Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2011, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2011, Blaðsíða 25
Fólk | 25Mánudagur 31. október 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Eilíf hrekkja- vaka Hrekkjavakan var haldin hátíðleg í vest- urheimi um helgina. Í Hollywood eru hins vegar sumar stjörnur uppáklæddar eins og þær lifi alla daga á mörkum lífs og dauða. Töff uppvakningur Lily Allen hefur líklega ekki ætlað sér að líta út eins og töff uppvakningur með þessari augnmálningu. Fáguð vampírubrúður Dita Von Teese er uppáklædd alla daga. Með föla húð og eldrauðar varir minnir hún stundum á fagra vampírubrúði. Kynþokkafull og siðspillt Lara Stone er mystísk og draugaleg með fjaðragrímu fyrir augunum. Löru finnst gaman að leika sér með alls kyns fylgihluti og fyrir vikið er hún oft eins og hún sé í siðspilltu partíi einhverrar leynireglu í anda Eyes Wide Shut. Abstrakt martröð Lady Gaga fer stundum fram úr sjálfri sér í flippinu og endar á því að verða ógnvekjandi í stað þess að vera töff. Sprelllifandi uppvakningur Alice Cooper er sprellifandi uppvakningur alla daga og á nægar birgðir af gerviblóði og plastköngulóm fyrir alla daga vikunnar allt árið. S vo virðist sem eitt frægasta rokkbarn sögunnar sé á leið upp að altarinu. Frances Bean Cobain, dóttir Kurts Cobain og rokkpíunnar Courtney Love, hefur verið á föstu með tónlistarmannin- um Isaiah Silva í meira en ár en Silva þykir sláandi líkur söngvaranum látna. Samkvæmt tímaritinu OC Weekly hefur parið trúlofað sig en Frances og Silva breyttu hjúskaparstöðu sinni í „trúlofuð“ á samskiptasíðunni Face book auk þess sem blaðið hefur eftir heimilda- manni úr innsta hring að þau ætli að gifta sig á næst- unni. Í blaðinu kemur fram að parið noti dulnefni á Face book, Frances notar Frances Rachel Leigh Cook en hann Isaiah David Berkowitz-Cusack. Frances, sem er 19 ára, var aðeins 20 mánaða þegar hinn heimsfrægi faðir hennar og aðalgaurinn í Nirvana lést. Skrif henn- ar á samskiptavefinn þykja sanna enn frekar að gifting sé fyrirhuguð. „Fæ að eyða restinni af lífinu í að elska besta vin minn og er því heppnasta kona í heimi.“ Frances Bean Cobain: Trúlofuð tvífara pabba síns Stormasamt samband Sam-band mæðgnanna hefur verið upp og niður í gegnum tíðina. Sæt saman Parið hefur verið á föstu í rúmt ár en Frances er 19 ára. Alveg eins og pabbi Sigmund Freud myndi eflaust ekki telja að um tilviljun væri að ræða. Þ að er ekki ofsögum sagt að Ryan Gosling sé heitasti leik- arinn í Hollywood um þess- ar mundir. Á Youtube eru þó nokkrar stöðvar honum til heiðurs þar sem aðdáendur horfa á mynd- bönd af honum úr hinum ýmsu kvik- myndum og aðdáendablogg um kappann spretta upp eins og gor- kúlur. Ryan er um þessar mundir að hitta ofurskutluna Evu Mendes svo konur geta líklega hvílt draumórana um sinn. Heitt par Ryan Gosling og Eva Mendes. Heitasti leikarinn í Hollywood um þessar mundir: Ryan Gosling-æði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.