Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2011, Page 56
56 | Afþreying 10.–14. júní 2011 Helgarblað
Föstudagur 10. júní
Sjónvarpið
Einkunn á IMDb merkt í rauðu
16.10 Allar mættar
16.50 Vormenn Íslands (7:7)
17.20 Mörk vikunnar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (24:26)
18.22 Pálína (18:28)
18.30 Galdrakrakkar (23:47)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Notting Hill 6,9 Líf hægláts
bókabúðareiganda umturnast
þegar hann kynnist frægustu
kvikmyndastjörnu í heimi. Leikstjóri
er Roger Michell og meðal leikenda
eru Julia Roberts, Hugh Grant og
Rhys Ifans. e.
22.15 Barnaby ræður gátuna –
Dauðadansinn 8,3 (1:8)
(Midsomer Murders: Dance with the
Dead) Bresk sakamálamynd byggð
á sögu eftir Caroline Graham þar
sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir
við dularfull morð í ensku þorpi.
23.55 Uppvöxtur Hannibals 6,0
(Hannibal Rising) Bresk bíómynd
frá 2007. Eftir lát foreldra Hannibals
Lechters í seinni heimsstyrjöld flyst
hann til frænku sinnar og hyggur á
hefndir gegm villimönnunum sem
bera ábyrgð á dauða systur hans.
Leikstjóri er Peter Webber og meðal
leikenda eru Gaspard Ulliel, Li Gong,
Helena-Lia Tachovská, Dominic
West og Rhys Ifans. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:50 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:00 Jamie Oliver‘s Food Revolution
(5:6)
11:45 Life on Mars (6:17)
12:35 Nágrannar
13:00 Friends (10:24)
13:25 Grey Gardens
15:05 Auddi og Sveppi
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (21:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (3:23)
19:45 So you think You Can Dance
7,1 (1:23)
21:10 Miss Congeniality 2: Armed
and Fabulous 4,7 Bráðfjörug
gamanmynd með Söndru Bullock
þar sem hún snýr aftur í hlutverki
lögreglukonunnar fögru sem í fyrstu
myndinni fór huldu höfði og tók þátt
í fegurðarsamkeppni til að leysa
glæpamál. Að þessu sinni rannsakar
hún rán á ungfrú Bandaríkjunum og
þarf enn og aftur að fara í dulargervi
með kostulegum afleiðingum.
23:05 The X-Files: I Want to Believe
Frábær vísindatryllir um FBI-lög-
reglumennina Mulder og Scully.
David Duchovny, Gillian Anderson,
Amanda Peet og fleiri fara á kostum
í þessari æsispennandi og dularfullu
vísindaskáldsögu.
00:50 Bachelor Party: The Last
Temptation
02:30 Stop-Loss
04:20 Grey Gardens
06:00 The Simpsons (3:23)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:15 Running Wilde (1:13) (e)
16:40 Happy Endings (1:13) (e)
17:05 Girlfriends (20:22) (e)
17:25 Rachael Ray
18:10 Life Unexpected (5:13) (e)
18:55 Real Hustle (6:8) (e)
19:20 America‘s Funniest Home
Videos (19:50)
19:45 Will & Grace (20:25)
20:10 The Biggest Loser 5,7 (8:26)
Barátta ólíkra einstaklinga við
mittismálið í heimi skyndibita og
ruslfæðis.
21:00 The Bachelor 2,7 (7:11)
22:30 Parks & Recreation (5:22) (e)
22:55 Law & Order: Los Angeles
(12:22) (e)
23:40 Whose Line is it Anyway?
