Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 5. september 2012
Gestaleikari í 30 Rock
n Bryan Cranston úr Breaking Bad er vinsæll
B
ryan Cranston úr
Breaking Bad verður
gestastjarna í næstsu
seríu af grínþættinum
vinsæla 30 Rock. Einnig mun
leikkonan Catherine O’Hara
birtast í þættinum. Þetta kem-
ur fram hjá forráðamönnum
sjónvarpsstöðvarinnar NBC.
Cranston og O’Hara munu
leika foreldra húsvarðarins
Kenneths Parcell sem leikirnn
er af Jack Brayer.
Cranston hefur slegið í
gegn í Breaking Bad en hann
vakti fyrst athygli sem ruglaði
fjölskyldufaðirinn í grínþátt-
unum Malcolm in the Middle.
Hann er eftirsóttur í brans-
anum þessa dagana og fékk
meðal annars að spreyta sig
á leikstjórn á dögunum þegar
hann leikstýrði einum þætti af
The Office fyrr í mánuðinum.
Grínþættirnir 30 Rock
snúa aftur á NBC þann 4.
október en þá verður sjöunda
og síðasta serían sýnd.
Grínmyndin
Litli ljóti loðni hænuunginn Rangur hvolpur á
röngum stað.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Ulfs
Andersson (2595) gegn Roberto Cifuentes (2435) á Ólympíumótinu í Þessa-
lóníku árið 1984. Hvítur hefur fórnað drottningunni fyrir sóknarfæri og hefur
tvöfaldað hrókana á 7. reitaröð. Hann fórnar nú öðrum hróknum til þess að
losna við öflugusta varnarmann svarts.
37. Hxe8+! Hxe8 - 38. Hg7+ Kf8 (ef 38...Kh8 þá 39. Rf7 mát) - 39. Rd7 mát
Fimmtudagur 6. september
14.00 Ólympíumót fatlaðra -
Frjálsar íþróttir
16.35 Herstöðvarlíf (12:13) (Army
Wives)
17.18 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (28:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.29 Geymslan 888 e
17.53 Múmínálfarnir (15:39)
(Moomin)
18.02 Lóa (15:52) (Lou!)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hvolpalíf (8:8) (Valpekullet)
Norsk þáttaröð um hvolpahóp
sem fylgst er með frá goti og
fyrsta árið hjá nýjum eigendum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Hrefna Sætran grillar (2:6)
Hrefna Rósa Sætran mat-
reiðslumeistari grillar girnilegar
kræsingar. Dagskrárgerð:
Kristófer Dignus. Framleiðandi:
Stórveldið. 888
20.30 Njósnari (4:6) (Spy)
20.55 Líf vina vorra (9:10) (Våra
vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini
og dramatíkina í einkalífi
þeirra. Meðal leikenda eru
Jacob Ericksson, Gustaf
Hammarsten, Shanti Roney
og Erik Johansson. Var valinn
besti leikni myndaflokkurinn í
Svíþjóð 2011.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Detroit 1-8-7 (5:18) Í þessari
bandarísku spennuþáttaröð
á morðdeild lögreglunnar í
Detroit í höggi við harðsvíraða
glæpamenn. Meðal leikenda
eru Michael Imperioli, James
McDaniel og Aisha Hinds. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
23.05 Berlínarsaga (3:6) (Die
Weissensee Saga) Sagan
gerist í Austur-Berlín á níunda
áratug síðustu aldar og segir frá
tveimur fjölskyldum. Önnur er
höll undir Stasi en í hinni er and-
ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann
Fromm og meðal leikenda eru
Florian Lukas, Hannah Herz-
sprung, Uwe Kockisch, Karin
Sass og Ruth Reinecke. Þýskur
myndaflokkur. e
23.55 Krabbinn 8,0 (3:13) (The Big
C) Endursýnd fyrsta syrpa í
þessari vinsælu bandarísku
þáttar. Hún er um húsmóður
í úthverfi sem greinist með
krabbamein og reynir að sjá
það broslega við sjúkdóminn.
