Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2011, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2011, Síða 61
Saklaus og á barmi heimsfrægðar Á ður óbirt viðtal við kónginn sjálfan er nú komið í spilun. Við- talið var tekið árið 1956 þegar Elvis Presley var 21 árs, saklaus drengur sem hafði ekki hugmynd um að hann stæði á barmi heimsfrægðar og að ári seinna væri hann orðinn einn frægasti einstaklingur sögunnar. „Ég reyki ekki og ég drekk ekki áfengi og ég elska að fara í bíó,“ segir kóngurinn á upptökunni sem verður í nýjum risa Elvis-pakka sem kemur út síðar í mán- uðinum. „Kannski mun ég einhvern tímann eignast heimili og fjölskyldu. Ég var einkabarn en vonandi mun ég eignast mörg börn. Ég er ekki ástfang- inn ennþá. Ég hef haldið að ég væri það en líklega var hún ekki sú rétta. Ég á eftir að hitta réttu stelpuna og ég er sannfærður um að ég muni finna hana,“ segir Elvis í viðtalinu, en eins og flestir vita kolféll hann fyrir Priscillu þegar hún var aðeins 14 ára. Í viðtalinu talar Presley einnig um ást sína á bíl- um. „Fyrsti bíllinn sem ég keypti var fallegasti bíll sem ég hef séð. Ég lagði honum fyrir utan hótelið kvöldið sem ég keypti hann og sat í glugganum og horfði á hann alla nóttina. Næsta dag kviknaði í honum.“ Fólk | 61Helgarblað 23.–25. september 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Bolt inn í be inni Hamraborg 11  200 Kópavogur  Sími: 554 2166  www.catalina.is Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar ARIZONA Snyrtilegur klæðnaður áskilinn.  Réttur dagsins alla virka daga  Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt  Hópamatseðlar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur 27,8 milljónir áhorfenda Bandaríkjamenn vildu sjá Ashton Kutcher: Á mánudagskvöldið var sýnd- ur, á CBS-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, fyrsti þáttur- inn í nýjustu seríunni af Two and a Half Men. Eins og frægt er orð- ið leikur Charlie Sheen ekki lengur hinn drykkfellda Charlie Harper, en Sheen var rekinn úr þáttunum með skömm. Ashton Kutcher hefur tekið hans sæti sem milljarðamæringur að nafni Waldon Schmidt og verður ekki annað sagt en Bandaríkjamenn hafi beðið þess í ofvæni að sjá fyrsta þáttinn. Alls horfðu 27,8 milljón- ir manna á þáttinn en það er mesta áhorf á Two and a Half Men frá upp- hafi sýninga. Þeir félagarnir Kutcher, Jon Cryer, sem leikur bróður Char- lies, Alan Harper, og unglingurinn Angus T. Jones, sem leikur son Jons Cryer, stilltu sér upp fyrir ljósmynd- ara á Hollywood-breiðgötunni um helgina þegar þeir kynntu nýja þátt- inn. Vinsælir Metáhorf á Two and a Half Men. Þ að er ekkert leyndarmál að John Travolta er farinn að missa hárið. Hann hefur þó reynt að gera sitt besta til að fela hárleysið fyrir umheim- inum. Það gengur þó ekki alltaf upp hjá honum því á dögunum sást til hans þar sem skein í skall- ann, en svo daginn eftir sást aftur til hans þar sem hann var kominn með hárið á sinn stað. Hvort um hárígræðslu eða góða hárkollu er að ræða er ekki vitað en hún lítur allavega vel út. John Travolta með skalla Vel hærður Á fyrri myndinni sést að greinilega er búið að bæta við hári á koll kappans. Skalli Hér sést að hárið á kollinum á Travolta er farið að þynnast ansi mikið. Priscilla Í viðtalinu segist Presley sannfærður um að hann muni finna réttu stelpuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.