(13:39) (e)
00:05 Last Comic Standing (1:12) (e)
01:05 Smash Cuts (3:52)
01:30 Girlfriends (19:22) (e)
01:50 High School Reunion (4:8) (e)
02:35 The Real Housewives of
Orange County (3:12) (e)
03:20 Will & Grace (20:25) (e)
03:40 Penn & Teller (2:10) (e)
04:10 Penn & Teller (3:10) (e)
04:40 Pepsi MAX tónlist
19:25 The Doctors
20:10 Amazing Race (5:12)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS (18:24)
22:35 Fringe (16:22)
23:20 Generation Kill (7:7)
00:30 Amazing Race (5:12)
01:15 The Doctors
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova
TV
08:00 Proof
10:00 12 Men Of Christmas
14:00 Proof
16:00 12 Men Of Christmas
20:00 Ghosts of Girlfriends Past 5,7
22:00 Copying Beethoven 6,8
00:00 The Godfather 1 9,2
02:50 Shoot ‚Em Up
04:15 Copying Beethoven
06:00 The Nutty Professor 06:00 ESPN America
08:10 Fedex St. Jude Classic (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (21:45)
13:45 Fedex St. Jude Classic (1:4)
16:50 Champions Tour - Highlights
(10:25)
17:45 Inside the PGA Tour (23:42)
18:10 Golfing World
19:00 Fedex St. Jude Classic (2:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2009 - Official Film
23:50 ESPN America
19:00 Premier League World
19:30 PL Classic Matches (Liverpool -
Newcastle, 1995)
20:00 Football Legends (Alfonso)
20:25 PL Classic Matches (Everton -
Manchester United, 1995)
20:55 West Ham - Chelsea
22:40 PL Classic Matches (Chelsea -
Sunderland, 1996)
23:10 Tottenham - Blackburn
07:00 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
17:20 Kraftasport 2011
18:05 LA Liga‘s Best Goals
19:00 Pepsi mörkin
20:10 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
22:00 F1: Föstudagur
22:30 European Poker Tour 6
23:20 Box - Juan Manuel Marquez -
Michael Katsidis
SkjárEinnStöð 2
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
Sjónvarpið Sjónvarpið
Laugardagur 11. júlí Einkunn á IMDb merkt í rauðu Hvítasunnudagur 12. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (11:35)
08.11 Skellibær (48:52)
08.21 Litlu snillingarnir (25:28)
08.44 Múmínálfarnir (5:39)
08.55 Sæfarar (1:52)
09.06 Veröld dýranna (15:52)
09.11 Sveitasæla (7:20)
09.23 Millý og Mollý (24:26)
09.36 Mókó (1:52)
09.44 Engilbert ræður (13:78)
09.52 Lóa (16:52)
10.05 Hérastöð (10:26)
10.20 Sonny fær tækifæri (1:5)
10.45 Sonny fær tækifæri (2:5)
11.15 Enginn má við mörgum (6:6)
11.50 Kastljós
12.20 Demantamót í frjálsum
íþróttum
14.30 Mörk vikunnar
15.00 Vormenn Íslands (7:7)
15.30 Evrópumót landsliða undir 21
árs (Ísland - Hvíta Rússland)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.25 Veðurfréttir
18.30 Evrópumót landsliða undir 21
árs (Danmörk - Sviss)
20.40 Lottó
20.45 Evrópumót landsliða -
samantekt
21.15 Popppunktur (Klassart - Skálmöld)
Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna
spurningakeppni hljómsveita. Í
þriðja Popppunkti sumarsins mæta
blússystkinin í Klassart víkingame-
talhausunum í Skálmöld.
22.20 Gíslar 6,6 (Hostage) Lögga í
smábæ tekur upp fyrri iðju sem
samningamaður lögreglunnar. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.15 Rangtúlkun 7,9 (Lost in
Translation) Bandarísk bíómynd frá
2003. Lífsleið kvikmyndastjarna og
vanrækt nýgift kona hittast í Tókýó
og ná vel saman. e.
01.55 Evrópumót landsliða undir
21 árs
03.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fæturnir á Fanneyju (36:39)
08.13 Herramenn (22:52)
08.24 Ólivía (33:52)
08.34 Töfrahnötturinn (13:52)
08.47 Með afa í vasanum
08.57 Leó (40:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Finnbogi og Felix
09.24 Sígildar teiknimyndir (38:42)
09.30 Fínni kostur (17:21)
09.53 Hið mikla Bé (6:20)
10.20 Popppunktur (Klassart -
Skálmöld)
11.25 Landinn
11.55 Horfnir heimar – Járnöld (2:6)
(Ancient Worlds) e.
