Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2012, Blaðsíða 23
Snorri Bjó mestan hluta æskunnar í Kópavogi. Afmæli 23Miðvikudagur 5. september 2012 Afmælisbörn Til hamingju! É g er ættaður frá Vest- mannaeyjum, fæddur í Reykjavík en ólst upp í Reykjanesbæ í þeim parti sem hét Keflavík,“ segir Sigurð- ur Óli Kjartansson. Hann segir að nándin við varnarliðið sé mjög eftir- minnileg frá æskuárunum í Reykjanesbæ og segir að her- mennirnir hafi verið hin bestu grey og krakkarnir hafi oft far- ið á herstöðina. Eftir grunn- skólagöngu sína fór Sigurður Óli að vinna á Keflavíkurflug- velli og hefur gert það síðan. „Ég kann mjög vel við mig þar og starfa í flugþjónustudeild þar sem ég er meðal annars að vinna sem brautryðjandi,“ segir Sigurður Óli og hlær. „Ég er náttúrulega bara að ryðja snjónum af brautunum, flug- brautunum.“ Sumarið hefur hann notað í ferðalög um landið með felli- hýsi og fór meðal annars norð- ur á land, á Snæfellsnes og á Suðurlandið. Afmælinu ætlar Sigurð- ur Óli að fagna um helgina. „Það verður húllumhæ fyrir vini mína og ættingja hérna í Reykjanesbæ.“ kidda@dv.is É g fæddist í Reykja- vík en bjó fyrstu þrjú árin í Svíþjóð og svo í Breiðholti, Kópavogi og seinna á Selfossi og dálítið hingað og þangað,“ segir Snorri. „Pabbi minn var kennari svo við flökkuðum svolítið vegna þess. Mestan hluta æsku minnar bjó ég þó í Kópavogi.“ Lærði á nokkur hljóðfæri Snorri á margar minningar tengdar tónlist og hefur alla tíð, frá 5 ára aldri, verið tengd- ur tónlistarlífi og var um tíma í Skólahljómsveit Kópavogs. „Ég lærði fyrst á selló og svo á þverflautu og svo endaði ég á því að verða fagottleik- ari. Ég gekk í Kársnesskóla og svo í Þingholtsskóla og þegar ég fór í framhalds- skóla fór ég í Menntaskólann við Hamrahlíð og meðan ég var að klára hann þá fór ég í blásarakennaradeild Tónlist- arskólans í Reykjavík.“ Fór að kenna á Íslandi Árið 1998 fór Snorri svo í kon unglega konservatorí- ið í Kaupmannahöfn og var þar í 5 ár og útskrifaðist það- an sem fagottleikari og flutti heim til Íslands eftir það. „Ég kenndi mjög mikið eftir að ég kom heim og kenni núna hjá Skólahljómsveit Grafarvogs, við Tónlistarskólann í Reykja- vík og víðar. Þetta er bara það sem ég geri og síðan hef ég verið að spila í mörgum skemmtilegum verkefnum. Ég hef spilað með Sinfóníu- hljómsveit Íslands, er að spila núna í Dýrunum í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu, Hljómsveit íslensku óperunnar, Kamm- ersveitinni Ísafold og fleir- um.“ Heldur tónleika á afmælinu Snorri segir að öll verkefni séu misjöfn en hann segir að hann haldi mikið upp á það að spila á fagott í leikhúsi. Til að mynda segir hann að eitt það eftirminnilegasta sem hann hafi gert sé að spila í Sögu dátans með Leiklistar- skólanum og hópi úr Tónlist- arskólanum í Reykjavík. Í sumar hélt Snorri fagott- námskeið og hefur svo verið að ferðast um landið ásamt konu sinni og börnum. Í tilefni af afmæli sínu ætl- ar Snorri að halda fagotttón- leika fyrir fjölskyldu og vini þar sem hann mun sjálf- ur spila ásamt konu sinni og börnum. Sigurður Óli Kjartansson 40 