Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 15. febrúar 2012 Miðvikudagur
Enn ein myndin um Transformers
n Sú fjórða kemur í júní 2014
F
jórða Transformers-
myndin verður frum-
sýnd 29. júní 2014 en
þetta staðfesti leikstjóri
myndanna, Michael Bay, á
vefsíðu sinni. Þriðja myndin,
Dark of the Moon, kom út á
síðasta ár í þrívídd og halaði
inn yfir milljarð dollara um
allan heim í miðasölu. Bay
mun leikstýra fjórðu mynd-
inni en áfram munu risar í
bransanum koma að fram-
leiðslunni, menn á borð við
Lorenzo di Bonaventura, Don
Murphy, Tom DeSanto og
Ian Bryce. Steven Spielberg,
Bay sjálfur, Brian Gold-
ner og Mark Vahradian verða
svo yfir allri framleiðslu.
Það er fleira á döfinni hjá
Bay því hann hefur skrifað
undir samning við kvik-
myndaverið Paramount um
að gera tvær bíómyndir. Í
þeirri fyrri verður Mark Wa-
hlberg í aðalhlutverki en hún
fjallar um vaxtarrækt og mun
heita Pain and Gain. Hún
verður þó ekki gerð fyrr en
eftir að gerð Transformers 4
verður lokið.
dv.is/gulapressan
Þjófur á þingi berst fyrir hatri í skólum
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Fallinn engill. duglausar iðki nefin elska alúð
sæmdin
garmana
innan
spurt
-----------
frjálsan
jafnskjóttvistarveru
þjóð maður
spor
yndi
-----------
eyða
stafur
frá
-----------
kvendýr
sturlasigla
pirrar
dv.is/gulapressan
Ný pólitísk kanóna
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 15. febrúar
15.20 360 gráður e Íþrótta- og
mannlífsþáttur þar sem
skyggnst er inn í íþróttalíf
landsmanna og rifjuð upp
gömul atvik úr íþróttasögunni.
15.50 Djöflaeyjan e Fjallað
verður um leiklist, kvikmyndir
og myndlist með upplýsandi
og gagnrýnum hætti. Einnig
verður farið yfir feril einstakra
listamanna.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Dansskólinn (3:7) (Simons
danseskole) Sænsk þáttaröð. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (48:59)
(Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (19:42)
(Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða (42:52) (Kim
Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Bræður og systur (93:109)
(Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf þeirra
og fjörug samskipti. Meðal leik-
enda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
20.45 Meistaradeild í hestaíþróttum
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Heima 888 Tónleikamynd
með Sigur Rós frá 2006. Þá fór
hljómsveitin um landið og hélt
óauglýsta og ókeypis tónleika
fyrir gesti og gangandi á ýmsum
stöðum, meðal annars í Djúpu-
vík á Ströndum, í Öxnadal, á
Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri,
við Kárahnjúka og í Ásbyrgi.
00.00 Landinn 888 e Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón frétta-
manna um allt land. Ritstjóri
er Gísli Einarsson og um dag-
skrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
00.30 Kastljós e
00.55 Fréttir e
01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (103:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Grey’s Anatomy (20:22)
(Læknalíf)
11:00 The Big Bang Theory (14:23)
(Gáfnaljós)
11:25 How I Met Your Mother
(16:24) (Svona kynntist ég
móður ykkar)
11:50 Pretty Little Liars (7:22)
(Lygavefur)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (65:78) (In
Treatment)
13:25 Ally McBeal (20:22)
14:15 Ghost Whisperer (5:22)
(Draugahvíslarinn)
15:05 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons (Simpsonfjöl-
skyldan 7)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (3:22)
(Malcolm)
19:45 Til Death (8:18) (Til dauða-
dags) Frábærir gamanþættir
um fúlan á móti, óþolandi
nágranna sem gekk endanlega
af göflunum þegar ungt og
nýgift par flutti í næsta hús.
20:05 New Girl (1:24) (Nýja stelpan)
Frábærir gamanþættir um Jess
sem neyðist til að endurskoða
líf sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er ekki við
eina fjölina felldur.
20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(7:10) Kalli Berndsen er mættur
til leiks á Stöð 2 og heldur áfram
að gefa konum góð ráð varðandi
útlitið.
21:05 Grey’s Anatomy (14:24)
(Læknalíf) Áttunda sería þessa
vinsæla dramaþáttar sem gerist
á skurðstofu á Grace- spítal-
anum í Seattle-borg þar sem
starfa ungir og bráðefnilegir
skurðlæknar.
21:50 Gossip Girl (3:24) (Blaður-
skjóða) Fimmta þáttaröðin um
líf fordekraða unglinga sem búa
í Manhattan og leggja línurnar í
tísku og tónlist enda mikið lagt
upp úr útliti og stíl aðalsögu-
persónanna.
22:35 Pushing Daisies (2:13) (Með
lífið í lúkunum) Önnur sería
þessara stórskemmtilegu og
frumlegu þátta.
