Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 21. janúar 2013 Mánudagur Nýtt andlit í Modern Family n Paget Brewster úr glæpum í grín L eikarinn Benjamin Bratt leikur aftur í nýj- ustu þáttaröð Modern Family. Hann fer með hlutverk líffræðilegs föður Manny, Javier, og hefur nokkrum sinnum birst í þátt- unum í mýflugumynd. Í þetta skipti verður hann ekki einn á ferð því leik- konan Paget Brewster, sem margir þekkja úr þáttunum Criminal Minds, mun fara með hlutverk kærustu hans. Hún fer því úr glæpunum í grínið en Paget lék í Criminal Minds í heil sex ár og finnst gott að breyta til. Persóna hennar í Modern Family, Trish, er sögð greind yfirstéttardama og því eru fyrirsjáanlegir kómískir árekstrar við hina skapbráðu Gloriu sem Sofia Vergara leikur. dv.is/gulapressan Þögn, takk Krossgátan dv.is/gulapressan Viðfangsefnið Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 21. janúar 15.30 Silfur Egils Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í um- sjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Sveitasæla (9:20) (Big Barn Farm) 17.31 Spurt og sprellað (18:26) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (9:52) (Magic Planet) 17.51 Angelo ræður (3:78) (Angelo Rules) 17.59 Kapteinn Karl (3:26) (Comm- ander Clark) 18.12 Grettir (3:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (5:8) (Dr. Åsa II) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Sporbraut jarðar (2:3) (Orbit - Earth’s Extraordinary Journey) Heimildamyndaflokkur frá BBC. Við þjótum í kringum sólina á 100.000 kílómetra hraða á klukkustund. Í þáttunum kanna Kate Humble og dr. Helen Czerski samhengið á milli sporbrautar jarðar og veðurfars. 21.15 Hefnd 8,3 (6:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 22.55 Millennium – Stúlkan sem lék sér að eldinum 8,0 (3:6) (Millennium) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Larsson um hörkutólið Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. Aðalhlutverk leika Noomi Rapace, Michael Nyqvist og Lena Endre. Mynda- flokkurinn hlaut alþjóðlegu Emmy-verðlaunin. e. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (11:22) 08:30 Ellen (78:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (65:175) 10:15 Wipeout USA (15:18) 11:00 Drop Dead Diva (12:13) 11:45 Falcon Crest (24:29) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (1:27) 14:25 The X-Factor (2:27) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (79:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (4:23) 19:40 The Middle (18:24) 20:05 One Born Every Minute (1:8) 20:50 Covert Affairs (6:16) 21:35 Red Riding - 1983 23:15 Modern Family 8,7 (6:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:40 How I Met Your Mother (5:24) 00:05 Chuck (12:13) 00:50 Burn Notice 7,7 (10:18) Fimmta þáttaröð um njósn- arann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpamanna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum 01:35 The League (2:6) 02:00 Land of Plenty Áhugaverð og dramatísk mynd um unga konu sem er nýlega komin heim til Los Angeles frá Palestínu eftir að hafa sinnt þar hjálparstörf- um. Við fylgjumst með sam- skiptum hennar við frænda sinn sem er illa leikinn andlega eftir herþjónustu sína í Víetnam. 04:05 Red Riding - 1983 Þriðji og síð- asti hluti þessa æsispennandi og magnaða þríleiks sem byggður er á sönnum sögum. Þriðja myndin gerist árið 1983 og þar koma öll leyndarmálin upp á yfirborðið. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:10 Upstairs Downstairs 8,4 (2:6) Ný útgáfa af hinum vinsælu þáttum Húsbændur og hjú sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Það er sjaldan lognmolla í Eaton Place 165 þar sem fylgst er þjónustufólki og húsbændum á millistríðsárun- um í Lundúnum. Lafði Agnes heillast af bandarískum millj- ónamæringi á meðan atburðir í Þýskalandi fara að hafa mikil áhrif á fjölskylduna. 