Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudaginn 21. marsGULAPRESSAN 30 | Afþreying 21. mars 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Motturmars Eða svona hér um bil. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Scooby-Doo og félagar, Apa- skólinn 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (2:13) (Lygalausnir) Nýstárleg og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér- fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól- stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur, fyrirtæki og einstaklinga. 11:00 Masterchef (6:13) (Meistarakokkur) 11:45 Falcon Crest (20:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 America‘s Got Talent (17:26) (Hæfi- leikakeppni Ameríku) 14:25 America‘s Got Talent (18:26) (Hæfi- leikakeppni Ameríku) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau David Has- selhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. Nýr kynnir mætir til sögunnar en hann heitir Nick Cannon, er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söng- konunnar Mariuh Carey. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressi- legan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Scooby- Doo og félagar, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (12:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (3:17) (Gáfnaljós) 20:10 Glee (16:22) (Söngvagleði) Önnur gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskóla- nemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennarann Will og hæfi- leikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna Oliviu Newton John og Britney Spears. 20:55 The Event (12:23) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 21:40 Nikita (3:22) Ný og hörkuspennandi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjónustuna Division sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. Leyniþjónustan eyðir öllum sönnunar- gögnum um fyrra líf þeirra og gerir þau að færum njósnurum og morðingjum. Njós- nakvendið Nikita flýr þjónustuna og hyggur á hefndir, það reynist henni þrautin þyngri þar sem yfirmenn hennar senda sína bestu menn á eftir henni. 22:25 Saving Grace (3:14) (Björgun Grace) Önnur spennuþáttaröðin með Óskarsverðlaunaleik- konunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 23:10 Modern Family (16:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 23:35 Chuck (18:19) 00:20 Burn Notice (13:16) (Útbrunninn) 01:05 Awsome: I Fuckin‘ Shot That! 02:30 The White Massai (Hvíti Masaimaðurinn) Áhrifamikil mynd um unga svissneska konu sem ferðast til Kenya og hittir Masai stríðs- mann og þau fella hugi saman. Hún segir skilið við sitt fyrra líf og ákveður að setjast að í heimi sem er henni algjörlega framandi. 04:40 The Event (12:23) (Viðburðurinn) 05:25 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 05:50 Fréttir og Ísland í dag 16.40 Eva María og Ragnar Kjartansson (Ragnar Kjartansson) . Frá 2008. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands- byggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (7:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (56:65) 18.30 Sagan af Enyó (12:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Montezuma Í þessari bresku heimildamynd er farið til Mexíkó og sagt frá hinu forna menningarsamfélagi Asteka og síðasta og merkasta höfðingja þeirra, Montezuma II, sem ríkti frá 1502 til 1520. 21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (7:12) (Veður- spár, fjölmiðlanotkun barna og vatnsvernd) Veðurspár eru meðal mikilvægustu þátta í samfélagsþjónustu okkar. Hvernig verða þær til? Frá því er skýrt í þættinum. . Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Mumbai kallar (6:7) (Mumbai Calling) . 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.20 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 7th Heaven (21:22) (e) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17:05 Game Tíví (8:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:35 Dr. Phil 18:20 Spjallið með Sölva (5:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Stórleikarinn Gísli Örn Garðarson verður aðalgestur Sölva að þessu sinni. 19:00 Judging Amy (19:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (9:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (17:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Rapparinn Snoop Dogg er í gestahlutverki að þessu sinni þar sem Naomi reynir að heilla Max með því að bregða sér í Avatar gervi. 20:55 Hawaii Five-O (3:24) Ný þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Danny kemur auga á byssumenn á fótboltaleik og nær að koma dóttur sinni í skjól. Hann gerir McGarrett viðvart og upp- hefst þá atburðarrás sem teygir anga sína til undirheima Hawaii. 