ára 5. septemberStórafmæli Brautryðjandi á flugvellinum Stórafmæli Skemmtilegt að spila í leikhúsum Snorri Heimisson fagottleikari 40 ára 5. sept 5. september 30 ára Hafsteinn Viktorsson Eyjabakka 9, Reykjavík Ármann Einarsson Strandvegi 12, Garðabæ Guðbjörg Sigrún Bergsdóttir Hjarðarhaga 26, Reykjavík Ingvar Karl Hermannsson Furulundi 6h, Akureyri 40 ára Birgir Birgisson Sóleyjargötu 15, Reykjavík Svala Ósk Sævarsdóttir Eyjahrauni 7, Þorlákshöfn Rúnar Arnbjörnsson Ekrugötu 2, Kópaskeri Grétar Agnarsson Álfaskeiði 92, Hafnarfirði Atli Vilberg Vilhelmsson Sólarsölum 7, Kópavogi Snorri Heimisson Bólstaðarhlíð 27, Reykjavík Trausti Sigurberg Hrafnsson Kálfhólum 1, Selfossi Oddgeir Gunnarsson Þrastarási 44, Hafnarfirði Þorsteinn Arnalds Miklubraut 64, Reykjavík 50 ára Saulius Blazevicius Brynjólfsbúð 2, Þorlákshöfn Steinar Jónsson Hlíðarhjalla 73, Kópavogi Guðmundur Páll Jónsson Flétturima 1, Reykjavík Vignir Arnarson Lyngbergi 22, Þorlákshöfn Haraldur A. Höskuldsson Básahrauni 8, Þorlákshöfn Helgi Briem Magnússon Mávahlíð 39, Reykjavík Ellert Haraldsson Leynisbraut 18, Akranesi 60 ára Jón Hreinn Finnsson Laugavegi 105, Reykjavík Elísabet Guðmundsdóttir Lágseylu 2, Reykjanesbæ Jóhannes S. Guðbjörnsson Deildarási 2, Reykjavík Stefán Aðalbergsson Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði Guðrún Ásgeirsdóttir Hafnargötu 49, Bolungarvík Eric Fissers Kirkjutorgi 1, Sauðárkróki Sigrún S. Baldursdóttir Kringlumýri 23, Akureyri Guðbjörn Björgólfsson Logafold 121, Reykjavík Kristín Unnur Sigurðardóttir Hjarðarholti 9, Akranesi Ásdís Óskarsdóttir Furugrund 30, Kópavogi Ólöf Guðrún Albertsdóttir Ásabraut 16, Reykjanesbæ Einar Pálsson Hellubraut 9, Hafnarfirði 70 ára Þórdís Þormóðsdóttir Heiðarbrún 8, Reykjanesbæ Erla Erlendsdóttir Skjólbraut 12, Kópavogi Ármann Guðjónsson Klapparholti 12, Hafnarfirði Þorsteinn Sívertsen Skúlaskeiði 36, Hafnarfirði Gunnþórunn Gunnarsdóttir Ægisvöllum 3, Reykjanesbæ 75 ára Helgi Bergmann Hannesson Tjarnarlundi 14c, Akureyri Gísli Antonsson Fossvegi 25, Siglufirði Elías Björnsson Hrauntúni 28, Vestmannaeyjum Gísli Birgir Jónsson Móholti 8, Stykkishólmi Lilja Árelíusdóttir Hrafnagilsstræti 31, Akureyri Þorgeir Björgvin Kristjánsson Lautasmára 3, Kópavogi María Ingvarsdóttir Asparfelli 6, Reykjavík Jóna Lísa Guðbjartsdóttir Klettási 27, Garðabæ 80 ára Ragnhildur Gísladóttir Kóngsbakka 12, Reykjavík Magdalena Sigurðardóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík Árni Sigurbergsson Langagerði 13, Reykjavík Gyða Stefánsdóttir Þinghólsbraut 53a, Kópavogi Sigurrós Sigtryggsdóttir Tindaflöt 3, Akranesi Sólveig Þórunn Hervarsdóttir Hraunbæ 111, Reykjavík 85 ára Þórunn Ólafsdóttir Ásvegi 25, Akureyri Ragnar Jónasson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Halldóra Gísladóttir Víkurbraut 11, Höfn í Hornafirði 90 ára Sigurður Ingimundarson Vesturgötu 14a, Reykjanesbæ 6. september 30 ára Mona Kensik Engjavegi 2, Selfossi Anna Maria Lewandowska Hrafnhólum 8, Reykjavík Justyna Kaczmarek Hraunhvammi 2, Hafnarfirði Anton Ívarsson Laugarásvegi 1, Reykjavík Rannveig Ósk Sölvadóttir