12.50 Roðlaust og beinlaust
13.40 Önnumatur frá Spáni –
Sælkeramatur (4:8)
14.30 Landsleikur í handbolta
(Úkraína - Ísland)
16.15 Táknmálsfréttir
16.30 Landsleikur í handbolta (Ísland
- Austurríki)
18.00 Fréttir
18.20 Veðurfréttir
18.30 Evrópumót landsliða undir 21
árs (Spánn - England)
20.45 Evrópumót landsliða -
samantekt
21.15 Landinn
21.45 Sinfóníutónleikar í Hörpu
Upptaka frá tónleikum í Hörpu í
byrjun maí. .
23.30 Sunnudagsbíó - Góða hjartað
6,7 (The Good Heart) Bíómynd eftir
Dag Kára frá 2009.
01.10 Tríó (1:6) Ný íslensk gamanþátta-
röð. Tilvera blaðberans Friðberts og
líksnyrtisins Þormóðs fer öll á annan
endann þegar ungt og glæsilegt par
flyst í íbúðina á milli þeirra í raðhúsi
í Mosfellsbæ. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
01.40 Evrópumót landsliða undir 21
árs (Tékkland - Úkraína)
03.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Brunabílarnir
07:25 Strumparnir
07:50 Lalli
08:00 Algjör Sveppi
08:35 Barnatími Stöðvar 2
09:00 Algjör Sveppi
09:50 Latibær
10:00 Stuðboltastelpurnar
10:25 Bardagauppgjörið
10:50 iCarly (17:45)
11:15 Glee (21:22)
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 So you think You Can Dance
(1:23)
15:05 Grillskóli Jóa Fel (1:6)
15:40 Sjálfstætt fólk
16:20 The Ex List (8:13)
17:10 ET Weekend
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent (2:32)
20:20 Old Dogs 5,1 Gamanmynd með
John Travolta og Robin Williams í
aðalhlutverkum.
21:50 Tropic Thunder 7,1
23:40 Welcome Home, Roscoe
Jenkins
01:35 Blonde Ambition
03:10 Texas Chainsaw Massacre: The
Beginning
04:40 ET Weekend
05:25 Fréttir
07:00 Könnuðurinn Dóra
07:25 Elías
07:35 Áfram Diego, áfram!
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Histeria!
10:00 Kung Fu Panda
11:30 Sorry I‘ve Got No Head
12:00 Nágrannar
13:45 Mad Men (8:13)
14:35 America‘s Got Talent (2:32)
15:20 Gossip Girl (17:22)
16:05 Amazing Race (5:12)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (18:24)
19:40 Ramsay‘s Kitchen Nightmares
(8:8)
20:30 The Mentalist (23:24)
21:15 Rizzoli & Isles 7,8 (5:10) Spennandi
glæpaþáttaröð um leynilög-
reglukonuna Jane Rizzoli og lækninn
Mauru Isles sem eru afar ólíkar en
góðar vinkonur.
22:00 Damages 8,4 (4:13) Þriðja
þáttaröðin með Glenn Close og Rose
Byrne í aðalhlutverki. 22:45 60
mínútur
23:30 Daily Show: Global Edition
00:00 Glee (21:22)
00:45 Fairly Legal (1:10)
02:00 Nikita (12:22)
02:45 The Closer (7:15)
03:30 Undercovers (7:13)
04:15 Love at Large
05:50 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:55 Rachael Ray (e)
13:40 Rachael Ray (e)
14:20 Rachael Ray (e)
15:05 High School Reunion (4:8) (e)
15:50 America‘s Next Top Model
(11:13) (e)
16:35 90210 (22:22) (e)
17:20 An Idiot Abroad (8:9) (e)
18:10 Girlfriends (21:22)
18:30 The Bachelor (7:11) (e)
20:00 Last Comic Standing (2:12)
21:00 Rocky II 6,8 Bandarísk kvikmynd
frá árinu 1979. Rocky Balboa telur sig
loks vera kominn á beinu brautina
þegar hann finnur skyndilega fyrir
verulegum fjárskorti. .
23:00 Last Chance Harvey 6,8 (e)
Rómantísk mynd frá árinu 2008.
