Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Qupperneq 30
30 Afþreying 30. júlí 2012 Mánudagur
Umdeildur þáttur
n Fimmta þáttaröðin af Weeds sýnd á þriðjudögum
S
töð 2 sýnir nú fimmtu
þáttaröðina af drama-
þáttunum Weeds á
þriðjudagskvöldum.
Þættirnir fjalla um ekkjuna
Nancy Bowden sem ákvað
að gerast eiturlyfjasali til að
ná endum saman eftir að
hún missti eiginmanninn og
vinnuna á sama tíma.
Næsta þriðjudag verð-
ur annan þátturinn af þrettán
en þar er á ferðinni einn um-
deildasti þáttur Weeds fyrr
og síðar. Hann vakti nokkra
athygli þegar hann var sýndur í
Bandaríkjunum fyrir nokkrum
árum en þar í landi er nú ver-
ið að sýna áttundu þáttaröð-
ina. Í þættinum er atriði þar
sem Nancy er nauðgað og þótti
mörgum aðdáendum þátt-
anna of langt gengið með því
atriði. Það hafði þó ekki áhrif
á vinsældir þáttarins. Það er
Mary-Louise Parker sem fer
með aðalhlutverkið en áður var
hún þekktust fyrir hlutverk sitt í
þáttunum The West Wing.
dv.is/gulapressan
Nýtt líf
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hvítar verur
með rauð augu. raftur umdæmi slóðin
bilun
----------
feng
útbíaða rata
mataðist
-----------
muldur
hanga
strokkinn
þjóð ambátt-----------
rölt
línbeita2 einsvefnaður
sprell
----------
árfaðir
beyg
áttund lágvagsna
draslinu
borg
dv.is/gulapressan
Mensa flokkurinn
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 30. júlí
09.00 ÓL2012 - Sund
10.40 ÓL2012 - Strandblak
12.20 ÓL2012 - Handbolti (Suður-
Kórea - Danmörk (kvk))
13.40 ÓL2012 - Blak (Serbía - Suður-
Kórea (kvk))
15.10 ÓL2012 - Skotfimi
15.30 ÓL2012 - Fimleikar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.30 ÓL2012 - Sund
20.05 ÓL2012 - Dýfingar
21.10 Castle (17:34) (Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þegar
morðingi hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal leikenda
eru Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Liðsaukinn 8,4 (27:32) (Rej-
seholdet) Dönsk spennuþátta-
röð um sérsveit sem er send um
alla Danmörk að hjálpa lögreglu
á hverjum stað að upplýsa
erfið mál. Höfundar eru þau Mai
Brostrøm og Peter Thorsboe
sem líka skrifuðu Örninn og
Lífverðina. Meðal leikenda eru
Charlotte Fich, Mads Mikkelsen
og Lars Brygmann. Þættirnir
hlutu dönsku sjónvarpsverð-
launin og Emmy-verðlaunin.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.30 Kviksjá: Stuttmyndir
Kvikmyndaskólans Sigríður
Pétursdóttir kynnir stuttmynd
eftir nemendur Kvikmyndaskóla
Íslands. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.31 Yfirborð Stuttmynd eftir Stef-
án Friðrik Friðriksson. Myndin er
útskriftarverkefni hans frá Kvik-
myndaskólanum árið 2008 og
var valin besta myndin. Hún var
líka sýnd á Stuttmyndadögum í
Reykjavík. Hér segir frá tveimur
mönnum, leigubílsstjóra og
farþega. Bíllinn stoppar á leið
vestur á land og þessir ólíku
menn kynnast betur en þeir
áttu von á. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.53 Trúlausn (Religion Release)
Örstutt dansmynd eftir Ásgrím
Má Friðriksson.
23.55 Njósnadeildin 8,3 (5:8)
(Spooks VIII) Breskur sakamála-
flokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar MI5
sem glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarfsemi
og hryðjuverkamenn. Meðal
leikenda eru Peter Firth, Richard
Armitage og Hermione Norris.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
00.50 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:25 Stuðboltastelpurnar
08:45 Malcolm in the Middle (5:25)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (110:175)
10:15 Chuck (16:24)
11:00 Smash (4:15)
11:45 Falcon Crest (1:29)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (31:40)
14:20 American Idol (32:40)
15:00 ET Weekend
15:50 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (3:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpson-fjölskyldan (11:22)
19:40 Arrested Development 3
(6:13)
20:05 Glee (16:22) Þriðja gaman-
þáttaröðin um metnaðarfullu
menntaskólanemana sem
halda áfram að keppast við að
vinna söngkeppnir á landsvísu
þrátt fyrir mikið mótlæti frá
klappstýrukennaranum Sue
sem nýtir hvert tækifæri til þess
að koma höggi á söngkennar-
ann Will og hæfileikahópinn
hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum.
20:50 Suits 8,8 (8:12) Ferskir spennu-
þættir á léttum nótum um hinn
eitursnjalla Mike sem hefur
haft lifibrauð sitt af því að taka
margvísleg próf fyrir fólk gegn
greiðslu. Hann nær að útvega
sér vinnu hjá einum af bestu og
harðsvíruðustu lögfræðingun-
um í New York, Harvey Specter
sem sér í honum möguleika sem
geta nýst lögfræðistofunni vel.
