna Jóns var Gunnjóna
Einarsdóttir.
Albertína var dóttir Jóhannes-
ar Guðmundssonar og Guðrún-
ar Jónsdóttur, að Kvíanesi við Súg-
andafjörð.
30 ára
Marzena Zywica Holtsgötu 12, Hafnarfirði
Dima Ahmad Abdel Rahman Salih Hringbr
Gamla Garði, Reykjavík
Haukur Valdimarsson Vanabyggð 2h,
Akureyri
Helga Ingimarsdóttir Hagamel 40, Reykjavík
Kjartan Ársælsson Perlukór 1b, Kópavogi
40 ára
Manuel Jose Perez Casado Þóristúni 1,
Selfossi
Björn Sverrisson Bogabraut 960, Reykjanesbæ
Anna Þuríður Traustadóttir Bjarkarheiði 2,
Hveragerði
Þorvaldur Daníelsson Haukalind 34,
Kópavogi
Sverrir Þór Steingrímsson Aðalþingi 10,
Kópavogi
Jón Barði Tryggvason Smárarima 61,
Reykjavík
50 ára
Roman Rzemiejewski Vesturbraut 6,
Reykjanesbæ
Elísabet L Sigurðardóttir Fífusundi 17,
Hvammstanga
Kristín Jóna Guðmundsdóttir Bogasíðu 1,
Akureyri
Jónína Sigurjónsdóttir Heiðmörk 22v,
Hveragerði
Hinrik Jónasson Látraströnd 44, Seltjarnarnesi
Einar Sigurjón Valdimarsson Skógarási 9,
Reykjavík
Rut Indriðadóttir Þórunnarstræti 83, Akureyri
Stefán Stefánsson Skútahrauni 10, Mývatni
Egill Steinar Ingimundarson Faxabraut 4,
Reykjanesbæ
Guðfinna Elín Jóhannsdóttir Bakkastöðum
127, Reykjavík
Jóhann Júlíus Jóhannsson Mararbyggð 12,
Ólafsfirði
Kristján H. Jóhannsson Ólafsvegi 43,
Ólafsfirði
Kristbjörn Róbert Sigurjónsson Brautarholti
2, Ísafirði
Díana Margarete von Ancken Furuvöllum
16, Hafnarfirði
Jóhann Björn Guðmundsson Álftarima 5,
Selfossi
60 ára
Hrefna Jónsdóttir Lyngmóum 1, Garðabæ
Aðalbjörg Kjerúlf Fagrahjalla 23, Vopnafirði
Jónas Guðmundsson Bakkahvammi 7,
Búðardal
Kolbrún Friðriksdóttir Norðurtúni 13,
Siglufirði
Þórður Snorri Óskarsson Fornuströnd 15,
Seltjarnarnesi
Kristján Jóhannesson Heiðarlundi 4f,
Akureyri
Sigurður Klausen Laugavöllum 14,
Egilsstöðum
70 ára
Stefanía Borg Ásbúð 106, Garðabæ
Hilmar Einarsson orfholti 12, Laugarvatni
Bogi Ísak Nilsson Giljalandi 21, Reykjavík
Jónas S. Ástráðsson Kleppsvegi 130, Reykjavík
Sólveig Kristinsdóttir Oddeyrargötu 36,
Akureyri
Ólafur Sverrisson Álftahólum 4, Reykjavík
75 ára
Kristín Guðbjartsdóttir Baldursgötu 37,
Reykjavík
80 ára
Snorri Jónsson Hagatúni 5, Höfn í Hornafirði
Eiríkur Símon Eiríksson Jóruseli 7, Reykjavík
Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir Hólmvaði
8, Reykjavík
Guðrún Erna Jónsdóttir Sóltúni 30, Reykjavík
Halldór Pálsson Miðvangi 8, Hafnarfirði
Hreinn Sumarliðason Erluhólum 5, Reykjavík
Bragi Guðmundsson Brekkubyggð 1,
Garðabæ
Halldór Kristinsson Hátúni 8, Reykjavík
85 ára
Magnús Guðjónsson Strikinu 4, Garðabæ
90 ára
Dagný S. Karlsen Sléttuvegi 17, Reykjavík
100 ára
Debora Þórðardóttir Hringbraut 50,
Reykjavík
30 ára
Leivur Halldórsson Dísaborgum 7, Reykjavík
Magdalena Maria Duda Fannafold 79,
Reykjavík
Tomas Kairiunas Skólavörðustíg 42, Reykjavík
Eimana Farhad Hafnargötu 84, Reykjanesbæ
Henning Árni Jóhannsson Austurbergi 32,
Reykjavík
Ingi Freyr Atlason Bjargarstíg 7, Reykjavík
Haraldur Hilmar Heimisson Starengi 20b,
Reykjavík
Sigurður Á. Þorvaldsson Garðaflöt 1,
Stykkishólmi
Gunnar Haukur Hrafnsson Seljabraut 34,
Reykjavík
Margrét Hanna Bragadóttir Ljósheimum 2,
Reykjavík
Saga Ýrr Jónsdóttir Hólmgarði 7, Reykjavík
Þórhallur Gísli Samúelsson Lynghaga 12,
Reykjavík
40 ára
Júlía Jutaporn Puiaob Meðalbraut 4, Kópavogi
Hörður Kvaran Tjarnarmýri 18, Seltjarnarnesi
Ólöf Þóra Jóhannesdóttir Ásabraut 5,
Grindavík
Andrés Páll Kolbeinsson Sundlaugavegi 12,
Reykjavík
50 ára
Jóhannes Gunnarsson Lindasmára 33,
Kópavogi
Óskar Aðalsteinsson Einigrund 7, Akranesi
Margrét Eggertsdóttir Víðimel 37, Reykjavík
Ívar Ómar Atlason Kleifarvegi 15, Reykjavík
