Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Síða 23
Keyptu muni af nunnunum Afmæli 23Mánudagur 30. júlí 2012 30. júlí 30 ára Anita Knezevic Gyðufelli 12, Rvk Roman Jakub Pajor Fýlshólum 5, Rvk Jitka Stará Tjarnargötu 10b, Rvk Alexander S. O’Donovan Jones Seljavegi 19, Rvk Arnþór Jón Egilsson Gnoðarvogi 32, Rvk Guðmundur Már Kristjánsson Frostafold 24, Rvk Kári Allansson Bólstaðarhlíð 58, Rvk Sigrún Anna Pálsdóttir Bústöðum, Varmahlíð Heiða Björk Jónsdóttir Bogasíðu 7, Ak Valdís Hrund Hauksdóttir Ásenda 14, Rvk Einar Freyr Sigurðsson Barónsstíg 18b, Rvk Magnús Birkir Skarphéðinsson Skólavörðustíg 3, Rvk Vilhjálmur Breki Ingólfsson Grundarstíg 8, Sauðárkróki Auður Kamma Einarsdóttir Flókagötu 57, Rvk Rafn Rafnsson Lækjamótum 31, Sandgerði Guðlaugur Kjartansson Fagurhlíð, Kirkjubæjarklaustri Helgi Már Bjarnason Háarifi 51 Rifi, Hellissandi Olga Rún Sævarsdóttir Marteinslaug 14, Rvk 40 ára Natasa Sorgic Sóleyjarima 11, Rvk Joanna Maria Dziadkowiec Garðbraut 56, Garði Bryndís Guðmundsdóttir Boðagranda 20, Rvk Bryndís Fanney Guðmundsdóttir Lóuási 24, Hfj Axel R. Överby Burknavöllum 5, Hfj Óskar Þór Óskarsson Stigahlíð 12, Rvk Þórunn Björg Halldórsdóttir Melagötu 2b, Neskaupstað Björg Melsted Einimel 5, Rvk Hafsteinn Alexandersson Melabraut 6, Seltjarnarnesi Margrét Birna Garðarsdóttir Bauganesi 32, Rvk Einar Eiríkur Hjálmarsson Brunnstíg 2, Hfj Ólafur Viðarsson Gerðarbrunni 58, Rvk Hafdís Sigurjónsdóttir Strandgötu 10, Stokkseyri Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir Ægisgötu 39, Vogum 50 ára Júlía Óladóttir Laugarvegi 26, Siglufirði Hulda Hjartardóttir Einimel 14, Rvk Eyþór Ragnar Jósepsson Háhlíð 2, Akureyri Valgerður Guðrún Skúladóttir Arnarsmára 6, Kóp Sigurjón Karlsson Bollagörðum 111, Seltjarnarnesi Sigurður Halldórsson Bræðratungu 28, Kóp Áslaug Hrönn Helgadóttir Suðurholti 3, Hfj Margrét Sigrún Grímsdóttir Smárarima 65, Rvk Hulda Margrét Baldursdóttir Holtsgötu 11, Hfj Erna Hrönn Ásgeirsdóttir Bogatúni 12, Hellu Gréta Baldursdóttir Suðurbyggð 19, Ak Geir Baldursson Dalsgerði 5e, Ak Friðrik Stefánsson Flötum 10, Vey Guðný Ólafsdóttir Kópavogsbraut 84, Kóp Kristín Björk Marísdóttir Helluhóli 1, Hellissandi Bergsteinn Hjörleifsson Erluhrauni 2, Hfj Vilhjálmur Leó Agnarsson Furuvöllum 10, Hfj Friðrik Hansson Leifsgötu 5, Rvk Birgir H. Ágústsson Vesturbergi 2, Rvk Steinþór Pétursson Álfabr. 2, Fáskrúðsfirði 60 ára Friðrik Jóhannsson Brekkulæk, Hvammstanga Birna Jóhannesdóttir Skógarhlíð 41, Ak Valgerður Stefánsdóttir Bergsstöðum, Vogum Atli Jóhann Hauksson Hrauntungu 107, Kóp Guðmundur I. Kristinsson Skólav.st. 42, Rvk Einar Logi Einarsson Hraunteigi 14, Rvk Rafn Sverrisson Pólgötu 6, Ísafirði Kristjana Bullman Ingudóttir Fífumóa 3c, Reykjanesbæ 70 ára Kolbrún á Heygum Magnúsdóttir Faxatúni 4, Garðabæ Anna G. Thorarensen Dalsgerði 4b, Ak Ingibjörn Sigurjónsson Hamrahlíð 22, Vopnafirði Guðrún Sigurjónsdóttir Hlíðarstræti 13, Bolungarvík Sigurgeir V. Sigurgeirsson Breiðvangi 13, Hfj 75 ára Hulda Jakobsdóttir Litlagerði, Mosfellsbæ Sigrún Erla Sigurðardóttir Breiðuvík 21, Rvk Eiríkur Óskarsson Stillholti 19, Akranesi Jóhann Einarsson Víkurbraut 30, Höfn í Hornafirði Gunnar Guðmundsson Nýbýlavegi 104, Kóp Arndís Styrkársdóttir Miklubraut 