00:35 The Real L Word: Los Angeles
(3:9) (e)
01:20 Smash Cuts (4:52)
01:45 Girlfriends (20:22) (e)
02:05 The Real Housewives of
Orange County (4:12) (e)
02:50 Whose Line is it Anyway?
(14:39) (e)
03:15 Penn & Teller (4:10) (e)
03:45 Penn & Teller (5:10) (e)
04:15 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:05 Golfing World
07:55 Fedex St. Jude Classic (2:4)
10:55 Golfing World
11:45 US Open 2000 - Official Film
12:45 Inside the PGA Tour (23:42)
13:10 Fedex St. Jude Classic (2:4)
16:10 Golfing World
17:00 US Open 2002 - Official Film
19:00 Fedex St. Jude Classic (3:4)
22:00 LPGA Highlights (8:20)
23:20 Inside the PGA Tour (23:42)
23:45 ESPN America
06:00 ESPN America
07:30 Fedex St. Jude Classic (3:4)
10:30 US Open 2008 - Official Film
11:30 Italian Open (2:2)
15:30 Fedex St. Jude Classic (3:4)
18:30 Inside the PGA Tour (23:42)
19:00 Fedex St. Jude Classic (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2009 - Official Film
23:50 ESPN America
17:00 Premier League World
17:30 Football Legends
17:55 Goals of the season
18:50 Chelsea - Arsenal
20:35 Everton - WBA
22:20 Newcasltle - West Ham
17:00 Aston Villa - Arsenal
18:45 Football Legends (Batistuta)
19:15 PL Classic Matches (Liverpool -
Newcastle, 1998)
19:45 Premier League World
20:15 Newcastle - Liverpool
22:00 Man. City - Everton
23:45 PL Classic Matches (Chelsea -
Arsenal, 1997)
12:25 OneAsia samantekt
13:25 F1: Föstudagur
13:55 Formúla 1 - Æfingar
15:00 Spænski boltinn (Almeria -
Barcelona)
16:45 Formúla 1 2011 - Tímataka
18:20 Golfskóli Birgis Leifs (11:12)
18:50 Pepsi deildin (KR - FH)
20:40 Pepsi mörkin
21:50 Box - Amir Khan - Marcos Rene
Maidana
23:30 Formúla 1 2011 - Tímataka
11:15 Kraftasport 2011
12:00 OneAsia Golf Tour 2011
14:30 OneAsia samantekt
15:25 Atvinnumennirnir okkar
(Hermann Hreiðarsson)
16:00 Golfskóli Birgis Leifs (11:12)
16:30 Formúla 1 (Kanada)
19:00 F1: Við endamarkið
19:30 Spænski boltinn (Real Madrid -
Deportivo)
21:20 Formúla 1 (Kanada)
23:20 F1: Við endamarkið
00:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
SkjárEinn SkjárEinnStöð 2 Stöð 2
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
SkjárGolf
16:15 Nágrannar
17:55 Lois and Clark (19:22)
18:40 Ally McBeal (8:22)
19:25 Gilmore Girls (6:22)
20:10 The Office (6:6)
20:45 Grillskóli Jóa Fel (1:6)
21:15 Glee (6:22)
22:00 Lois and Clark (19:22)
22:45 Ally McBeal (8:22)
23:30 Gilmore Girls (6:22)
00:15 The Office (6:6)
00:45 Glee (6:22)
01:35 Sjáðu
02:05 Fréttir Stöðvar 2
02:50 Tónlistarmyndbönd
17:35 Bold and the Beautiful
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 Sorry I‘ve Got No Head
20:10 So you think You Can Dance
(1:23)
21:30 Sex and the City (3:18)
22:00 Sex and the City (7:20)
22:30 ET Weekend
23:15 Sjáðu
23:40 Sorry I‘ve Got No Head
00:10 Fréttir Stöðvar 2
00:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova
TV
08:00 Someone Like You
10:00 Waynes‘ World 2
12:00 Hairspray
14:00 Waynes‘ World 2
16:00 Someone Like You
18:00 Hairspray 7,1
20:00 The Nutty Professor 5,6 Klikk-
aði prófessorinn er gamanmynd eins
og gamanmyndir eiga að vera.
