Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 21.–22. janúar 2013 8. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Slæmur hvutti! Sýnilegur Sigmundur n Framsóknar- flokkurinn ger- ist æ sýnilegri á samfélags- miðlunum og eru Twitter, Instagram og Facebook orðin hans ær og kýr. Ætla má að með þessu reyni flokkurinn að höfða til ungs fólks í ríkari mæli. Hér má sjá mynd sem birtist bæði á Instagram og Twitter, en hana prýða þeir Sigmund- ur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, og hinn nýkjörni formað- ur SUF, Hafþór Eide Hafþórsson. Ung- liðarnir funduðu stíft um helgina en gáfu sér einnig tíma til að gera sér glaðan dag svo vel var af látið. Eigandi Rex vill leysa vandann n Þarf að góma hundinn og skamma hann H ann hefur sloppið, ég viður- kenni það alveg, en það er bara slys,“ segir Ingimar Þor- steinsson, eigandi labrador- hundsins Rex sem hefur síðastliðið árið hrellt hótelgesti á Hótel Brú í Hvalfjarðarsveit með háværu gelti fyrir utan hótelið. DV greindi frá mál- inu síðastliðinn föstudag og í samtali við blaðið sagðist Veigar Freyr Jök- ulsson, hótelstjóri á Hótel Brú, vera orðinn langþreyttur á geltinu. Hann sagðist hafa beðið Ingimar um að hafa hemil á hundinum en hann hafi ekki orðið við þeirri bón. Ingimar segir í samtali við DV að þetta sé ekki rétt, Veigar hafi aldrei reynt að leita sátta í hundamálinu. Þrátt fyrir að lausaganga hunda sé ekki bönnuð í dreifbýli er Ingi- mar hlynntur því að allir hundar séu bundnir. Sjálfur segist hann alltaf hafa Rex bundinn, en hann nái stundum að losa sig. „Ég er ekkert að sleppa honum að gamni mínu. Ég fer eftir honum og leita að honum. Ég sæki hann ef ég veit hvar hann er, og ef ég vissi að hann væri alltaf upp við Brú, eins og Veigar seg- ir, þá myndi ég sækja hann þangað. Ef hann myndi bara hringja í mig.“ Hann segir Veigar hins vegar aldrei hafa gert það, hann hafi frekar haft samband við lögreglu eða hunda- eftirlitsmann. Að sögn Ingimars er þó einfalt að fá hundinn til að hætta að fara geltandi að hótelinu. „Ég verð að grípa hundinn við hótelið til að geta skammað hann. Ég verð að láta hann vita að hann megi þetta ekki. Það er svoleiðis sem þetta virkar,“ útskýrir hann. „Ef ég næ honum við að gera eitthvað af sér og skamma hann, þá hefur hann ekki gert það aftur.“ Ingimar segist vilja koma í veg fyrir að bæði Rex og aðrir hundar hræði börn og aðra gesti á svæðinu. Hann hafi því í samstarfi við land- eiganda sett upp skilti sem banna lausagöngu hunda. „Ég vil alls ekki að hundurinn gangi laus á svæðinu, þetta er mesti misskilningur,“ ítrekar Ingimar sem vill leysa vandamálið. „Ég hef engan áhuga á að standa í leiðindum við þennan mann.“ n solrun@dv.is Þriðjudagur Barcelona 11°C Berlín -8°C Kaupmannahöfn -1°C Ósló -14°C Stokkhólmur -9°C Helsinki -7°C Istanbúl 12°C London 2°C Madríd 5°C Moskva -15°C París 1°C Róm 11°C St. Pétursborg -7°C Tenerife 18°C Þórshöfn 3°C Þórdís Anna 4 ára leikskólastúlka „Afi Villi og amma Álfheiður gáfu mér úlpuna.“ Linda 41 árs starfar við kvikmyndagerð „Ég er í Cintamani-úlpu, peysu frá Farmers Market og Tuzzi-buxum.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 6 2 4 0 5 3 2 1 4 -2 1 -3 4 -2 4 -5 2 1 4 2 3 1 5 1 8 3 7 0 18 4 11 3 5 2 6 -2 6 2 1 0 5 -2 2 -4 6 -4 4 -5 1 -1 4 2 3 1 5 1 9 3 6 1 19 3 10 3 6 2 7 -4 7 1 1 -2 6 -4 3 -7 7 -6 5 -7 1 -2 2 1 3 2 5 0 10 4 6 1 20 5 11 3 7 4 7 -3 9 3 3 0 6 1 3 -1 6 1 8 0 6 2 7 4 3 4 6 4 10 5 7 3 17 5 8 4 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Frystir víða Suðaustlæg átt í dag. Skúrir eða él, en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 0–5 stig, en frystir víða norðan til á landinu. Á þriðjudag verður austlæg átt yfirleitt 5–10 m/s en allt að 15 með suður- ströndinni. Skúrir eða él með suðurströndinni en annars skýjað með köflum. Frost víða 0–6 stig, en frostlaust við suðurströndina. upplýSinGar af vEDur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 21. janúar Evrópa Mánudagur Suðaustan og stöku skúrir eða slydduél. Hiti 0–4 stig. +4° +3° 7 5 10.39 16.40 Veðurtískan 4 -2 0 0 11 11 -10 -5 -8 7 20 -6 -8 -7 12 útsöluráp Það er ágætt að rápa um Laugaveginn þegar ekki er hellidemba.Myndin 2 3 3 3 5 4 2 3 11 labradorhundur Ingimar biður hótel- stjórann um að hringja í sig svo hann geti skammað Rex. (Hundurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint.) 4 6 3 27 2 7 6 19 5 Heilsubúð í Smáralind Mikið úrval • Frábær gæði • Betri verð Sími 534-1414 • www.hollandandbarrett.is • Holland and Barrett Ísland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.