21:35 Silent Witness (12:12) Bresk
sakamálasería af bestu gerð
sem fjallar um liðsmenn réttar-
rannsóknardeildar lögreglunnar
í London sem kölluð er til þegar
morð hafa verið framin. Leo
Dalton, Harry Cunningham og
Nikki Alexander eru öll afar fær
á sínu sviði og láta sönnunar-
gögnin á líkinu leiða sig að
sannleikanum. Hvert mál er sem
þau fást við er rakið í tveimur
þáttum.
22:30 Supernatural (22:22) Fjórða
þáttaröðin af yfirnáttúrlegu
spennuþáttunum um Winchest-
er bræðurna sem halda ótrauðir
áfram baráttu sinni við yfirnátt-
úrulegar furðuskepnur. Englar
og djöflar eru hluti af daglegu
lífi bræðranna og í fjórðu þátta-
röðinni þurfa þeir einnig að gera
upp nokkur mál sín á milli.
23:10 Two and a Half Men (22:24)
23:35 The Big Bang Theory (13:24)
23:55 How I Met Your Mother
(16:24)
00:20 Bones (4:13)
01:05 Girls (7:10)
01:30 Weeds (1:13)
02:00 NCIS (13:24)
02:45 V (5:12)
03:30 Chuck (16:24)
04:15 Suits (8:12)
05:00 Friends (3:25)
05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Million Dollar Listing (8:9) (e)
16:45 Minute To Win It (e)
17:30 Rachael Ray
18:15 The Ricky Gervais Show (7:13)
(e)
18:40 The Ricky Gervais Show (8:13)
(e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (26:48) (e)
19:30 Mad Love (1:13) (e)
20:00 Will & Grace (7:24) (e)
20:25 One Tree Hill (3:13)
21:10 Rookie Blue (3:13) Nýstárlegur
þáttur um líf nýliða í lögreglunni
sem þurfa ekki aðeins að glíma
við sakamenn á götum úti
heldur takast á við samstarfs-
menn, fjölskyldu og eiga um
leið við eigin bresti. Þáttunum
hefur m.a. verið líkt við Grey’s
Anotomy nema í veröld
löggæslumanna. Nýliði stendur
frammi fyrir siðferðislegu
álitamáli og þarf að taka stóra
ákvörðun út frá sinni sannfær-
irngu sem gæti komið honum í
klandur.
22:00 Camelot (8:10) Ensk þáttaröð
sem segir hina sígildu sögu
af galdrakarlinum Merlin,
Arthúri konungi og riddurum
hringborðsins. Stjörnum
prýdd þáttaröð sem sameinar
spennu og drama, rammað inn
af klassískri riddarasögu. Hin
slungna Morgan fer í dulargervi
og kemur sér inn í höllina, þar
reynir hún að dreifa efasemdar
fræjum á meðal manna. Á sama
tíma reynir Igraine að flýja úr
Pendragon kastalanum.
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 Law & Order (20:22) (e)
Bandarískur sakamálaþáttur
um störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í New
York borg. Ungur drengur finnst
látinn og brátt beinist rann-
sóknin að sjúkum manni sem
misþyrmir börnum og drepur
þau.
00:20 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(8:8) (e) Breskur gamanþáttur
þar sem falin myndavél er notuð
til að koma fólki í opna skjöldu.
Gríngellan Olivia Lee bregður sér
í ýmis gervi og hrekkir fólk með
ótrúlegum uppátækjum. Hún
er sexí, óþekk og klúr og gengur
fram af fólki með undarlegri
hegðun. Útkoman er bráðfyndin
og skemmtileg.
00:45 The Bachelor (9:12) (e)
Rómantískur raunveruleika-
þáttur þar sem piparsveinninn
Brad Womack snýr aftur sem
The Bachelor. Brad fer til
Suður-Ameríku með stúlkunum
þremur sem eftir eru, þar sem
gist er í glæsilegri svítu. Í lokin
standa eftir tvær stúlkur sem fá
að hitta fjölskyldu Brad.
02:15 Pepsi MAX tónlist
15:05 Tvöfaldur skolli
15:45 Íslandsmótið í höggleik
19:45 Pepsi deild karla
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Pepsi deild karla
01:00 Pepsi mörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (168:175)
20:15 60 mínútur
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Dallas (7:10)
22:30 Rizzoli & Isles 7,3 (7:15)
23:15 The Killing (12:13)
00:00 Treme (4:10)
01:00 60 mínútur
01:45 The Doctors (168:175)
02:25 Íslenski listinn
02:50 Sjáðu
03:15 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
15:00 The Honda Classic 2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvern-
ig áföll í lífinu geta haft áhrif á
okkur?
20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur
6.þáttur
21:00 Frumkvöðlar Reykjavík start
up,ljós í myrkri
21:30 Eldum íslenskt Kokkalands-
liðið í sumarskapi 9.þáttur
ÍNN
08:00 Tooth Fairy
10:00 10 Items of Less
12:00 Shark Bait
14:00 Tooth Fairy
16:00 10 Items of Less
18:00 Shark Bait
20:00 My Blueberry Nights 6,7
22:00 Fast Food Nation
00:00 Prête-moi ta main
02:00 Black Sheep
04:00 Fast Food Nation
06:00 Harold & Kumar Escape
From Guantanamo
Stöð 2 Bíó
17:45 Chelsea - Arsenal
19:30 PL Classic Matches
20:00 Bestu ensku leikirnir
20:30 Blackburn - Bolton
22:15 Man. City - Tottenham
Stöð 2 Sport 2
Weeds Atriði í þættinum fór fyrir
brjóstið á sumum aðdáenda hans.