Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2011, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2011, Síða 29
National Enquirer hefur greint frá því að söngkonan Whitney Houston hafi verið greind með lungnaþembu á byrjunarstigi. Sjúkdómurinn getur verið mjög alvarlegur en hann gæti útskýrt hörmulega frammistöðu söngkonunnar á tónleikum undanfarið. Tals- maður hennar segir þó ekkert til í fréttinni en kveikja hennar er sú að Whitney þurfti að aflýsa fjölda tónleika eftir að hún fékk sýkingu í önd- unarfærin Whitney hefur nánast alveg tapað sinni stórfenglegu söngrödd en ára- löng fíkniefnamisnotkun hennar og óheilbrigt líferni hafa tekið sinn toll. Nú er söngkonan enn á ný komin í meðferð. Hún var um árabil gift ólátabelgnum Bobby Brown og bárust reglulega fréttir af krakkneyslu skötuhjúanna. Einnig reykir Whitney sígarettur að staðaldri. v i Sögð Fólk | 29 Mánudagur 6. júní 2011 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Sjötta þáttaröðin af raunveru-leikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians  er væntanleg. Eitt af því sem verður á dagskrá er bónorð Kris Hump- hries en hann bað Kim Kardashi- an á dögunum. Eins og nafn þátt- anna gefur til kynna fjalla þeir um Kardashian-fjölskylduna en þeir hafa slegið rækilega í gegn í Banda- ríkjunum. Svo rækilega að nú þeg- ar er búið að gera tvær hliðarþátta- raðir. Nýjustu fregnir af brúðkaupi Kim og Kris eru þær að það fari fram í lok júlí eða byrjun ágúst. Það verður án efa sýnt frá því í þáttunum góðu. Búist er við því að brúðkaupið verði mjög stórt í sniðum og form- legt. Kim hefur oft rætt um drauma- brúðkaupið sitt í fjölmiðlum og var hún meira að segja búin að kaupa brúðarkjólinn sinn löngu áður en hún trúlofaðist. Bónorðinu sjónvarpað Kim Kardashian og Kris Humphries: Leikarinn Kelse y Grammar, þekktastur fyrir hlut- verk sín í gamanþáttaröðunum Cheers og Fra iser , hefur lagt það til að börnin hans tvö verði að skil- in. Hann á nú í erfiðri forræðisdeilu við fy rrverandi eiginkonu sína Camille. Þau eiga saman tvö b örn; Jude sex ára og Mason níu ára. Kelsey hefur lagt t il að Jude, sá yngri, verði hjá honum í Chicago en Mason verði hjá móður sinni í Los Angeles. Bæði hafa þau á ður farið fram á fullt forræði yfir börnunum. Camille h efur sagt að hún muni berjast fyrir því sem best sé fy rir börnin – en ekki hvað? „Ég elska börnin mín meira e n nokkuð annað. Ég mun berjast fyrir þau. Í mínum h uga er ör- yggi og ró mikilvægast börnum.“ Villaðskiljabörnin Leikarinn Kelsey Grammer í forræ ðisdeilu: Á meðan allt lék í lynd i Þau Kelsey og Camille bítast nú um börnin tvö . Kim og Kris Gifta sig í sumar. Vinsæl Og algjör bomba. Whitney Houston Sögð vera með lungna- þembu en talsmaður hennar neitar því. Whitney Houston með lungnaþembu? lífshættulega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.