Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 32
Spenna á Mallorca n Útvarpskonan Sigríður Arnardótt­ ir, eða Sirrý eins og hún er gjarnan kölluð, fylgdist spennt með þegar sonur hennar og eiginmanns hennar, Kristjáns Franklíns, stóð uppi sem sigurvegari á Íslands- mótinu í höggleik sem fram fór á Strandarvelli á Hellu um liðna helgi. „Ég hélt við myndum far- ast úr spennu,“ skrifaði Sirrý á Facebook en hjónin fylgdust með syni sínum, Haraldi Franklín, á meðan þau voru stödd í sumar- fríi á Mallorca. „Ég bið ykkur að afsaka montið en ég er mjög stolt af honum.“ Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 30.–31. júlí 2012 87. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Stolt siglir fleyið mitt! Óður í skemmtiferðaskip n Valdimar veit nákvæmlega hvenær skipin koma og fara V aldimar Þórarinn Krist- jánsson, heimilismaður á Hrafnistu, er að öllum lík- indum mesti áhugamað- ur landsins um skemmtiferðaskip. Blaðamaður DV heimsótti Hrafn- istu í Reykjavík í síðustu viku og hitti þar fyrir þennan mikla áhuga- mann um skemmtiferðaskip og allt sem þeim tengist. „Uppáhaldsskipið mitt heitir Aida,“ segir Valdimar, sem að sögn starfsfólks Hrafnistu dvelur í besta herberginu á Hrafnistu – með út- sýni yfir alla Sundahöfnina. Áður fyrr þurfti Valdimar að geta sér til um komur og brottfarir skipanna – en ekki lengur, því hann fylgist náið með komum og brottför- um skemmtiferðaskipa og skoðar ferðaáætlanir þeirra reglulega. „Ég fékk þessa áætlun í morgun. Núna veit ég nákvæmlega hvenær skipin koma og fara,“ segir hann og bætir við: „Þetta stóra franska sem ligg- ur þarna ...“ og bendir út um glugg- ann á stærðarinnar skemmtiferða- skip „ ...ég held að það sé bilað. Það er búið að vera hérna í fjóra sólarhringa. Það er ekki eðlilegt.“ Valdimar segist reglulega gera sér ferð niður á höfn til að skoða skipin nánar. Hann er ekki af baki dottinn þótt hann sé búinn að missa bílinn sinn. „Sonur minn fer reglulega með mig og dóttir mín líka. Við skoðum skipin gaumgæfi- lega saman,“ segir Valdimar. Hann hefur þó aldrei fengið að ganga um borð og skoða skipin að innan. „Ég las þó einu sinni viðtal við stúlku sem vann á skemmtiferðaskipi.“ Þó draumur Valdimars um að sigla um heimshöfin á skemmti- ferðaskipi hafi aldrei orðið að veruleika komst hann glettilega nálægt því þegar hann var farþegi um borð í Gullfossi. „Ég sigldi til Danmerkur með Gullfossi. Það var hálfgert skemmtiferðaskip,“ segir Valdimar að lokum. baldure@dv.is Frábært útsýni Valdimar dvelur í besta herberginu á Hrafnistu. myndir eyþór árnASon áætlunin góða Gerir skemmtiferðaskipaskoðun Valdimars auðveldari. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 0-3 16 0-3 17 0-3 14 0-3 15 3-5 16 3-5 17 0-3 16 0-3 13 0-3 14 3-5 12 0-3 17 3-5 15 3-5 17 5-8 16 3-5 15 3-5 17 0-3 14 0-3 15 0-3 13 3-5 12 3-5 13 3-5 13 0-3 12 0-3 12 3-5 15 3-5 12 0-3 19 3-5 15 5-8 16 5-8 16 3-5 14 3-5 14 3-5 14 5-8 12 0-3 11 3-5 9 5-8 10 3-5 10 3-5 10 3-5 7 3-5 10 8-10 11 0-3 17 3-5 15 5-8 14 5-8 15 3-5 13 3-5 14 0-3 14 0-3 13 0-3 11 3-5 10 5-8 12 3-5 12 3-5 12 3-5 9 5-8 10 8-10 10 0-3 17 3-5 14 5-8 14 5-8 15 3-5 13 3-5 13 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 19 16 14 20 15 22 31 28 18 17 17 19 22 23 32 32 19 17 21 19 23 24 30 30 Fremur hægur vindur af suðaustri. Rigning með köflum. 12° 8° 8 5 04:29 22:37 í dag Það verða skúraský víða í Mið- og Norður-Evrópu. Þó sýnist mér höfuðborgir Norðurlandanna sleppa að mestu. Við Mið- jarðarhafið er þurrt og hiti þar 25-30 gráður. 21 17 21 20 20 21 30 30 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 10 15 31 19 18 27 22 26 28 20 2016 12 12 15 17 18 11 10 10 1114 12 13 5 10 10 5 4 2 2 8 5 5 8 8 5 Verslunarmannahelgin Hvað segir veður fræð­ ingurinn? Nú líður að því að sjálf verslunarmannahelgin renni upp. Satt best að segja eru fyrstu horfur mjög góðar. Hægviðrasamt og þurrt, jafnvel sólríkt. Þegar líður á helgina þá gera sumar spár ráð fyrir að það fari að rigna vestan til á landinu og nái jafnvel eitthvað austur með Suðurlandinu en aðrar spár gera ekki ráð fyrir því. Þannig að erfitt er að segja hvort veðrið verði gott alla helgina. En í öllu falli fer þetta vel af stað og það skýrist þegar nær dregur hvað verður úr þessari vætu sem sumar spár eru að gera ráð fyrir. í dag, mánudag: Austan og suðaustan átt, 3–8 m/s en hvassari með kvöldinu. Rigning á vestanverðu landinu, skýjað austan til en yfirleitt létt- skýjað norðan og norðaustan til. Hiti 10–18 stig, hlýjast norðan til. á morgun, þriðjudag: Austlæg átt, yfirleitt 3–10 m/s, stífust með ströndum. Skýjað norðan og austan til en bjart með köflum syðra og á landinu vestanverðu. Hiti 10–18 stig, hlýjast vestan til. á miðvikudag: Hæg norðaustlæg átt. Skýjað norðan og austan til annars víða bjart veður. Hiti 10–18 stig, hlýj- ast vestan til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.