23:15 Alcatraz (1:13)
00:00 NCIS: Los Angeles (8:24)
00:45 Breaking Bad (13:13) (Í vondum
málum)
01:35 Damages (5:13) (Skaðabætur)
02:55 Das Leben der Anderen (Líf
annarra)
05:05 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Matarklúbburinn (1:8) e
Meistarakokkurinn og veitinga-
húsaeigandinn Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur er
mætt aftur til leiks í sjöundu
seríunni af Matarklúbbnum.
08:00 Dr. Phil e
08:45 Rachael Ray e
09:30 Pepsi MAX tónlist
12:00 Jonathan Ross (12:19) e
12:50 Matarklúbburinn (1:8) e
13:15 Pepsi MAX tónlist
14:00 7th Heaven (8:22) e
14:45 Solsidan (1:10) e
15:10 Dr. Phil
15:55 Grammy Awards 2012 e
18:25 Innlit/útlit (1:8) e
18:55 America’s Funniest Home
Videos (17:50) e
19:20 Everybody Loves Raymond
(22:26) e
19:45 Will & Grace (6:27) e
20:10 America’s Next Top Model
(10:13) Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu.
Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum
keppendur að spreyta sig á ný.
Fyrirsæturnar föngulegu kynna
sér næturlífið í Grikklandi og
þegar kemur að myndatökunni
fær Nigel Barker innblásturinn
frá fornum ólympískum
íþróttagreinum.
20:55 Pan Am (13:14) Vandaðir þættir
um gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyjurnar
eftirsóttustu konur veraldar.
Afleiðingar sambands Dean við
Ginny renna upp fyrir honum
þegar hún eltir hann til Róm og
Life Magazine-ljósmyndarinn
heillar Lauru upp úr skónum.
21:45 CSI: Miami (20:22) Bandarísk
sakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í rann-
sóknardeild lögreglunnar í
Miami. Rannsóknardeildin
finnur háskólastúlku drukknaða
í baðkari. Við nánari athugun
taka böndin að berast að fólk-
inu sem þekkti fórnarlambið.
22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:20 The Walking Dead (2:13) e
Bandarísk þáttaröð sem sló
eftirminnilega í gegn á síðasta
ári. Það er erfitt fyrir hópinn að
draga fram lífið. Sum þeirra eru
illa haldinn og þarf hluti hans
að leggja sig í lífshættu til að
bjarga þeim.
00:10 HA? (20:31) e.
01:00 Prime Suspect (4:13) e
01:50 Everybody Loves Raymond
(22:26) e
02:15 Pepsi MAX tónlist
07:00 Meistaradeildin - meistaramörk
14:45 Meistaradeild Evrópu e.
16:30 Meistaradeildin - meistaramörk
16:55 Meistaradeild Evrópu
(Zenit - Benfica)
19:00 Meistaradeildin - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Milan - Arsenal)
21:45 Meistaradeildin - meistaramörk
22:10 Meistaradeild Evrópu
(Zenit - Benfica)
00:00 Meistaradeild Evrópu
(Milan - Arsenal)
01:50 Meistaradeildin - meistaramörk
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors
20:10 American Dad
20:35 The Cleveland Show
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family
22:15 Mike & Molly
22:40 Chuck
23:25 Burn Notice
00:10 Community
00:35 Malcolm In The Middle
01:00 Til Death
01:25 American Dad
01:50 The Cleveland Show
02:15 The Doctors
02:55 Fréttir Stöðvar 2
03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:20 AT&T Pebble Beach 2012
(3:4)
11:50 Golfing World
12:40 Golfing World
13:30 AT&T Pebble Beach 2012
(3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (6:45)
19:15 LPGA Highlights (1:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(2:25)
21:35 Inside the PGA Tour (7:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (6:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Tveggja manna tal Ójafnaðar-
þjóðfélagið.Rætt um ameríska
nýfrjálshyggju eða norræna
velferð við Stefán Ólafsson
prófessor
20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt
fersk og spennandi og á manna-
máli.
21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn
eldar ljúffengt nýmeti
21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjór-
inn og hagfræðiprófessorinn um
allt milli himins og jarðar.
ÍNN
08:00 Funny People
10:25 Duplicity
12:30 Pétur og kötturinn Brandur 2
14:00 Funny People
16:25 Duplicity
18:30 Pétur og kötturinn Brandur 2
20:00 When Harry Met Sally
22:00 Robin Hood
00:15 Prête-moi ta main
02:00 Wilderness
04:00 Robin Hood
06:15 Four Weddings And A
Funeral
Stöð 2 Bíó
16:30 Fulham - Stoke
18:20 Swansea - Norwich
20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(Premier League Review
2011/12)
21:05 Sunnudagsmessan
22:25 Ensku mörkin - neðri deildir
(Football League Show)
22:55 Man. Utd. - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Nóg að gera Bay gerir nýja Transformers-mynd.