Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 29
Fólk | 29Miðvikudagur 9. febrúar 2011 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Simon Cowell dæmir í X-Factor: Simon Cowell aftur á skjáinn Reese Witherspoon í verslunarleiðangri: brúðarkjólnum Reese leitar að Á meðan landar hennar flykktust að sjónvarpskjánum til þess að horfa á Super Bowl á sunnudaginn fór leikkonan Reese Witherspoon í verslun- arleiðangur í leit að rétta brúðarkjólnum. Eftir að hafa verið saman í um ár hafa Reese og umboðsmaðurinn Jim Toth ákveðið að ganga í það heilaga. Reese var áður gift leikaranum Ryan Phillippe og á með honum börn en hún átti einnig í ást- arsambandi við stórstjörnuna Jake Gyl- lenhaal um tíma. Óskarsverðlaunaleikkonan kom við í verslun Monique Lhuillier en Lhuiller hannaði meðal annars brúðarkjól kán- trísöngkonunnar Carrie Underwood. Reese sást nýlega með trúlofunarhring á fingri og ekki af verri endanum. Glæsi- legan demantshring sem er áætlað að kosti um 30 milljónir króna. Jim Toth og Reese Witherspoon Hafa verið saman í rúmt ár og trúlofuðu sig nýlega. Hvar er hann? Hinn eini rétti brúðarkjóll. Natasha „Tajah“ Burton gefur út ævisögu: Átti Rihanna í sam- bandi við þessa? Lítt þekkt fyrirsæta, Natasha „Tajah“ Burton, er í þann mund að senda frá sér ævisöguna Low Down Dirty Shame. Þar kemur fram að Nata- sha hafi átt í ástarsambandi við fræga poppsöng- konu frá Barbados. Ekki eru margar sem koma til greina og telja flestir að hún eigi við poppgyðj- una Rihönnu. Natasha segir sambandið hafa átt sér stað árið 2009 en þá var Rihanna ennþá í sambandi við Chris Brown. Brown gekk eins og frægt er orðið al- varlega í skrokk á Rihönnu en á þeim tíma gengu sögusagnir um að það hefði ver- ið vegna SMS-skilaboða sem Brown á að hafa lesið í síma Rihönnu. Þau skilaboð hafi einmitt verið frá konu en ekki karli. Það var þó aldrei staðfest og er mikið um get- gátur í Holly- wood um þessar mundir. Enn ein kenningin segir að nektar- myndir af Rihönnu sem láku á netið fyrir um tveimur vik- um hafi verið frá Natöshu og hennar fólki til að vekja at- hygli á bókinni. Rihanna hefur ekkert tjáð sig um málið og er ekki talið líklegt að hún geri það. Rihanna Er ekki nefnd á nafn í bókinni. Natasha „Tajah“ Burton Átti hún í ástarsambandi við Rihönnu? Vefsíðan TMZ heldur því fram að Lindsay Lohan verði ákærð á næstu dögum fyr- ir að stela hálsfesti en búðareigandi kærði hana fyrir nokkru. Á móti hef- ur E! News eftir talsmanni saksókn- araskrifstofu Los Angeles að eng- in ákæra verði gefin út á næstunni. Hins vegar er saksóknarinn Danette Meyers, sú sama og sótti ölvunar- akstursmálið gegn Lindsay, að fara yfir gögnin og mun taka endanlega ákvörðun um það hvort hún verði ákærð eða ekki. Líkt og DV hefur áður greint frá hóf lögreglan rannsókn á málinu eft- ir að búðareigandi kærði leikkonuna fyrir þjófnað. Lindsay er sökuð um að hafa stolið hálsfestinni þann 22. janúar en búðareigandinn lagði fram upptökur úr öryggismyndavélum og myndir sem sýna Lindsay með háls- festina. Líkt og þá sem birtist hér með fréttinni. Lindsay hefur sjálf sagt að hún hafi fengið festina lánaða eins og al- gengt er með leikkonur og það hafi svo verið í verkahring stílista henn- ar að skila henni til baka. Stílist- inn hafi hins vegar ekki staðið sig í stykkinu. Verði Lindsay fundin sek gæti hún farið í allt að þriggja ára fang- elsi enda er hún á skilorði fyrir ítrek- uð brot. Enginn aðstandenda henn- ar telur líklegt að hún verði dæmd en það er ljóst að málið er grafalvarlegt ef til þess kemur. Gæti fengið þriggja ára fangelsisdóm Verður Lindsay Lohan ákærð? Konukvöld Fimmtudagskvöldið 10. febrúar kl. 20:00 Allar velkomnar, meðan húsrúm leyfir! Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n S: 554 2166 n www.catalina.is Mikið af flottum hönnunarvörum, s.s.: ullarvörur, glervara, skartgripir, einnig snyrtivörur, heilsuvörur, og margt fleira. Lindsay Lohan Hálsfestin gæti reynst henni dýrkeypt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.