19:00 America’s Funniest Home Videos (6:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:25 Hæ Gosi (2:8) Endursýningar frá upphafi á þessum einstöku þáttum sem fjalla um bræðurna Víði og Börk og sérkennileg athæfi þeirra. Gleðiganga samkynhneigðra í Færeyjum tók óvænta stefnu í síðasta þætti en nú hefst alvara lífsins þar sem Börkur og Víðir eru bakvið lás og slá. 19:50 Will & Grace (11:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:15 Parks & Recreation (11:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Kosningaauglýsingarnar eru í fókus hjá herráði Leslie sem ætlar sér í stól bæjarstjórnar. 20:40 Kitchen Nightmares (13:17) 21:30 Málið (3:6) 22:20 CSI (3:22) 23:10 CSI (13:23) 23:50 Law & Order: Special Victims Unit (20:24) . 00:40 The Bachelor (10:12) Róman- tísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 HM í handbolta - samantekt 14:40 HM 2013: 16 liða úrslit 17:20 HM í handbolta - samantekt 17:50 HM 2013: 16 liða úrslit 19:40 Spænsku mörkin 20:20 HM 2013: 16 liða úrslit 22:00 Þorsteinn J. og gestir 22:30 HM 2013: 16 liða úrslit 01:10 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Kalli litli kanína og vinir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Ofurhundurinn Krypto 10:10 Lukku láki 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurhetjusérsveitin 17:45 M.I. High 06:00 ESPN America 07:00 Humana Challenge 2013 (4:4) 11:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (4:4) 15:00 Humana Challenge 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Humana Challenge 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour Year-in- Review 2012 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Ung á öllum aldri 20:30 Allt um golf Ragga,Maggi og Hörður með allt um sveifluna. 2:16 21:00 Frumkvöðla Elinóra Inga fær hamingjuóskir með Lands- bankastyrkinn. 21:30 Eldhús meistaranna ÍNN 10:20 The Astronaut Farmer 12:05 Artúr og Mínímóarnir 13:45 Noise 15:15 The Astronaut Farmer 17:00 Artúr og Mínímóarnir 18:40 Noise 20:10 Dear John 22:00 The King’s Speech 00:00 Robin Hood 02:20 Dear John 04:05 The King’s Speech Stöð 2 Bíó 07:00 Tottenham - Man. Utd. 14:20 Newcastle - Reading 16:00 WBA - Aston Villa 17:40 Sunnudagsmessan 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Southampton - Everton 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Southampton - Everton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (117:175) 19:00 Ellen (79:170) 19:45 Logi í beinni 20:30 Að hætti Sigga Hall í Frakk- landi 21:05 Mér er gamanmál 21:35 Logi í beinni 22:20 Að hætti Sigga Hall í Frakk- landi 22:55 Mér er gamanmál 23:25 Tónlistarmyndbönd 17:05 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (4:22) 19:00 Friends 19:20 How I Met Your Mother (18:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:05 Holidate (2:10) 20:50 FM 95BLÖ 21:10 Hart of Dixie (20:22) 21:55 The O.C (5:25) 22:40 Holidate (2:10) 23:25 FM 95BLÖ 23:45 Hart of Dixie (20:22) Dramatísk þáttaröð með léttu ívafi um unga stórborgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ástina í smá- bæ í Alabama. Rachel Bilson leikur ungan lækni sem neyðist til að taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífið er allt öðruvísi en hún á að venjast. 00:25 The O.C (5:25) Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís. 01:10 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Faðir stjarnvísindanna. flaum áreiti 2 eins sekkur svifrykið skanka ----------- ilmar hringlar beitu 51 ----------- gleðst rauflofsöngva ýrirfreðnar kassi næri þurfa- lingana pirrar ánægju ---------- storm ótta álpast Í sömu þáttaröðinni í sex ár Paget Brewster lék í Criminal Minds-þáttaröðinni í sex ár. Nú fer hún með hlutverk í gaman- þáttunum Modern Family.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.