Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2010, Blaðsíða 28
28 SVIÐSLJÓS 29. nóvember 2010 MÁNUDAGUR Irina Shayk, kærasta Cristianos Ronaldos, er allt annað en sátt við spænska GQ en hún sakar tímaritið um að hafa fjarlægt undirföt sín með tölvutækni. Shayk situr fyrir á undir- fötum í desemberútgáfu blaðsins en umboðsskrif- stofa hennar, Gael Marie Elite, íhugar nú lögsókn. „Frú Shayk var ekki nakin og samþykkti ekki þessar myndir eins og samið var um. Irina Shayk sá aldrei myndirnar, forsíðuna eða textann á henni,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá um- boðsskrifstofunni en hún segir GQ hafa brotið alla samninga sem gerðir voru. GQ hefur hins vegar neitað sök í málinu og segir að fleiri en 15 manns hafi orðið vitni að því þegar Shayk samþykkti að fækka fötum og hafi gert það. Upprunalegu myndirnar sýni hana nakta. „Niðurstaðan var mögnuð, myndirnar eru gullfallegar og fyrirsætan er frábær persóna,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sem GQ birti á vefsíðu sinni. Irina Shayk kærasta Cristianos Ronaldos: Afklædd með tölvutækni Vinkonurnar Paris Hilton og Brooke Mueller reyndu hvað þær gátu til þess að forðast ljósmyndara þegar þær gripu sér pítsusneið í síðustu viku. Eins og sjá má á mynd- unum voru þær mjög vel dul- búnar, eða ekki. Þær vinkon- ur eru þó ekki húmorslausar og gerðu sér vel grein fyrir því hversu slök dulargervin voru og hlógu mikið þegar á pítsu- staðinn var komið. Paris Hilton og Brooke Mueller verða saman í nýj- um raunveruleikaþætti sem sýndur verður á næstunni en hótelerfinginn hefur látið hafa eftir sér að þar verði hin „raunverulega Paris“ til um- fjöllunar. „Dulbúnar“ í bæjarferð Paris Hilton og Brooke Mueller: Paris Hilton og Brooke Mueller Undir- búa nýjan raunveruleikaþátt um líf sitt. BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 10 10 10 10 10 12 12 12 10 10 10 10 10 L L L L  - BOXOFFICE MAGAZINE  - ORLANDO SENTINEL  - TIME OUT NEW YORK Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma HARRY POTTER kl. 5, 6, 8, 9, 10:10 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.20 GNARR kl. 5.40 RED kl. 8 HARRY POTTER kl. 6 - 9 DUE DATE kl. 6 - 8 RED kl. 10:10 HARRY POTTER kl. 5 - 6:30 - 7 - 8 - 10 HARRY POTTER kl. 5 - 8 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:20 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCE kl. 5:50 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 - 10:10 GNARR kl. 8 DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 5:50 M I Ð A S A L A Á SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 ARTÚR 3 KL. 6 JACKASS 3D KL. 8 SKYLINE KL. 10 THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.15 L L 12 12 12 Nánar á Miði.is THE NEXT THREE DAYS kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE NEXT THREE DAYS LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.40 - 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.40 AULINN ÉG ÍSL TAL KL. 3.40 12 12 L 12 12 L L L L L AGORA kl. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 BRIM KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓ FRÁBÆR TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS ÍSL. TAL MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! ÍSL. TAL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE NEXT THREE DAYS 8 og 10.30 12 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA 6 - ISL TAL L JACKASS – ÓTEXTUÐ 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 8 og 10.15 L ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 6 - ISL TAL L ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 - ISL TAL L •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.