22:00 The Onion Movie 6,2
00:00 Friday the 13th
02:00 Lions for Lambs
04:00 The Onion Movie
06:00 Marilyn Hotchkiss Ballroom
Dancing and Charm School
08:00 The Darwin Awards
10:00 Duplicity
12:05 Kalli á þakinu
14:00 The Darwin Awards
16:00 Duplicity
18:05 Kalli á þakinu
20:00 Marilyn Hotchkiss Ballroom
Dancing and Charm School 6,5
22:00 Wanted 6,8 Hörkuspenn-
andi mynd með Angelinu Jolie,
James McAvoy og Morgan Freeman
í aðalhlutverkum. Wesley lifði frekar
óspennandi lífi þangað til að hann
kynntist þokkagyðjunni Fox.
00:00 The Green Mile 8,4
03:05 Rocky Balboa
04:45 Wanted
06:30 The Memory Keeper‘s Daug-
hter
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:10 Rachael Ray (e)
13:35 Million Dollar Listing (6:9) (e)
14:20 Top Chef (3:15) (e)
15:10 The Biggest Loser (8:26) (e)
16:00 Survivor (4:16) (e)
16:45 WAGS, Kids & World Cup
Dreams (5:5) (e)
17:45 Happy Endings (1:13) (e)
18:10 Running Wilde (1:13) (e)
18:35 Girlfriends - LOKAÞÁTTUR
(22:22)
18:55 Rules of Engagement (5:26) (e)
19:20 Parks & Recreation (5:22) (e)
19:45 America‘s Funniest Home
Videos (6:50) (e)
20:10 An Idiot Abroad - LOKAÞÁTT-
UR (9:9)
21:00 Law & Order: Criminal Intent
7,7 (3:16)
21:50 Californication 8,7 (11:12)
22:20 Blue Bloods (19:22) (e)
23:05 Last Comic Standing (2:12) (e)
00:05 The Real L Word: Los Angeles
(3:9) (e)
00:50 CSI: Miami (1:24) (e)
01:35 Pepsi MAX tónlist
Hann á mig að
Eini sjónvarpsþátturinn sem
ég horfi á í sjónvarpi, ef frá
eru taldar fréttir, íþróttir og
fræðsluþættir, er Californica-
tion. Þættirnir fjalla um lán-
lausa rithöfundinn og kvenna-
bósann Hank Moody, sem
hagar sér eins og fimmtán
ára vandræðaunglingur með
standpínu. Hann er barnaleg-
ur, fullkomlega ábyrgðarlaus
og tekur alltaf vondar ákvarð-
anir, eins og ákæran fyrir að
hafa sofið hjá ólögráða ung-
lingsstúlku, ber vott um. Hann
er skeytingarlaus fyllibytta og
vandræðapési sem hugsar
ekki um neitt annað en sjálfan
sig. Allra síst hugsar hann um
dóttur sína og barnsmóður,
sem eru þó síðasta hálmstrá
hans í lífinu.
Þrátt fyrir óteljandi lesti er
Hank líklega mesti kvenna-
maðurinn á sjónvarpsskján-
um um þessar mundir. Hann
er orðheppinn og snjall rit-
höfundur frá náttúrunnar
hendi og þarf ekki nema rétt
að opna munninn til þess að
nærbuxurnar beinlínis hrynji
af kvenfólkinu, eiginleiki sem
margir karlmenn myndu lík-
lega drepa fyrir. Þrátt fyrir að
hann velti aldrei afleiðing-
um gjörða sinna fyrir sér þyk-
ir mér vænt um umkomu-
leysi hans og kæruleysislegt
viðhorf til lífsins. Hank á líka
skemmtilegasta vin í heimi,
Charlie Runkle, sem kemst,
eins og Hank, yfir fleiri kon-
ur en hann á skilið. Þegar þeir
félagar verða búnir að brenna
allar brýr að baki sér geta þeir
stólað á eitt: Þeir munu eiga
mig að.
Pressupistill
Baldur
Guðmundsson
Skjár 1