Kapellustíg 7, Reykjavík Jakob Björgvin Jakobsson Fífulind 15, Kópavogi Guðrún Dóra Steindórsdóttir Bauganesi 11, Reykjavík Arna Rut Ottesen Gunnarsdóttir Heiðarlundi 7i, Akureyri Davíð Roach Gunnarsson Ingólfsstræti 21a, Reykjavík Ingvar Daði Jóhannsson Jöklatúni 7, Sauðárkróki 40 ára Charlotte Clausen Hvammi, Ölfus Dennis de Jesus Villaflores Gyðufelli 14, Reykjavík Edward Barry Rickson Holtagerði 59, Kópavogi Aðalsteinn Ólafsson Espigerði 10, Reykjavík Meliyara Cabrera Rodriguez Kríuhólum 2, Reykjavík Ingibjörg H. Dungal Sæbraut 19, Seltjarnarnesi Hilda Allansdóttir Shwaiki Efstu-Reykjum, Mosfellsbæ Sigurður Már Sigmarsson Brekkubraut 4, Akranesi Sigfríður Birna Sigmarsdóttir Goðheimum 16, Reykjavík Áslaug Filippa Jónsdóttir Tröllateigi 55, Mosfellsbæ Ólafur Már Tryggvason Álfholti 16, Hafnarfirði Elísabet Agnarsdóttir Gvendargeisla 2, Reykjavík 50 ára Guðmundur Steinar Guðmannsson Hraunbæ 50, Reykjavík Guðmundur Ásgeir Björnsson Sigluvogi 4, Reykjavík Bárður Jónasson Skálanesgötu 11, Vopnafirði Eygló Egilsdóttir Helgamagrastræti 53, Akureyri Helgi Georgsson Hólagötu 39, Vestmannaeyjum Marteinn Sverrisson Krossalind 7, Kópavogi Vilhjálmur Páll Bjarnason Gaukshólum 2, Reykjavík Ingveldur Eyjólfsdóttir Deildarási 3, Reykjavík Elísabet Sigurjónsdóttir Sléttuvegi 7, Reykjavík Cornelia Susanne Þorsteinsson Hjalla, Húsavík Timothy Paul Violette Hólabraut 7, Hafnarfirði Kristín Halldórsdóttir Merkigerði 2, Akranesi 60 ára Danuté Kalinskiené Laugarnesvegi 118, Reykjavík Halldór Ó. L. Guðmundsson Vesturbergi 70, Reykjavík Adolf Örn Kristjánsson Langholtsvegi 26, Reykjavík Kristín Ólafsdóttir Sigtúni 17, Selfossi Guðmundur Jón Jónsson Álfholti 24, Hafnarfirði 70 ára Kolbrún Ragnarsdóttir Lautasmára 1, Kópavogi Stefán Arnórsson Búlandi 6, Djúpavogi Ómar Hillers Langholtsvegi 105, Reykjavík 75 ára Guðfreður Hjörvar Jóhannesson Möðrufelli 1, Reykjavík Sigrún Þorsteinsdóttir Sóleyjarima 1, Reykjavík Pétur Behrens Finnsstaðaholti, Egilsstöðum Elsa Hjörleifsdóttir Stillholti 19, Akranesi 80 ára Guðlaug Guðmundsdóttir Sléttuvegi 13, Reykjavík Þormóður Haraldsson Austurbrún 2, Reykjavík Ólafur Árnason Hjallavegi 11, Reykjavík 85 ára Sigrún Árnadóttir Grenimel 40, Reykjavík Elín Aðalheiður Magnúsdóttir Árskógum 8, Reykjavík Stefán Gunnarsson Vesturbergi 10, Reykjavík 90 ára Kristín Þórarinsdóttir Breiðagerði 25, Reykjavík Helga Svanlaugsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík Hólmfríður Ragnarsdóttir Selvogsgötu 7, Hafnarfirði 95 ára Stefanía Sigurþórsdóttir Kirkjuhvoli, Hvolsvelli Ólst upp í Reykjanesbæ Eftir grunnskólagöngu sína fór Sigurður Óli að vinna á Keflavíkur- flugvelli og hefur gert það síðan. Fjölskylda Snorra n Foreldrar: Heimir Pálsson f. 28.4. 1944 og Guðbjörg Sigmarsdóttir f.17.7. 1945 – d. 16.6. 2012 n Systkini: Hildur Heimisdóttir f. 19.2. 1971 og Bergur Heimisson f. 30.1. 1967 n Maki: Thelma Rós Sigfúsdóttir f. 11.8. 1974 n Börn: Gunnhildur Lovísa Snorradóttir f. 10.3. 1999, Daníel Birkir Snorrason f. 19.3. 2003 og Sölvi Jarl Snorrason f. 25.1. 2009

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.