Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 8. júní 2011 Miðvikudagur Kvikmyndaverðlaunahá-tíð MTV, 2011 MTV Movie Awards, fór fram á sunnu- daginn í Los Angeles. Eins og venj- an er þá kjósa aðdáendur MTV á milli verðlaunahafa en það er yngri kynslóðin sem ræður ríkjum. Á meðal vinningshafa að þessu sinni voru Emma Stone, Kristen Stewart, Ellen Page, Chloë Grace Moretz, Robert Pattinson og Justin Bieber. Á rauða dreglinum voru það ber- ir leggir og stuttir kjólar sem réðu ríkjum. rauða dreglinum Berir leggir á Aðalskvísurn ar á 2011 MT V-hátíðinni: Nicki Minaj Snéri dæminu við og sýndi meira ho ld að ofan en neðan. Hin 26 ára Minaj kynnti ein verðlaunanna ásamt hjarta­ knúsaranum Ash ton Kutcher. Leighton Meest er Glansaði á rauða dregl­ inum í kjól frá Bal main en hann er ú r nýju haust­ og vetrarlínunni. Meester var klæd d í skó frá Pierre Hardyshoe s, með tösku frá P aco Rabane og var með skart frá Bulgarijewels . Leikkonan var tilnefnd sem b esta illmennið en sigraði ekki. Cameron Diaz Er þekkt fyrir glæsilega leggi og gaf hún tvítugu stelpunum ekkert eftir. Hún kynnti ein verðlaun kvöldsins en hún klæddist stuttum samfestingi frá Phillip, Lanvin­skóm og var með skart frá Alexis og Anitu Ko. Blake Lively Hin 23 ára leikkonan var klædd í kjó l frá Michael Kors og í skó frá Louboutin. Skartið va r frá Lorraine Schwartz. Blake hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið eftir að nektarmyndir af henni láku á netið. Emma Stone Er rísandi stjarna og var valin besti grínleikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Easy A. Hún var glæsileg í kjól frá Bottega Veneta. Taskan og eyrnalokkarn­ ir voru einnig frá Bottega Veneta en skórnir frá Casadei. Reese Wither­ spoon Tók á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Reese sem er 35 ára er sú yngsta sem fengið hefur verðlaunin. Á meðal forvera hennar eru Sandra Bullock, Tom Cruise, Jim Carrey, Mike Myers, Adam Sandler og Ben Stiller. Selena Gomez Kærasta Justins Bieber var í kjól frá Giambattista Valli. Hælarnir voru frá Casadei Heels. Það fylgir því mikið álag að vera með stór­ stjörnunni Bieber en Selena fær daglega hótanir frá æstum aðdáendum hans. Kristen Stewart Var tilnefnd í fjöl­ mörgum flokkum og var meðal annars valin besta leikkonan. Hún mætti á dregilinn í stuttum, rauðum Balmain leðurkjól sem var alsettur öryggis­ nælum, göddum og eðalsteinum. frábær ÞrÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SMárAbÍÓ HáSKÓLAbÍÓ bOrGArbÍÓ 5% NáNAr á MIÐI.IS NáNAr á MIÐI.IS NáNAr á MIÐI.IS GLErAUGU SELD Sér “bESTA ‘PIrATES’ MYNDIN” - M.P fOx TV P.H. bOxOffIcE MAGAzINE NáNArI UPPLýSINGAr OG MIÐASALA á brIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 x-MEN: fIrST cLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 LOKAÐ STÓrKOSTLEG ÞrÍVÍDDAræVINTýrAMYND UPPLIfÐU STUNDINA SEM á EfTIr AÐ brEYTA HEIMINUM! brIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 brIDESMAIDS Í LúxUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 x-MEN: fIrST cLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG fU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG fU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIrATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 frá HÖfUNDUNUM SEM færÐU OKKUr bOx OffIcE MAGAzINE 90/100 VArIETY 90/100 THE HOLLYwOOD rEPOrTEr JAcK bLAcK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOffMAN, JAcKIE cHAN, SETH rOGEN, LUcY LIU, JEAN-cLAUDE VAN DAMME OG GArY OLDMAN 6. - 8. JúNÍ  R.M. - bíófilman.is -BoxofficeMagazine  FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI. ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 14 12 12 10 10 10 L L L L L L L KRINGLUNNI V I P HANGOVER PART II kl. 5.40 - 8 - 8.20 -10.20 - 11 X-MEN: FIRST CLASS kl. 5 - 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 4 - 6 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 - 8 - 10.40 THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 THE HANGOVER 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 5 - 6 KUNG FU PANDA 2 3D M/ ensku. Tali kl. 10:50 Ótextuð KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali kl. 6 - 10:20 Með Texta PIRATES 4 kl. 6(2D) - 8(3D) - 10(2D) SOMETHING BORROWED kl. 8 KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 6 KUNG FU PANDA 2 3D ensku. Tali kl. 8:10 - 10:20 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6(2D) - 9(2D) 12 10 L AKUREYRI KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 6 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9 12 12 10 SELFOSS THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 10:45 FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDU SKEMMTUN Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum SAMbio.is tryggðu þér miða á BRIDES MAIDS 4, 6.30 og 9 X-MEN: FIRST CLASS 7 og 10.10 KUNG FU PANDA 2 3D - ISL TAL 4 og 6 KUNG FU PANDA 2 3D - ENS TAL 4 - ÓTEXTUÐ PAUL 8 FAST & FURIOUS 5 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE T.V. -KVIKMYNDIR.ISÞ.Þ. Fréttatíminn SÝND MEÐ ISL OG ENS TALI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.