Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 31. október–1. nóvember 2011 125. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Afmælisveislan Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is hefst á þriðjudag 15-40% afsláttur Það geta ekki allir verið gord- jöss! Fékk leyfi til að dansa n Heiða kristín Helgadóttir, fram­ kvæmdastýra Besta flokksins, eyddi hinn alræmdu hrekkjavökuhelgi í New York. Hún tilkynnti það á Face­ book­síðu sinni á laugardaginn að Jón Gnarr borgarstjóri hefði gefið henni leyfi til að sletta úr klaufun­ um þar í borg. Leyfið var þó skilyrð­ um háð. „Fékk leyfi í gærkvöldi frá formanninum til að fara og dansa á Studio 54. Nýtti mér það ekki. Mun væntanlega gera það í kvöld,“ skrifaði Heiða Kristín. Studio 54 var vinsælasti næturklúbburinn í New York á áttunda og níunda áratugn­ um, en honum var lokað snemma á tíunda ára­ tugnum. Það gæti því hafa reynst erfitt fyrir framkvæmdastýruna að nýta sér leyfi borgar­ stjórans. Ekki fylgdi sög­ unni hvort Heiða Kristín hefði í staðinn dans­ að á öðrum klúbbum. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 3/1 8-10 2/1 12-15 1/-1 12-15 1/0 12-15 2/1 3-5 4/2 5-8 3/2 5-8 0/-2 5-8 5/3 5-8 7/5 3-5 6/5 5-8 5/4 5-8 4/2 8-10 5/4 5-8 5/3 12-15 1/1 5-8 1/0 8-10 2/1 12-15 1/-1 12-15 1/0 8-10 2/1 0-3 2/1 0-3 3/2 0-3 1/0 0-3 1/0 5-8 4/2 3-5 4/3 5-8 4/3 5-8 1/-1 8-10 2/1 5-8 4/3 12-15 1/0 0-3 4/3 8-10 3/2 12-15 4/2 8-10 3/2 3-5 2/1 0-3 4/3 0-3 4/3 0-3 4/2 5-8 6/4 5-8 9/7 3-5 6/4 5-8 6/4 3-5 5/3 3-5 5/4 5-8 6/4 3-5 4/1 0-3 3/1 3-5 2/1 5-8 3/2 0-3 3/1 3-5 3/2 0-3 4/2 0-3 4/2 0-3 3/1 0-3 8/7 5-8 8/5 3-5 4/2 5-8 4/3 3-5 2/0 3-5 4/2 5-8 6/4 3-5 1/0 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 18 10/6 9/7 8/8 9/7 13/7 10/6 21/19 24/21 9/7 8/5 8/5 3/1 12/7 15/9 21/17 24/21 10/8 9/7 9/6 8/7 14/10 14/10 21/19 24/21 6 Stíf norðaustan átt vestast í borginni annars hægari. Hætt við skúrum. +8° +3° 10 5 09:07 17:15 í dag Þurrt verður að mestu um gervalla álfuna í dag nema á Bretlandseyjum þar sem búast má við úrkomu næstu daga. 11/6 8/4 10/7 2/0 12/8 14/8 21/17 24/21 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 8 5 2 3 3 4 4 1 8 88 12 10 9 18 5 9 5 5 10 23 23 23 13 3 3 3 8 24 10 26 5 21 1012 Hvað segir veðurfræðing- urinn? Það verður bálhvasst á Snæfellsnesi, við Breiðafjörð á Vestfjörðum og á Ströndum með hríðarveðri á fjallvegum. Annars verður lengst af ró­ legt, en síðdegis vex vindur við suðausturströndina samfara komu úrkomu­ beltis og þá fer að rigna suðaustan og austan til. Á mánudag: Viðvörun: Búist er við stormi norðvestan og vestan til. Norðaustan 13–23 m/s norð­ vestan og vestan til annars 3–8 m/s. Skúrir eða él á öllu vestanverðu landinu annars úrkomulítið lengst af. Fer að rigna suðaustan­ og austan­ lands síðdegis eða í kvöld með slyddu á fjöllum. Hiti 1–8 stig á láglendi, mildast syðst, svalast á Vestfjörðum. Víða frost til landsins og á fjöllum. Á