Aðalhlutverk leika Laura Linney,
sem hlaut Golden Globe-verð-
launin fyrir þættina, og Oliver
Platt. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna. e
00.25 Kastljós e
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In The Middle (7:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (139:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (19:25)
11:00 Glee (19:22)
11:45 Lie to Me (12:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Tin Cup
15:15 Smallville (18:22)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
16:45 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm in the Middle (16:22)
19:45 Modern Family (17:24) (Nú-
tímafjölskylda)
20:10 Masterchef USA (16:20)
Stórskemmtilegur matreiðslu-
þáttur með Gordon Ramsey í
forgrunni þar sem áhugakokkar
keppast við að vinna bragð-
lauka dómnefndarinnar
yfir á sitt band. Ýmsar
þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar
reynir á hugmyndaflug,
úrræði og færni þátt-
takenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:55 Steindinn okkar (3:8) Steindi Jr.
er mættur aftur í nýrri og drep-
fyndinni seríu og fær fjölmarga
þjóðþekkta Íslendinga til liðs
við sig, jafnt þá sem þegar hafa
getið sér gott orð í gríninu og hina
sem þekktir eru fyrir eitthvað allt
annað. Drepfyndnir þættir og
ógleymanleg lög sem allir eiga
eftir að söngla fram á sumar.
21:25 The Closer (18:21)
22:10 Fringe 8,5 (12:22) Fjórða
þáttaröðin um Oliviu Dunham,
sérfræðing FBI í málum sem
grunur leikur á að eigi sér
yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt
hinum umdeilda vísindamanni
Dr. Walter Bishop og syni hans
Peter rannsaka þau röð dular-
fullra atvika.
22:55 Breaking Bad 9,4 (1:13) Þriðja
þáttaröðin um efnafræðikennar-
ann og fjölskyldumanninn Walter
White sem kemst að því að hann
eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá
ákveður hann að tryggja fjárhag
fjölskyldu sinnar með því að nýta
efnafræðiþekkingu sína og hefja
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum.
Þar með sogast hann inni í hættu-
legan heim eiturlyfja og glæpa.
23:40 Harry’s Law (7:12)
00:25 Rizzoli & Isles (12:15) Önnur
þáttaröðin um leynilögreglu-
konuna Jane Rizzoli og lækninnn
Mauru Isles sem eru afar ólíkar
en góðar vinkonur sem leysa
glæpi Boston-mafíunnar saman.
Mauru líður hins vegar betur
meðal þeirra látnu en lifandi og
er með mikið jafnaðargeð.
01:05 Mad Men (4:13)
01:50 Treme (9:10)
02:50 Tin Cup
05:00 Lie to Me (12:22)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 The Biggest Loser (17:20) e
17:30 Rachael Ray
18:15 America’s Next Top Model
(2:13) e Stúlkurnar þrettán
smakka framandi mat, fara
í myndatöku með Jenners
fjölskyldunni sem hefur komið
fram í raunveruleikastjónvarpi.
Fyrirsætan Laura fékk mikið lof
fyrir sína frammistöðu og ein
fyrirsætan er send heim.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (7:48) e
19:30 Everybody Loves Raymond
(3:25) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:55 Will & Grace (11:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:20 Rules of Engagement (8:15)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp. Jeff fer
sínar eigin leiðir í að sanna ást
fyrir fyrir Audrey og sendir hana í
ratleik sem fer ekki alveg eins og
hann ætlaði. Konur eiga víst líka
bláar spólur, en það er eitthvað
sem Russell trúir bara alls ekki.
20:45 30 Rock 8,1 (3:22) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Tracy er ekki í náðinni hjá Liz
eftir að hún kemur einhverju liði
til varnar sem Tracy mislíkar.
Skorað er á Jack og hann fer að
skipta sér að sambandi Liz og
Criss.
21:10 Monroe 7,6 (5:6) Bresk
þáttaröð sem fjallar um tauga-
skurðlækninn Gabriel Monroe.
Aðalhlutverk er í höndum John
Nesbitt. Taugaskurðlæknirinn
stendur frammi fyrir því að
þurfa að framkvæma aðgerð á
samstarfskonu sinni eftir að hún
hrynur óvænt niður. Bremmer
tekur ákvörðun varðandi ástarlíf
sitt og Monroe hjálpar sinni
fyrverandi að byrja nýtt líf.