21:45 CSI (10:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknarteymið reyna að hafa upp á barnaníðing sem grunaður er um að myrða eiginkonu alríkislögreglumanns og ræna börnunum hans. 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Breski grínistinn Simon Pegg er gestur Leno að þessu sinni ásamt Wöndu Sykes. Kólumbíski söngvarinn Juanes tekur lagið. 23:20 The Walking Dead (6:6) (e) 00:10 Rabbit Fall (5:6) (e) 00:40 Will & Grace (9:24) (e) 01:00 Hawaii Five-O (3:24) (e) 01:45 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:40 Transition Championship (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Transition Championship (4:4) 17:10 Golfing World 18:00 Golfing World 18:50 Transition Championship (4:4) 23:10 Golfing World 00:00 Champions Tour - Highlights (4:25) 00:55 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar veita afar aðgengilegar og gagnlegar upp- lýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Pressa (1:6) Ný þáttaröð af Pressu. Nú hafa liðið nokkur ár frá því við skildum við blaðakonuna Láru sem ræður sig til starfa hjá ungum og myndarlegum forstjóra olíu- félags. Þegar hann er grunaður um að vera viðriðinn morð á ungri konu vaknar óbilandi sannleiksþrá Láru og áður en hún veit af er hún farin að stunda rannsóknarblaða- mennsku á Póstinum á ný.. 22:40 Chase (12:18) (Eftirför) . 23:25 Boardwalk Empire (5:12) (Bryggjugengið) 00:20 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) 01:05 The Doctors (Heimilislæknar) 01:45 Sjáðu 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Chelsea - Man. City Útsending frá leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvals- deildinni. 15:50 Stoke - Newcastle Útsending frá leik Stoke City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 17:35 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 18:50 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:45 PL Classic Matches (Leeds - Tottenham, 2000) Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:15 Man. Utd. - Bolton Útsending frá leik Manchester United og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010a/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23:30 Everton - Fulham Útsending frá leik Everton og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 18:00 Iceland Expressdeildin - Upphitun 19:00 Iceland Expressdeildin (ÍR - Keflavík) 21:00 Spænsku mörkin 23:00 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23:50 Iceland Expressdeildin (ÍR - Keflavík) Stöð 2 Sport 08:00 Crossroads: A Story of Forgiveness (Krossgötur: Saga fyrirgefningar) Dramatísk mynd um mann sem missir konuna sína og barn í bílslysi og reynir allt til ná fram réttlæti gegn stráknum sem olli slysinu. 10:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) 12:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) i. 14:00 Crossroads: A Story of Forgiveness (Krossgötur: Saga fyrirgefningar) Dramatísk mynd um mann sem missir konuna sína og barn í bílslysi og reynir allt til ná fram réttlæti gegn stráknum sem olli slysinu. 16:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) Heillandi og spennandi ævintýramynd fyrir börn jafnt sem fullorðna og fjallar um þrjú systkini sem flytja á Spiderwick-setrið í sveitinni og eru dregin inn í ótrúlega ævintýraveröld fulla af bæði heillandi og ógnvekjandi verum. 18:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) Margrómuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi. 20:00 Drillbit Taylor Frábær gamanmynd með Owen Wilson í aðalhlutverkinu. 22:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) . 00:00 The Lost World: Jurassic Park (Horfinn heimur: Júragarðurinn) 02:05 Darfur Now (Átökin í Darfur) 04:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) . 06:00 Bourne Identity (Glatað minni) Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Einn fremsti hráfæðiskokkur Breta og hvernig pössum við upp á blóðsykur 20:30 Lífið Öskubuskuævintýri í Skvöde 21:00 Frumkvöðlar Frumkvöðlar munu reisa þjóð úr öskustó 21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr komnir aftur til Fiskikóngsins ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Skólahreysti Sjónvarpið kl. 20.10 Sjónvarpið hefur sýningar á hinni árlegu Skólahreysti þar sem grunn- skólanemendur takast á. Fulltrúar yfir 200 grunnskóla um allt land keppa sín á milli í líkamlegu atgervi. Keppt er í upphífingum, dýfum, armbeygjum, kaðlaklifri, hraðaþraut og ýmsu öðru. Þegar Skólahreysti var fyrst hald- in fyrir nokkrum árum voru skólarn- ir aðeins sex talsins sem tóku þátt. Í dag er þetta að verða á meðal vinsæl- ustu íþróttaviðburða landsins. Það eru ekki bara nemendur sem hvetja skóla sína áfram heldur fylgist þjóðin með heima í stofu. Ungviðið tekst á Í sjónvarpinu á þriðjudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.