þriðjudag: Norðanhvassviðri eða stormur norðanlands, einkum þó vestan til á Norðurlandi, og síðan með vestanverðu landinu. Annars norðvestan 5–10 m/s. Snjókoma norðanlands, einkum norðvest­ an til og á Vestfjörðum annars úrkomulítið og bjart með köflum sunnan til. Hiti um eða yfir frost­ marki með ströndum annars frost 1–5 stig, kaldast til landsins. Stormur á Vestfjörðum Sló í gegn í pallíettubúningi n „Þegar þeir heyrðu í mér söngröddina þá vissu þeir hver þetta var,“ segir Páll óskar Þ etta er bara enn eitt meist­ araverkið frá honum Coco Viktorssyni,“ segir söngvar­ inn Páll Óskar Hjálmtýsson um búninginn sem hann klæddist í hrekkjavökupartíinu sem hann hélt á NASA síðastliðið laug­ ardagskvöld. „Ég er svo heppinn að hafa hann Coco sem fatahönnuð,“ segir Páll en um var að ræða heil­ pallíettubúning frá toppi til táar. Páll Óskar segir að það hafi þó ekki verið erfitt að aðhafast í þessum búningi allt kvöldið. „Veistu, þetta er mjög lítið mál. Efnið er þannig úr garði gert að það andar mjög vel og þess vegna er þetta hægt. Ég sé alveg í gegnum efnið og get andað í gegnum það. Annars væri þetta ógerlegt,“ segir Páll Ósk­ ar en gestirnir efuðust ekkert um að þarna væri stærsta poppstjarna Ís­ lands á ferðinni. „Þegar þeir heyrðu í mér söngröddina þá vissu þeir hver þetta var.“  Páll segir það vera magnað hvern­ ig hrekkjavakan sé fyrst núna að ryðja sér til rúms hjá Íslendingum. „Þetta er bara hollt fyrir alla að klæða sig upp í grímubúninga alla vega einu sinni á ári og spila út alter­egóinu sínu. Það eru allir með einhvern svona lítinn dreka inni í sér sem þarf að fóðra af og til. Hrekkjavakan er stökkpallurinn fyrir það. Það er alveg magnað að sjá hversu margir voru búnir að leggja mikla vinnu í bún­ ingana sína. Því átti ég ekki von á frá Íslendingum.“ Sú gagnrýni hefur heyrst að Ís­ lendingar eigi ekki að halda upp á hrekkjavökuna því við höfum Ösku­ daginn. Páll vill þó að Íslendingar haldi upp á báða dagana. „Það er hollt að gera þetta. Að fá aðeins að sleppa fram af sér beislinu og fríka út alla vega einu sinni til tvisvar á ári. Fyrir mig er lífsnauðsynlegt að halda upp á hrekkjavökuna. Ég vil ekki bara vera í gallabuxum og bol eða jogging­ göllum allt árið. Þetta er bara hollt og nærandi fyrir sálina. Aftur á móti á gagnrýnin á þessa hrekkjavöku rétt á sér. Íslendingar eiga það til að taka froðuna frá Ameríku og upphefja hana,“ segir Páll Óskar sem bætir við að hrekkjavakan eigi sér miklu dýpri og áhugaverðari rætur. „Hátíðin þessi á rætur að rekja allt til mæðraveldisins þegar talið var að heiminum væri stjórnað af konum. Þær voru í miklu betri tengslum við náttúruna en við erum núna. Þær trúðu því að dauðinn væri jafn mik­ ið kraftaverk og fæðingin,“ segir Páll Óskar. birgir@dv.is Páll óskar Hefur trúlega aldrei tekið búninginn jafn langt og um helgina. mynd úr einkasafni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.