Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2011, Side 30
Dagskrá mánudaginn 6. júnígulapressan
30 | Afþreying 6. júní 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Alvörutwister Svona ætti twister alltaf að vera.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Kalli litli Kanína og vinir, Bratz
stelpurnar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:10 Lie to Me (12:13) (Lygalausnir) Nýstárleg
og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér-
fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi.
Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum
hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól-
stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu
að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu
málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur,
fyrirtæki og einstaklinga.
10:55 Total Wipeout (1:12) (Buslugangur)
Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Hér er
á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður
buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokkur
maður getur staðist.
11:55 Smallville (3:22)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 American Idol (6:43) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin)
13:40 American Idol (7:43)
14:20 American Idol (8:43)
15:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem
allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi
fína og fræga fólksins er tíundað á hressi-
legan hátt.
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið,
Mörgæsirnar frá Madagaskar, Kalli litli
Kanína og vinir
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjöl-
skyldan)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (12:22) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 Modern Family (21:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þess-
ara fjölskyldna liggja saman og í hverjum
þætti lenda þær í hreint drepfyndnum að-
stæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt
því sem við sjálf þekkjum alltof vel.
20:10 Glee (21:22) (Söngvagleði) Önnur gaman-
þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskóla-
nemana sem halda áfram að keppast við
að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir
mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum
Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að
koma höggi á söngkennarann Will og hæfi-
leikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum og má þar m.a.
nefna Oliviu Newton John og Britney Spears.
20:55 Fairly Legal (1:10) (Lagaflækjur) Ný
dramatísk og hnyttin þáttaröð sem fjallar
um Kate Reed. Hún starfaði sem lögmaður
á virtri lögfræðistofu fjölskyldunnar sinnar
í San Francisco en ákvað að gerast sátta-
miðlari þar sem henni fannst réttarkerfið ekki
vera nógu skilvirkt. Kate hefur náttúrulega
hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna
kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna
mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó
ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi.
22:15 Nikita (12:22) Ný og hörkuspennandi þátta-
röð frá Warner Bros um leyniþjónustuna
Division sem ræður til sín ungmenni sem
áttu erfiða æsku. Leyniþjónustan eyðir öllum
sönnunargögnum um fyrra líf þeirra og gerir
þau að færum njósnurum og morðingjum.
Njósnakvendið Nikita flýr þjónustuna og
hyggur á hefndir, það reynist henni þrautin
þyngri þar sem yfirmenn hennar senda sína
bestu menn á eftir henni.
23:00 The Office (6:6) (Skrifstofan) Stöð 2 rifjar
upp gamanþáttaröðina The Office þar sem
Ricky Gervais fer á kostum sem yfirmaður
á skrifstofu í Slough á Englandi. Þar reynir
hann að gera allt sem hann getur til að vera
vinsælasti og besti yfirmaður fyrirtækisins.
23:30 Modern Family (19:24) (Nútímafjöl-
skylda) .
23:55 How I Met Your Mother (10:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
00:20 Bones (10:23) (Bein)
01:05 Hung (7:10) (Vel vaxinn)
01:35 The Tudors (1:8) (Konungurinn)
02:25 The Tudors (2:8) (Konungurinn) Þriðja
þáttaröðin sem segir áhrifamikla og
spennandi sögu einhvers alræmdasta og
nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks
áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir
harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir
kvennamálin.
03:15 Section 60: Arlington National Ceme-
tery (Svæði 60: Arlington kirkjugarðurinn)
Áhrifamikil heimildarmynd sem fjallar um aðstand-
endur fallinna hermanna úr Íraksstríðinu sem
nú hvíla í Arlington kirkjugarðinum.
04:10 CJ7 Kínversk ævintýramynd um snauðan
verkamann sem lærir mikilvæga lífsreglu
eftir að sonur hans eignast einkennilegt og
dularfullt leikfang.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
15.00 Landsleikur í fótbolta (Ísland -
Danmörk) Upptaka frá leik karlalandsliða
Íslands og Danmerkur á Laugardalsvelli á
laugardag. Leikurinn var liður í undankeppni
EM 2012. e.
