Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 8.–9. júní 2011 66. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Í lygnu vatni er oft langt til botns! Bæjarstjóri og vatnskóngur glöddust saman á degi fyrstu skóflustungunnar: Góðærisgleði vatnskóngs rosabaugur og rosabull n „Var að lesa Rosabaug Björns Bjarnasonar. Bókin hefði betur heitið Rosabull,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður í færslu á Facebook-síðu sinni. Sigurður gefur nýrri bók Björns Bjarnasonar fyrrverandi ráðherra um Baugsmálið ekki háa einkunn. Sigurður segir að Björn eigni hon- um leiðara í Blaðinu og aðkomu að viðskiptum með DV einhvern tímann eftir árið 2000. „Er höfundur leiðarans og kom ekki að DV viðskiptum eftir að Sveinn Eyjólfsson seldi DV til Stöðvar 2, árið 1995,“ segir Sigurður um bókina sem að vísu hefur selst vel. Máltíð Mánaðarins Kjúklingasalat með kristal * Gildir í júní Verð aðeins 1.145 kr. Ólafur Áki Ragnarsson, þáverandi bæjarstjóri Ölfuss, og Jón Ólafs- son, eigandi Icelandic Water Hold- ings, voru glaðir í bragði þegar fyrsta skóflustungan að vatnsverksmiðju Jóns var tekin þann 24. ágúst 2007. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem hefur ekki birst í fjölmiðlum áður, fór vel á með þeim félögum á jörðinni Hlíðarenda á þessum síð- sumardegi. Ýmsir voru vitni að gleði- stund bæjarstjórans og vatnskóngsins á hátindi góðærisins, en Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráð- herra, var einn þeirra. Síðan þá hefur margt breyst. Jón Ólafsson keypti jörðina Hlíð- arenda af sveitarfélaginu Ölfusi árið 2006 og reisti í kjölfarið vatnsverk- smiðju. Viðskiptin fóru fram í stjórn- artíð Ólafs Áka en hann skrifaði undir kaupsamninginn. Jón fékk kúlulán frá sveitarfélaginu fyrir jörðinni, kaup- verðið var hundrað milljónir króna en nú hvíla 1.100 milljóna króna skulda- bréf á henni. Landsbanki Íslands hef- ur stefnt Jóni Ólafssyni vegna 420 milljóna króna sjálfskuldarábyrgðar sem hann gekkst í vegna láns frá Sparisjóðnum í Keflavík árið 2006. Jón gæti því þurft að greiða Lands- bankanum þessa upphæð auk þess sem fyrirtæki hans þarf nú í ágúst að standa skil á uppgreiðslu kúlulánsins sem Ölfus veitti félaginu. Þá hefur sveitarstjórn Ölfuss borist bréf frá hæstaréttalögmanni þar sem þess er krafist að fyrirtækinu KNH verði greiddar um fimm milljónir króna fyrir framkvæmdir við heim- reið að vatnsverksmiðju Jóns. Ólafur Áki hefur viðurkennt í samtali við DV að hann hafi farið fram á að sveitar- félagið borgaði fyrir gerð heimreið- arinnar. Sveitarstjórnarmenn líta margir þannig á að bæjarstjórinn fyrr- verandi hafi með þessu farið langt út fyrir heimildir sínar. Þegar Ólafur Áki var spurður út í málið af blaðamanni DV, sagði hann fyrirtækið hafa skapað fjölda starfa og að kannski hefði verið réttast að gefa Jóni lóðina, eða eins og ónefndur bæjarfulltrúi í Vestmanna- eyjum á að hafa sagt við Ólaf: „Við hefðum gefið honum lóðina, hefði hann komið til okkar.