76, Rvk Guðjón R. Sigurðsson Árbakka 3, Seyðisfirði 80 ára Guðfinnur Erlendsson Austurbrún 6, Rvk Svala Sigurðardóttir Kirkjubraut 6, Seltjarnarnesi Magnús Guðbrandsson Borgarh.br. 65, Kóp Bragi Haraldsson Skúlabraut 7, Blönduósi Páll Dagbjartsson Silfurbraut 8, Höfn í Hornafirði 85 ára Anna P. Brynjólfsdóttir Hvassaleiti 28, Rvk Áslaug Sigurgrímsdóttir Lindarflöt 42, Garðabæ Guðmunda Pálsdóttir Hraunvangi 7, Hfj Hálfdán Haraldsson Heimavistarskólanum, Neskaupstað Vilhelmína Valdimarsdóttir Lundarbr. 16, Kóp Daníel Glad Sléttuvegi 11, Rvk 90 ára Þórhildur K. Bachmann Borgarbraut 65, Borgarnesi 31. júlí 30 ára Monika Kozlowska Súluhólum 6, Rvk Jón B. Árnason Lindarhvammi 8, Hfj Helgi M. Svavarsson Freyjug. 11, Sauðárkróki Kristinn Björnsson Eskihlíð 16a, Rvk Jón Örn Ómarsson Holtsflöt 4, Akranesi Þórhallur P. Pjetursson Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnesi Hulda K. Lárusdóttir Heiðarbr. 61, Akranesi Ósvald H. Indriðason Húnabr. 22, Blönduósi Sveinn Ö. Steinarsson Lindartúni 6, Garði 40 ára Napapharin K. Jonsson Hlíðarv. 9, Seyðisfirði Andrea Svecová Skaftafelli 2 Freysn, Öræfum Ævar L. Jensson Leynisbraut 39, Akranesi Páll Geir Bjarnason Hofakri 3, Garðabæ Helena S. Pálsdóttir Smáragötu 12, Vey Arna Dís Kristinsdóttir Áshamri 75, Vey Steinn Jónsson Holtagötu 9, Ak Vala Sveinsdóttir Rauðalæk 11, Rvk Haukur Örn Dýrfjörð Sokkatúni 1, Ak Guðrún J. Sigurðardóttir Fiskakvísl 20, Rvk Margrét M. Leifsdóttir Kaplask.vegi 47, Rvk Sigurður Arnar Jónsson Þrúðsölum 17, Kóp Kristjana Helgadóttir Grundartanga 6, Mosfellsbæ Dagrún E. Árnadóttir Vesturvallagötu 6, Rvk Kristján Einarsson Seljabraut 22, Rvk 50 ára Ásthildur L Benediktsdóttir Skarðsbraut 17, Akranesi Ásta Eggertsdóttir Skólavegi 77, Fáskrúðsfirði Birna Eggertsdóttir Klapparstíg 10, Rvk Ásgeir Einarsson Grandahvarfi 1, Kóp Þórarinn Gíslason Víðigerði, Hvammstanga Elís Þ. Elísson Borgarbraut 65a, Borgarnesi Jón Bjarni Jónsson Norðurvangi 2, Hfj Pétur G. Pétursson Garðarsbraut 67, Húsavík Þórir Gunnarsson Skólatúni 1, Álftanesi Lilja Birkisdóttir Presthúsabraut 27, Akranesi 60 ára Ágústa V. Svansdóttir Aðalb. 2, Raufarhöfn Páll V. Stefánsson Munaðarhóli 15, Hellissandi Matthías Pétursson Rauðagerði 6, Rvk Sigríður K. Samúelsdóttir Leynisbraut 42, Akranesi Þorgeir Hafsteinsson Hálsaseli 12, Rvk Sigurður Jóhannsson Stóra-Kálfalæk 2, Borgarnesi Pétur Kristjánsson Bjólfsgötu 8, Seyðisfirði Auðbjörg Guðmundsdóttir Sóltúni 24, Selfossi 70 ára Helga Sigrún Helgadóttir Vallarbraut 10, Reykjanesbæ Kristín Axelsdóttir Æsufelli 4, Rvk Sigurbjörn Pálsson Vallargötu 1, Siglufirði 75 ára Sigurður Steingrímsson Skipalóni 16, Hfj Guðrún Eðvaldsdóttir Lyngbraut 10, Selfossi Hlíf Theodórsdóttir Básbryggju 51, Rvk Ása Guðbjörnsdóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ Jóhanna Kristín Jónmundsdóttir Vallarbraut 4, Seltjarnarnesi Tómas Sigurðsson Stóragerði 38, Reykjavík Ingvi Rafn Jónsson Hátúni 4, Reykjavík 80 ára Pétur Jóhannsson Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi Bragi Friðþjófsson Lautasmára 1, Kópavogi Hrafnhildur Þorvaldsdóttir Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík 90 ára Kristín G. Pálsdóttir Dalbæ, Dalvík Guðrún Haraldsdóttir Lönguhlíð 3, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! B ryndís Fanney er búsett ásamt eig- inmanni og þrem- ur sonum í Hafnar- firði: „Ég er alvöru Gaflari því ég fæddist á Hjúkrunarheimilinu Sól- vangi og ólst upp í Hafnar- firði. Það var æðislega gott að alast hér upp, en það er náttúrulega margt breytt síðan ég var lítil. Við vorum rosalega mikið úti í allskyns leikjum, vorum oft úti að hjóla og fórum í leiki eins og „Eina krónu“. Ég bjó í nokk- uð mörg ár nálægt nunnu- klaustrinu í Hafnarfirði, þar sem Karmelsystur búa, og við krakkarnir höfðum mik- il samskipti við nunnurn- ar. Við fengum að heim- sækja þær og þær voru alltaf með opna verslun á þriðju- dögum og vorum við mjög dugleg að fara og kaupa af þeim styttur og myndir og margt fleira. Þær voru alltaf svo góðar við okkur krakk- ana. Nunnurnar eru enn- þá á sama stað í Hafnarfirði, við vorum einmitt að ferma elsta strákinn okkar núna og fórum og keyptum kerti fyrir ferminguna í klaustrinu.“ Á grunnskólaárum sín- um gekk Bryndís Fanney í Öldutúnskóla og fór síð- an í Flensborg. Síðan fór hún í sölu- og markaðsfræði og hefur starfað hjá Acta- vis seinustu 13 ár sem verk- efnastjóri á Skráningarsviði, þannig að hún hefur mikið haldið sig í Hafnarfirði en bjó samt um tíma erlendis. „Ég flutti í smá tíma til New York, einsömul, þar sem ég var að vinna sem fyrirsæta. Ég hafði smá ævintýraþrá og langaði að prófa að búa annars stað- ar en hér á Íslandi.“ Bryndís Fanney hef- ur verið í smá fríi með fjöl- skyldunni: „Við erum búin að vera að ferðast innanlands og vorum að koma af ættarmóti á Vestfjörðum og erum núna á leiðinni í sumarbústað með vinafólki. Erum bara að græja okkur í það núna. Ég verð bara í faðmi fjölskyldunnar á afmælisdaginn og fagna bara þessum stóra áfanga í haust því maður er svo vanur því að það komist enginn í afmæli á þessum tíma, allir einhvers- staðar í fríi.“ Tómatsúpa með kjúklingabaunum Fjölskylda Bryndísar n Foreldrar: Guðmundur Eyjólfsson f. 19.3. 1947 Sigurrós Elíasdóttir f. 8.4. 1943 n Systkin: Þór Guðmundsson f. 10.1. 1967 – d. 30.6. 1991 n Maki: Helgi Hinriksson f. 12.6.1972 n Börn: Breki Þór Helgason f. 1.12. 1998 Elías Hrafn Helgason f. 14.9. 2003 Kári Freyr Helgason f. 28.8.2006 Stórafmæli Bryndís Fanney Guðmundsdóttir verkefnastjóri, 40 ára 30. júlí Bryndís Fanney Gaflari í húð og hár. n Holl og góð súpa Þ essi súpa er bragð- mikil og góð. Þú get- ur stjórnað því hversu sterka þú vilt hafa hana með því að krydda eftir þínu höfði. Tómatsúpa með kjúklingabaunum n 2 msk. olía n 1 stór laukur n 1 stór bökunarkartafla, afhýdd og skorin í teninga n 200 ml mild karrýsósa, til dæmis tikka masala n 1 dós saxaðir tómatar n 700 ml vatn n 1 dós kjúklingabaunir Olían er hituð í potti og laukur og kartöflubitar látn- ir krauma í olíunni í nokkr- ar mínutur við meðalhita, hrært í öðru hverju.  Karrýsós- unni hrært saman við og svo tómötunum og vatninu. Hitið upp að suðu, kryddið með pip- ar og salti og látið malla í um 10 mínútur.  Þá er kjúklingabaununum hellt í sigti og látið renna vel af þeim. Síðan er þeim hrært saman við súpuna og látið malla í um 5 mínútur. Smakk- að og bragðbætt með pip- ar, salti og jafnvel meiri karrýsósu. 

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.