Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2011, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2011, Blaðsíða 49
Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 16.- 20. júní 2011 Víkingamarkaður - Leikhópur Bardagavíkingar - Erlendir víkingar Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar - Handverksvíkingar Dansleikir - Víkingasveitin Glímumenn - Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl. Fimmtudagur 16. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Bardagasýning Kynning á viðburðum næstu daga, sögumenn, götulistamaður, bogfimi, tónlist, o.s. frv. 18.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 21.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur Ólafur Árni Bjarnason Trúbador og víkingur. 03.00 Lokun. Föstudagur 17. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.00 Víkingasveitin 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 22.30 Dansleikur í Fjörukránni. Gylfi, Rúnar Þór og Megas halda uppi gleðinni. 04.00 Lokun. Laugardagur 18. júní. 13.00 Markaður opnaður. 13.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.20 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.40 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.30 Sagnafólk í Hellinum 16.00 Rósin okkar Þjóðleg tónlist 16.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.30 Bjartmar Guðlaugsson. 00.15 Dans á Rósum 04.00 Lokun Sunnudagur 19. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.30 Sagnafólk í Hellinum 16.00 Rósin okkar Þjóðleg tónlist 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 19.30 Loka athöfn og víkingahátíð slitið 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga. 02.00 Lokun. Dagskrá sólstöðuhátíðar 2011 Sólstöðuhátíð víkinga verður sett í fimmtánda sinn þann 16. júní og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í fimmtánda skiptið. Að venju eru flestir frá Norðurlöndunum og stærsti hópurinn kemur frá Færeyjum. Þá má nefna að einn besti handverksmaður Grænlands verður með okkur á hátíðinni. Sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem höggva í steina og tré eða berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn, svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn okkar Rimmugýgur og víkingahópurinn Hringhorni frá Akranesi verða að vanda með sína skemmtilegu bardaga og glímutök á hátíðinni. Fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína á hátíðina. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má á upptalningunni hér að framan. Dansleikir verða fastir liðir meðan á hátíðinni stendur. Þeir sem koma fram eru Gylfi, Megas og Rúnar Þór, Bjartmar Guðlaugsson og hljómsveitin Dans á Rósum og víkingurinn og trúbadorinn ÓlafurÁrni Bjarnason. Einnig mun hljómsveitin Rósin okkar koma fram en hún hefur sérhæft sig í þjóðlegri tónlist og ekki má gleyma okkar frábæru Víkingasveit. Í lokin vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra sjást hér til hliðar. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin, þeim verður seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Sólstöðuhátíð Víkinga Jóhannes Viðar Bjarnason Fjölskylduhátíð HOTEL & Restaurants Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Sólstöðuhátíð víkinga er fyrir alla fjölskylduna 16. til 20. júní 2011 GARÐABÆR / ÁLFTANES LÉTTÖL Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 16.- 20. júní 2011 Víkingamarkaður - Leikhópur Bardagavíkingar - Erlendir víkingar Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar - Handverksvíkingar Dansleikir - Víkingasveitin Glímumenn - Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl. Fimmtudagur 16. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Bardagasýning Kynning á viðburðum næstu daga, sögumenn, götulistamaður, bogfimi, tónlist, o.s. frv. 18.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 21.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur Ólafur Árni Bjarnason Trúbador og víkingur. 03.00 Lokun. Föstudagur 17. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.00 Víkingasveitin 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 22.30 Dansleikur í Fjörukránni. Gylfi, Rúnar Þór og Megas halda uppi gleðinni. 04.00 Lokun. Laugardagur 18. júní. 13.00 Markaður opnaður. 13.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.20 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.40 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.30 Sagnafólk í Hellinum 16.00 Rósin okkar Þjóðleg tónlist 16.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.30 Bjartmar Guðlaugsson. 00.15 Dans á Rósum 04.00 Lokun Sunnudagur 19. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.30 Sagnafólk í Hellinum 16.00 Rósin okkar Þjóðleg tónlist 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 19.30 Loka athöfn og víkingahátíð slitið 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga. 02.00 Lokun. Dagskrá sólstöðuhátíðar 2011 Sólstöðuhátíð víkinga verður sett í fimmtánda sinn þann 16. júní og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í fimmtánda skiptið. Að venju eru flestir frá Norðurlöndunum og stærsti hópurinn kemur frá Færeyjum. Þá má nefna að einn besti handverksmaður Grænlands verður með okkur á hátíðinni. Sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem höggva í steina og tré eða berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn, svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn okkar Rimmugýgur og víkingahópurinn Hringhorni frá Akranesi verða að vanda með sína skemmtilegu bardaga og glímutök á hátíðinni. Fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína á hátíðina. Á þriðja hu drað víkingar verða á svæðinu þeg r est lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má á upptalningunni hér að framan. Dansleikir verða fastir liðir meðan á hátíðinni stendur. Þeir sem koma fram eru Gylfi, Megas og Rúnar Þór, Bjartmar Guðlaugsson og hljómsveitin Dans á Rósum og víkingurinn og trúbadorinn ÓlafurÁrni Bjarnason. Einnig mun hljómsveitin Rósin okkar koma fram en hún hefur sérhæft sig í þjóðlegri tónlist og ekki má gleyma okkar frábæru Víkingasveit. Í lokin vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra sjást hér til hliðar. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin, þeim verður seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Sólstöðuhátíð Víkinga Jóhannes Viðar Bjarnason Fjölskylduhátíð HOTEL & Restaurants Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Sólstöðuhátíð víkinga er fyrir alla fjölskylduna 16. til 20. jú í 2011 GARÐABÆR / ÁLFTANES LÉTTÖL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.