16.55 Skógarnir okkar - Haukadalur (5:5)
Þáttaröð frá 1994.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (17:52) (Missy Mila Twisted
Tales)
18.08 Húrra fyrir Kela (27:52)
18.30 Sagan af Enyó (23:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Horfnir heimar – Járnöld (2:6) (Ancient
Worlds) Heimildamyndaflokkur frá BBC um
rætur siðmenningarinnar á tímabilinu þegar
fyrstu borgirnar urðu til í Mesópótamíu og til
falls Rómaveldis.
21.10 Leitandinn (27:44) (Legend of the Seeker)
Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans
Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan
Amnell. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Liðsaukinn (3:32) (Rejseholdet)
23.20 Kvartanakórinn (Complaints Choir) Dönsk
heimildamynd. Finnsk/þýsku hjónin Tellervo
and Oliver Kalleinen ferðuðust um heiminn
og tóku upp kvartanir fólks og umbreyttu
þeim síðan í söng. e.
00.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.55 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:35 An Idiot Abroad (8:9) (e) Ricky Gervais og
Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið
þennan einstaka þátt sem fjallar um vin
þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö
undur veraldar. Perú er næst á dagskrá hjá
ferðalangnum Karl. Hann heldur í Amazon
frumskóginn og er frekar ósáttur við salern-
isaðstöðuna.
17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
18:10 Top Chef (2:15) (e) Bandarískur raunveru-
leikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslu-
menn þurfa að sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu. Í kvöld fá þátttakendur að prófa
sig áfram með aðeins örfáum hráefnum.
Eldamennskan fer svo fram í dýragarði enda
hráefnin fengin úr mataræði dýranna.
19:00 Kitchen Nightmares (10:13) (e) Kjaft-
fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna
heimsækir hann aftur veitingastaði sem
hann hefur reynt að hjálpa og kemst að því
hvort breytingarnar hafi borið árangur.
19:45 Will & Grace (18:25) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 90210 - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök ungmenna í
Beverly Hills. Hörkuspennandi lokaþáttur af
þessum vinsælu þáttum. Útskriftin nálgast
og allt fer í háaloft þegar Naomi tekur
ákvörðun sem gæti seinkað útskriftinni
hennar.
20:55 Hawaii Five-O (14:24)
21:45 CSI (21:22) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Fjöldamorðinginn Nate Haksell leikur
lausum hala á ný og rekur rannsóknarteymið
slóð hans til borg englanna í Los Angeles.
22:35 Penn & Teller (2:10)
23:05 Californication (10:12) (e)
23:35 Law & Order: Criminal Intent (2:16) (e)
00:25 CSI: New York (20:23) (e) Bandarísk saka-
málasería um Mac Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í New York.
01:10 Will & Grace (18:25) (e)
01:30 Hawaii Five-O (14:24) (e)
02:15 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:00 The Memorial Tournament (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 The Memorial Tournament (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 The Memorial Tournament (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2002 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 Ally McBeal (8:22) Unnusti Frances
reynir við Ally, Kimmy ákveður að lögsækja
stefnumótaþjónustu eftir að hafa eytt í hana
stórfé án þess að finna hinn eina sanna og
Ally hittir fyrir anda ungs drengs.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Mentalist (22:24) (Hugsuðurinn)
Þriðja serían af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráð-
gjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu.
Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa
flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
22:35 Rizzoli & Isles (4:10) (Rizzoli og Isles)
Spennandi glæpaþáttaröð um leynilög-
reglukonuna Jane Rizzoli og lækninn Mauru
Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur.
Jane er eini kvenleynilögreglumaðurinn í
morðdeild Boston og er hörð í horn að taka
og mikill töffari. Maura er hins vegar afar
róleg og líður best á rannsóknarstofu sinni
meðal þeirra látnu. Saman leysa þær hættu-
legar morðgátur í hverfum Boston.
23:20 Damages (3:13) (Skaðabætur) .
00:05 Ally McBeal (8:22) Unnusti Frances
reynir við Ally, Kimmy ákveður að lögsækja
stefnumótaþjónustu.
00:50 The Doctors (Heimilislæknar)
01:30 Sjáðu
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
18:00 PL Classic Matches (Newcastle - Man.
United, 1996) Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
18:30 Man. Utd. - Aston Villa Útsending frá leik
Manchester United og Aston Villa í ensku
úrvalsdeildinni.