22:00 Thunderball Fjórða Bond
kvikmyndin sem skartar Sean
Connery í hlutverki njósnara
hennar hátignar. Tveimur
kjarnorkusprengjum er stolið af
NATO af samtökums em kalla
sig SPECTRE og heimta hundrað
milljónir dollara í demöntum.
00:10 Law & Order: Criminal Intent
(14:16) e
00:55 Unforgettable (20:22) e
01:45 Crash & Burn (6:13) e
02:30 Everybody Loves
Raymond (3:25) e
02:55 Pepsi MAX tónlist
16:25 Eimskipsmótaröðin 2012
16:55 Pepsi deild karla (Fram - Fylkir)
18:45 Pepsi mörkin
21:00 Kraftasport 20012
21:35 Enski deildarbikarinn (Liver-
pool - Cardiff)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram! .
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Disney Channel
17:00 M.I. High
17:30 iCarly (16:25)
17:55 Tricky TV (16:23)
06:00 ESPN America
06:45 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (4:4)
12:15 Golfing World
13:05 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (4:4)
18:35 Inside the PGA Tour (36:45)
19:00 BMW Championship 2012 (1:4)
22:00 Ryder Cup Official Film 2004
23:15 BMW Championship 2012 (1:4)
02:15 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Höldum áfram að
skoða lyfjamarkaðinn.
21:00 Auðlindakista Einar Kristinn
og Jón Gunnarsson skoða í
auðlindakistuna.
21:30 Perlur úr myndasafni
Íslenski hesturinn,fyrri hluti.
ÍNN
08:45 Who the #$&% is
Jackson Pollock
10:00 Daddy’s Little Girls
12:00 Chestnut: Hero of Central
Park
14:00 Who the #$&% is
Jackson Pollock
16:00 Daddy’s Little Girls
18:00 Chestnut: Hero of Central
Park
20:00 Far and Away
22:15 I Love You Phillip Morris
00:00 Joe’s Palace
02:00 A Dog Year
04:00 I Love You Phillip Morris
06:00 Just Wright
Stöð 2 Bíó
16:20 Liverpool - Arsenal
18:10 WBA - Everton
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deildir
21:55 Swansea - Sunderland
23:45 Southampton - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (20:175)
19:00 Ellen
19:45 Spurningabomban (3:10)
20:30 Steindinn okkar (5:8)
20:55 Það var lagið
21:50 Friends (4:24)
22:15 Ellen
23:00 Spurningabomban (3:10)
23:45 Steindinn okkar (5:8)
00:10 Doctors (20:175)
00:45 Friends (4:24)
01:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 Simpson-fjölskyldan (13:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Glee (16:22)
19:00 Friends (7:24)
19:25 Simpson-fjölskyldan (7:22)
19:50 Suburgatory (4:22)
20:15 Pretty Little Liars (4:25)
21:00 Material Girl (4:6)
21:50 Suburgatory (4:22)
22:15 Pretty Little Liars (4:25)
23:00 Material Girl (4:6)
23:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Flott endurkoma Flestir muna eft-
ir Cranston úr Malcolm in the Middle.
6 7 5 2 4 8 3 1 9
8 9 1 5 6 3 2 7 4
2 3 4 7 9 1 5 6 8
3 2 6 8 7 5 9 4 1
5 4 7 6 1 9 8 2 3
9 1 8 3 2 4 6 5 7
7 5 9 1 8 6 4 3 2
1 8 3 4 5 2 7 9 6
4 6 2 9 3 7 1 8 5
7 6 9 3 5 1 4 8 2
4 8 1 2 6 7 5 9 3
3 2 5 4 8 9 6 7 1
2 9 8 5 1 6 7 3 4
6 4 3 7 2 8 9 1 5
1 5 7 9 3 4 8 2 6
8 3 6 1 7 5 2 4 9
9 7 2 6 4 3 1 5 8
5 1 4 8 9 2 3 6 7