Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 13. júlí 2011 Miðvikudagur
dv.is/gulapressan
13.50 Opna breska meistaramótið
(3:5) (Opna breska 2010 - upp-
rifjun) Þáttur um Opna breska
meistaramótið í golfi.
14.45 Leiðarljós (Guiding Light)
15.30 HM kvenna í fótbolta
(Undanúrslit) Bein útsending frá
fyrri undanúrslitaleiknum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.25 Veðurfréttir
18.30 HM kvenna í fótbolta
(Undanúrslit) Bein útsending frá
seinni undanúrslitaleiknum.
20.55 Víkingalottó
21.00 Hringiða (2:8) (Engrenages II)
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline Proust
og Philippe Duclos.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kviksjá (Djöflaeyjan) Sigríður
Pétursdóttir kynnir Djöflaeyjuna,
mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar-
og að sýningu hennar lokinni
ræðir hún stuttlega um hana við
Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð:
Janus Bragi Jakobsson.
22.25 Djöflaeyjan Bíómynd eftir
Friðrik Þór Friðriksson frá 1996
um skrautlegar persónur í
braggahverfi í Reykjavík upp úr
miðri síðustu öld. Meðal leikenda
eru Baltasar Kormákur, Gísli
Halldórsson, Sveinn Geirsson,
Sigurveig Jónsdóttir og Pálína
Jónsdóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
00.05 Kviksjá
00.15 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.45 Opna breska meistaramótið
(3:5) (Opna breska 2010 - upp-
rifjun) Þáttur um Opna breska
meistaramótið í golfi. e.
01.40 Fréttir Endursýndur fréttatími
frá klukkan tíu.
01.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur-
hundurinn Krypto, Maularinn,
Bratz stelpurnar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (68:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Cold Case (3:22) (Óleyst mál)
11:00 Glee (2:22) (Söngvagleði)
11:50 Grey‘s Anatomy (13:24)
(Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (38:43) (In
Treatment)
13:25 Chuck (15:19) (Chuck)
14:10 Gossip Girl (11:22) (Blaður-
skjóðan)
14:55 iCarly (21:45) (iCarly)
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Histeria!,
Háheimar, Maularinn, Bratz
stelpurnar
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (15:21) (Simpson
fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Modern Family (19:24)
(Nútímafjölskylda) Önnur
þáttaröðin um líf þriggja tengdra
en ólíkra nútímafjölskyldna,
hefðbundinnar 5 manna fjöl-
skyldu, samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða
dóttur og svo pars af ólíkum
uppruna þar sem eldri maður
hefur yngt upp í suðurameríska
fegurðardís.
19:35 Two and a Half Men (17:24)
(Tveir og hálfur maður)
20:00 Gossip Girl (22:22) (Blaður-
skjóðan)
20:45 Off the Map (6:13) (Út úr korti)
Framleiðendur Grey‘s Anatomy
færa okkur nýjan hörpuspenn-
andi og dramatískan þátt um
lækna sem starfa í litlum bæ í
frumskógum Suður-Ameríku.
21:30 Ghost Whisperer (18:22)
(Draugahvíslarinn)
22:15 The Ex List (13:13) (Þeir fyrr-
verandi)
23:00 Sex and the City (12:20) (Beð-
mál í borginni)
23:40 NCIS (22:24) (NCIS)
00:25 Fringe (20:22) (Á jaðrinum)
01:10 Medium (9:22) (Miðillinn)
01:50 Texas Chainsaw Massacre:
The Beginning (Texas-keðju-
sagamorðinginn: Upphafið)
03:20 Wilderness (Auðnin)
04:55 Gossip Girl (22:22) (Blaður-
skjóðan)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (9:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:10 Rachael Ray
17:55 How To Look Good Naked
(2:8) (e)
18:45 The Marriage Ref (8:12) (e)
19:30 Will & Grace (9:27)
20:10 Top Chef (8:15) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
efnilegir matreiðslumenn þurfa
að sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu. Matreiðslumennirnir
mega einungis nota tíu dollara til
að útbúa máltíð handa fjögurra
manna fjölskyldu.
21:00 My Generation (3:13) Bandarísk
þáttaröð í heimildamyndastíl
sem fjallar um útskriftarárgang
frá árinu 2000 í Texas.
Þáttagerðarmenn heimsækja
skólafélagana tíu árum síðar
og sjá hvort draumar þeirra hafi
brostið eða ræst. Sambands-
slit Brendu og Anders komast í
sviðsljósið á ný þegar þau hittast
í fyrsta sinn í tíu ár. Steven heldur
til New York borgar og kynnist
glaumgosalífstíl Falcons vinar
síns.
21:50 The Bridge (2:13) Bandarískir
spennuþættir sem fjalla um lög-
reglumanninn Frank og baráttu
hans við spillingaröfl innan
lögreglunnar. Frank hefur fengið
nóg af spillingu innan raða
lögreglunnar og býður sig fram
sem formann verkalýsðfélags
lögreglumanna.
22:40 The Real L Word: Los Angeles
(8:9) Bandarísk þáttaröð um
líf og störf nokkurra lesbía í Los
Angeles. Kveikjan að þáttunum
voru hinir geysivinsælu L-Word
sem sýndir voru á SkjáEinum.
Rose ætlar að hitta fyrrverandi
kærustu sína eftir að hafa
yfirgefið Natalie á skemmtistað.