20:15 WBA - West Ham Útsending frá leik West
Bromwich Albion og West Ham í ensku
úrvalsdeildinni.
22:00 Liverpool - Man. City Útsending frá leik
Liverpool og Manchester City í ensku úrvals-
deildinni.
23:45 PL Classic Matches (Arsenal - Liverpool,
2003) Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
Stöð 2 Sport 2
07:00 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
17:55 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
19:45 Pepsi deildin (Víkingur - Fylkir)
22:00 Golfskóli Birgis Leifs (11:12)
22:25 LA Liga‘s Best Goals Fallegustu mörkin í
spænsku úrvalsdeildinni veturinn 2010 - 2011.
23:20 Pepsi deildin (Víkingur - Fylkir)
Stöð 2 Sport
08:40 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn)
Rómantísk gamanmynd eins og þær gerast
bestar. Patrick Dempsey úr Grey‘s Anatomy
leikur piparvein sem horfir upp á bestu
vinkonu sína og stóru ástina í lífi sínu játast
öðrum manni. Það sem meira er þá biður
hún hann um að vera svaramaður. En það er
meira en hann getur þolað... eða hvað?
10:20 Wayne‘s World (Veröld Waynes)
Gleðihrókarnir Wayne og Garth senda út
geggjaðan rokk- og gabbþátt um kapalkerfi
úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn
nýtur mikilla vinsælda og þar kemur að
framkvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar
býður þeim vinnu.
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) Klassískt
ævintýri um unga stúlku sem býr í skóginum
ásamt móður sinni. Harðstjórinn, frændi
hennar ræður þar ríkjum og ákveður að
koma stúlkunni fyrir kattarnef og fær til þess
óvenjulega aðstoð.
14:00 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn)
16:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes)
18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
20:00 Australia (Ástralía) Rómantísk stórmynd
með Hugh Jackman og Óskarsverðlauna-
leikkonunni Nicole Kidman í aðalhlutverkum.
Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrj-
aldarinnar og segir frá breskri hefðarfrú, Lady
Ashley sem ferðast til Ástralíu til að leita
uppi eiginmann sinn. Hlutirnir fara ekki eins
og hún áætlaði og þess í stað kynnist hún
kúrekanum Dover og fella þau hugi saman.
22:40 Billy Bathgate (Billy Bathgate) Í krepp-
unni miklu voru bófar stórborganna hetjur
í augum bandarískra alþýðu. Alla dreymdi
um ríkidæmi og hér er sögð saga Billys úr
Bathgate-breiðstrætinu sem trúði því að
hann yrði ríkur ef hann fengi inngöngu í
glæpaklíku.
00:25 Street Kings (Kóngar götunnar) Spennu-
mynd um Tom Ludlow (leikinn af Keanu
Reeves) lögreglumann í Los Angeles sem á
erfitt með að halda áfram með líf sitt
02:10 Clerks 2 (Afgreiðslumennirnir)
04:00 Billy Bathgate (Billy Bathgate)
06:00 Fracture (Glufa)
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Frábærir
þættir,sem hafa vakið verðskuldaða athygli
20:30 Golf fyrir alla Við höldum áfram að spila
Hamarsvöll í Borgarnesi
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frumkvöðlar
Íslands
21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar
Freyr í eldhúsum Höfuðborgarinnar
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Stöð 2 hefur sýningar á þáttunum
Fairly Legal með hinni gullfallegu
Söruh Shahi í aðalhlutverki. Hún
leikur lögfræðinginn Kate Reed sem
ákveður að gerast sáttamiðlari þar
sem henni finnst réttarkerfið ekki
vera nógu skilvirkt. Hún notar hæfi-
leika sína til þess að leysa og ná sátt í
erfiðum málum.
Shahi hefur leikið í ýmsum sjón-
varpsþáttum í gegnum tíðina en hún
er sennilega frægust fyrir hlutverk sitt
í þáttunum The L Word. Með henni í
Fairly Legal leika Michael Trucco,
Virginia Williams og Baron Vaughn.
á miðvikudag...
Fairly Legal
á Stöð 2 klukkan 20.55
Lagaflækjur og
sáttamiðlanir