“ ristinn Ö Gleðistund Jón Ólafsson (t.h.) og bæjarstjórinn Ólafur Áki Ragnarsson áttu góðan dag saman þegar fyrsta skóflustungan að vatnsverksmiðju Jóns var tekin á hátindi góðærisins. Svipað áfram VEðurSpá fyrir landið: í daG: Fremur hæg norðaustanátt víðast hvar, en strekkingur úti við austurströndina og sums staðar vestan til. Yfirleitt bjartviðri sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum norðan- og austanlands, hætt við stöku éljum. Hiti 0–12 stig, mildast suðvestan til en svalast til landsins norðaustan og austan til. Á morgun: Norðaustan 8–13 m/s, en norð- vestanátt, allt að 18 m/s, við austurströndina. Rigning eða slydda á láglendi norðan- og austanlands en snjókoma til landsins og til fjalla. Þurrt og bjart veður með köflum sunnan og vestan til. Víða snjókoma eða slydda með norðanverðu landinu um kvöldið en rigning austan til. Sums staðar frost til landsins norðan og austan til en annars hiti 3–12 stig að deg- inum, hlýjast syðra. Á föstudag: Allhvöss norðaustanátt, norðvestan og vestan til, annars mun hægari. Rigning eða skúrir norðanlands, annars úrkomulítið. Hlýnandi veður og hiti 6–14 stig, hlýjast í upp- sveitum á Suðurlandi. 3-5 10/6 5-8 5/3 5-8 3/1 3-5 2/1 0-3 4/2 0-3 1/0 0-3 2/1 0-3 1/0 3-5 8/4 5-8 5/3 0-3 4/3 3-5 4/2 3-5 4/3 0-3 2/1 3-5 3/1 5-8 2/1 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 12/8 3-5 9/5 3-5 7/5 0-3 4/2 0-3 9/6 0-3 4/2 0-3 7/5 0-3 2/1 3-5 11/6 3-5 8/4 3-5 7/6 0-3 5/4 0-3 8/5 0-3 5/2 0-3 5/4 0-3 3/2 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn fim fös lau Sun 10°/ 2° SólaruPPráS 03:08 SólSEtur 23:47 rEykjaVík Hægur vindur, en bætir í síðdegis. Léttskýjað. Sæmilega milt að deginum. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 8 / 1 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 0-3 4/2 0-3 8/7 0-3 9/5 0-3 9/8 3-5 9/5 0-3 12/9 0-3 9/6 5-8 8/6 5-8 3/1 5-8 7/4 0-3 10/9 0-3 9/4 0-3 10/7 5-8 10/7 0-3 9/6 5-8 7/5 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir vík í Mýrdal kirkjubæjarkl. Selfoss Hella vestmannaeyjar 0-3 8/5 0-3 8/7 0-3 11/8 5-8 9/7 3-5 9/5 0-3 12/8 5-8 9/7 0-3 11/9 0-3 6/4 0-3 7/5 0-3 12/11 0-3 9/8 3-5 12/6 0-3 11/8 5-8 9/6 0-3 9/5 vindur í m/s hiti á bilinu keflavík fim fös lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag Mið fim fös lau 18/11 18/12 19/13 17/14 21/15 20/16 22/19 24/21 15/12 16/14 18/15 16/13 18/14 18/16 22/19 25/21 18/13 20/15 20/16 19/16 20/16 28/21 23/19 25/22 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london tenerife 19/14 20/16 20/16 16/13 22/16 26/18 23/19 25/21hiti á bilinu alicante Hitnar í kolunum næstu helgi! Búast má við að um næstu helgi verði hitastigið á meginlandinu komið vel yfir 20°C 15 18 18 25 23 5 4 4 2 2 1 6 810 0 9 9 Gerjun á föStudaG oG um HeLGina Enda þótt veðurlagsspár geri ráð fyrir köldum júní, líkt og við höfum svo sannarlega mátt reyna og lesið um í DV, virðist í uppsiglingu afar hlýtt veður um næstu helgi sem byrjar með hlýindum á föstudag. Farið gæti svo að sunnan- og vestanlands yrðu afgerandi hlýindi, en skýjahulan og þar með úrkoman er enn á huldu. Spár gefa bæði bjart veður til kynna en líka vætu. Hlýindin eru örugglega kærkomin flestum. atHuGaSemd VeðurfræðinGS 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 8 5 5 8 5 10 5 13 15 8 8 16 18 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.