Jón Valgeir Ólafsson Barðastöðum 63,
Reykjavík
Jusuf Þór Bihorac Yrsufelli 11, Reykjavík
Dragan Maljkovic Lautasmára 8, Kópavogi
Barbara Majewska Heiðarhvammi 8e,
Reykjanesbæ
Guðjón Ingólfsson Kópavogsbakka 2, Kópavogi
Emil Albertsson Hvassaleiti 24, Reykjavík
Hörður Magnússon Háaleitisbraut 87,
Reykjavík
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Bergstaðastræti 26, Reykjavík
Helga María Magnúsdóttir Fossi, Snæfellsbæ
Sigríður Eva Sævarsdóttir Hraunbæ 76,
Reykjavík
Linda Sigríður Baldvinsdóttir Dvergaborgum
3, Reykjavík
60 ára
Ragnhildur Guðbrandsdóttir Njörvasundi
12, Reykjavík
Emil Jakob Ragnarsson Baugöldu 2, Hellu
Svanhildur Valsdóttir Njálsgötu 83, Reykjavík
Valva Árnadóttir Stýrimannastíg 4, Reykjavík
Ásta Angela Grímsdóttir Birkihlíð 2b,
Hafnarfirði
Sigurrós Ingólfsdóttir Búastaðabraut 12,
Vestmannaeyjum
Kristín Ketilsdóttir Ásborgum 30, Selfossi
Gunnhildur Vésteinsdóttir Álfheimum 52,
Reykjavík
Jón Ólafur Geirsson Selbraut 17, Seltjarnarnesi
Níels Birgir Svansson Rauðalæk 42, Reykjavík
Marinó Einarsson Blönduhlíð 20, Reykjavík
70 ára
Styrmir Gunnarsson Boðagranda 7, Reykjavík
Ólöf Hallgrímsdóttir Litlahvammi 1, Húsavík
Ingibjörg Hafliðadóttir Klapparstíg 5,
Reykjavík
75 ára
Halla Aðalsteinsdóttir Kolsholti 1, Selfossi
Elías Hilmar Árnason Kaplaskjólsvegi 58,
Reykjavík
Páll Ólafsson Kleppsvegi 88, Reykjavík
Hildur Karlsdóttir Ásvallagötu 71, Reykjavík
Guðbjörg Ágústa Björnsdóttir Nóatúni 28,
Reykjavík
80 ára
Jóhann Líndal Jóhannsson Vallarbraut 6,
Reykjanesbæ
Steingrímur Árnason Ásgarðsvegi 16, Húsavík
Sigrún Hulda Magnúsdóttir Vesturbergi 78,
Reykjavík
Sóley Tómasdóttir Snorrabraut 58, Reykjavík
Lily Halldórsdóttir Austurbyggð 11, Akureyri
85 ára
Jónína Kristjánsdóttir Fossvegi 6, Selfossi
Ragnheiður Hjálmtýsdóttir Skúlagötu 20,
Reykjavík
90 ára
Anna S. Björnsdóttir Ásabyggð 12, Akureyri
95 ára
Sigríður Sigurðardóttir Stigahlíð 20, Reykjavík
til hamingju hamingju
afmæli 24. nóvember
Tinna Björk fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Seljahverfi í Breiðholt-
inu. Hún var í Ölduselsskóla, stund-
aði nám við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti og lauk þaðan stúdents-
prófi á félagsfræðibraut 2001, stund-
aði síðan nám í tölvunarfræði við
Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan
BSc-prófi 2005.
Tinna Björk flutti til Bretlands
2005 og var þar markaðsstjóri hjá
Marel á árunum 2005–2007, starfaði
síðan hjá Applicon 2007–2009 þar
sem hún var sérfræðingur í Micros-
oft-lausnum og síðan markaðsstjóri.
Hún hóf störf sem verkefnastjóri hjá
Microsoft Ísland í júlí 2009 og hefur
starfað þar síðan.
Fjölskylda
Maður Tinnu Bjarkar er Sigurður
Hilmarsson, f. 9.7. 1970, tölvunar-
fræðingur.
Börn Sigurðar frá því áður eru
Kassandra Líf, f. 30.11. 1991; Món-
ika Sól, f. 30.7. 1996; Veronika Sif, f.
22.11. 1998.
Systkini Tinnu Bjarkar eru Anna
Kristín Hjartardóttir, f. 15.9. 1964,
arkitekt, búsett í Reykjavík; Arndór
Hjartarson, f. 7.10. 1965, rekstrar-
fræðingur, búsettur í Hafnarfirði;
Elín Þórunn Eiríksdóttir, f. 15.12.
1967, viðskiptafræðingur, búsett í
Hafnarfirði; Elfa Björk Eiríksdóttir,
f. 26.6. 1974, tannsmiður, búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Tinnu Bjarkar eru
Hjörtur Karlsson, f. 21.8. 1942, raf-
virkjameistari og atvinnurekandi í
Reykjavík, og Hrefna Björk Lofts-
dóttir, f. 11.2. 1947, skrifstofumaður
hjá Hagkaup.
Tinna Björk Hjartardóttir
verkefnastjóri hjá microsoft ísland
til hamingju
afmæli 25. nóvember
miðvikudagur 24. nóvember 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 23
80 ára á miðvikudag
30 ára á miðvikudag