Tracy heldur upp á þrítugsaf-
mælið sitt og gleðst mikið þegar
móðir hennar kemur óvænt í
heimsókn.
23:25 Parenthood (8:13) (e)
00:10 Royal Pains (8:13) (e)
00:55 Hawaii Five-0 (19:24) (e)
01:40 Law & Order: Los Angeles
(16:22) (e)
02:25 CSI (1:23) (e)
03:10 Will & Grace (9:27) (e)
03:50 Pepsi MAX tónlist
17:35 Sumarmótin 2011 (N1 mótið)
18:15 Meistaradeild Evrópu (Real
Madrid - Barcelona)
20:00 Kraftasport 2011 (Sterkasti
maður Íslands)
20:30 Pepsi mörkin
21:40 Atvinnumennirnir okkar
(Eiður Smári Guðjohnsen)
22:20 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Man. Utd.)
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 13. júlí
S
kjár einn sýnir um þess-
ar mundir kanadíska
lögregluþætti sem heita
The Bridge. Þættirnir
eru byggðir upp á sannsögu-
legum atburðum að hluta til en
aðalpersóna þáttanna, Frank
Leo, er byggð upp á fyrrverandi
lögreglumanni, Craig Bromell.
Eftir að Leo er kosinn yfirmað-
ur verkalýðsfélags lögreglu-
manna í Tórontó ákveður hann
að taka til hendinni og sópa
út spilltum löggum sem hafa
hreiðrað um sig í borginni.
Nafn þáttanna, The Bridge,
kemur af hverfinu sem þeir
gerast í. Annars vegar er um
að ræða yfirstéttarhverfi þar
sem ríka fólkið býr og svo
lægristéttarhverfi þar sem
glæpir þrífast en það sem
skilur þess tvö hverfi að er
brúin á milli þeirra. Þessir
tveir heimar skarast og reynir
Leo að vernda lögreglumenn-
ina á götunum um leið og
hann reynir að uppræta spill-
inguna.
Í þættinum í kvöld, sem
er annar í röðinni af þrettán,
er lögreglukona sökuð um
njósnir innan lögreglunnar.
Hún er sögð leka upplýsingum
til gengja í borginni til
að koma þeim undan
handtökum og vand-
ræðum. Leo fer í að
rannsaka málið.
Þættirnir gerðu það
gott í heimalandinu en
voru teknir af dagskrá
eftir aðeins þrjá þætti í
Bandaríkjunum vegna
lítils áhorfs. Til stóð
að gera aðra þáttaröð
í Kanada en nýlega til-
kynnti aðalleikari þátt-
anna, Aaron Douglas,
að þeir hefðu endanlega
verið blásnir af.
Krossgátan
Milljarðatap
dv.is/gulapressan
Action man
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
páraðar ratana dýrahljóð svar glögga
tunnan
------------
keyrði
myntina
sagga
freri
vikur
áttund
------------
árföður
einar til
bakki
fugl gróp
bergmála
eldsneyti hrekkur
plága
hvað?
-------------
Ísland
hamla
fersk
------------
froskur
2 eins
Víðförlasti
fugl jarðar.
19:40 The Doctors (147:175) (Heimilis-
læknar)
20:25 Grillskóli Jóa Fel (4:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 The Middle (20:24) (Miðjumoð)
22:15 Bones (16:23) (Bein)
23:00 Entourage (3:12) (Viðhengi)
23:30 Bored to death (6:8) (Rithöf-
undur í reddingum)
00:00 Talk Show With Spike
Feresten (10:22) (Kvöldþáttur
Spike Feresten)
00:25 Grillskóli Jóa Fel (4:6)
01:00 The Doctors (147:175) (Heimilis-
læknar)
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 John Deere Classic (4:4)
11:25 Beint Opna breska meistara-
mótið 2010 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (27:42)
19:15 The Open Championship
Official Film 2010
20:10 Opna breska 2011 - upphitun
(1:1)
20:40 Champions Tour - Highlights
(14:25)
21:35 Inside the PGA Tour (28:42)
22:00 Golfing World
22:50 Opna breska 2011 - upphitun
(1:1)
23:20 PGA Tour - Highlights (25:45)
00:15 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Andri Árnason
verjandi Geirs Haarde
20:30 Veiðisumarið Hann er bara á
alls staðar,líka í Ölfusá
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg í
essinu sínu
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og
Guðmundur Ólafsson
ÍNN
08:00 Wayne‘s World 10:00 12 Men Of Christmas
12:00 Artúr og Mínímóarnir
14:00 Wayne‘s World 2
16:00 12 Men Of Christmas
18:00 Artúr og Mínímóarnir
20:00 Next
22:00 Fargo
00:00 Shooting Gallery
02:00 Rails & Ties
04:00 Fargo
06:00 The Ugly Truth
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
07:00 Copa America 2011 (Chile -
Perú)
17:10 Football Legends (Laudrup)
17:40 Season Highlights (Season
Highlights 2000/2001)
18:35 Copa America 2011 (Úrugvæ -
Mexikó)
20:20 Copa America 2011 (Úrugvæ -
Mexikó)
22:05 Beint Copa America 2011
(Paragvæ - Venesúela)
00:35 Beint Copa America 2011
(Brasilía - Ekvador)
Spennuþættirnir The Bridge á Skjá einum á miðvikudögum:
Spilltar löggur
The Bridge Með aðalhlutverk fara Aaron
Douglas og Ona Grauer.