Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 21. janúar 2013 Fjallað um viðkvæm málefni n Sjónvarpsþáttaröðin Pretty Little Liars byggð á bókaflokki S jónvarpsþáttaröðin Pretty Little Liars sem sýnd er á Popptíví, nýt- ur mikilla vinsælda ytra. Ekki er á allra vitorði að þáttaröðin er byggð á bóka- flokki rithöfundarins, Söru Shephard. Í bókaflokknum, sem tel- ur nú tólf bækur, er eins og í sjónvarpsþáttunum fjallað um líf fjögurra ungra stúlkna, Spencer Hastings, Hanna Marin, Aria Montgomery og Emily Fields, sem mynda saman klíku. Vinátta þeirra verður ekki söm eftir að leiðtogi þeirra, Alison Dilaurentis, er myrt í sjöunda bekk. Leiðir stúlknanna skilja í nokkur ár, þar til þær fara í framhaldsskóla og fara að fá dular- full skilaboð frá óþekktum aðila sem kallar sig ein- faldlega A. Þá kemur í ljós að stúlk- urnar hafa óhreint mjöl í pokahorn- inu. Þær lúra á leyndarmálum er varða hvarf æskuvinkon- unnar og hafa orðið uppvísar að lygum. Ein lygi kall- ar á aðra og hver lygi hef- ur afleiðingar. Bækur Söru eru að mörgu leyti frábrugðn- ar sjónvarpsþáttunum. Veruleiki stúlknanna þótt grimmur sé, er sykurhúðaður fyrir sjónvarpsskjáinn. Sara fjallar um viðkvæm málefni í bókum sínum er snerta ein- elti, eiturlyfjafíkn, áfengis- neyslu ungmenna, átraskanir, samkynhneigð, geðsjúkdóma og siðferði. Bækurnar hafa margsinnis raðað sér á met- sölulista New York Times og tólfta bókin í röðinni, Burned, kom út í desembermánuði. Það er því ljóst að efniviður í fleiri þætti er nægur en þriðja þáttaröðin er nú í sýningu. Grínmyndin Æi, haltu þér saman! Morgunfúlir hafa stundum óskað þess að geta lækkað í fuglasöngnum á morgnana. Þessi geðilli þröstur tekur til eigin ráða. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum Staðan kom upp í skák Martins Ballmanns (2345) gegn Viktori „grimma“ Kortschnoi (2635) á svissneska meistaramótinu árið 1995. Svarti hrókurinn er mjög undarlega staðsettur á h3 en biskupinn á b7 er mjög öflugur og Kortschnoi finnur fallega leið í gegnum hvítu varnarmúrana. 28. ...Hh1+! - 29. Kxh1 Dh3+! - 30. Bh2 Dxg2 mát Þriðjudagur 22. janúar 15.55 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (32:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (22:52) (Octonauts) 17.40 Skúli skelfir (47:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana (Hannah Montana) Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla- stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (11:13) (Nigella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Landsmót hestamanna Í þættinum er fylgst með mannlífi og keppni á landsmóti hestamanna sem fram fór í Víðidal í fyrrasumar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. 21.10 Lilyhammer (3:8) (Lily- hammer) Norskur myndaflokk- ur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Leynimakk 6,1 (3:4) (Hidden) Breskur sakamála- flokkur. Lögmaður sogast inn í samsærismál sem tengist dauða bróður hans 20 árum áður og teygir anga sína inn í breska stjórnmálakerfið. Meðal leikenda eru Philip Glenister, Thekla Reuten, Anna Chancellor og David Suchet. 23.20 Neyðarvaktin (2:22) (Chicago Fire) e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (12:22) 08:30 Ellen (79:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (66:175) 10:15 The Wonder Years (10:22) 10:40 How I Met Your Mother (23:24) 11:05 Fairly Legal (6:13) 11:50 The Mentalist (17:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (3:27) 14:25 The X-Factor (4:27) 15:10 Sjáðu 15:40 iCarly (33:45) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (80:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (5:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gaman- þætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 19:40 The Middle (19:24) 20:05 Modern Family (7:24) 20:25 How I Met Your Mother 8,6 (6:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóð- ur sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 20:50 Chuck (13:13) 21:35 Burn Notice (11:18) 22:20 The League (3:6) 22:45 The Daily Show: Global Editon (2:41) 23:10 New Girl (12:22) 23:35 Up All Night (24:24) 00:00 Grey’s Anatomy (9:24) 00:45 Touch (12:12) 01:30 American Horror Story 8,4 (10:12) Dulmagnaður spennu- þáttur um fjölskyldu frá Boston sem flytur til Los Angeles. Fjölskyldan finnur draumahúsið en veit ekki að það er reimt. Óhuggulegir atburðið fara að eiga sér stað og fjölskyldan sem upphaflega flutti til þess að flýja fortíðardrauga þarf nú að lifa í stöðugum ótta við hið óvænta. 02:15 Rizzoli & Isles (3:15) 03:00 Introducing the Dwights 04:45 Modern Family (7:24) 05:10 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:35 Kitchen Nightmares (13:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Sögulegt steikhúsí Kaliforníuríki á í miklum rekstrarvanda. Svo virðist sem gamlar innréttingar og úreltur matseðill standi veitingastaðnum fyrir þrifum. 16:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:10 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 17:50 Family Guy 8,5 (3:16) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 18:15 Parks & Recreation (11:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Kosningaauglýsingarnar eru í fókus hjá herráði Leslie sem ætlar sér í stól bæjarstjórnar. 18:40 30 Rock (22:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Í þessum lokaþætti fylgjumst við með Liz, Jack, Jennu og Tracy verða sér til skammar. 19:05 Everybody Loves Raymond (24:26) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:30 Hæ Gosi (3:8) 19:55 Will & Grace (12:24) 20:20 Necessary Roughness (7:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle . 21:10 The Good Wife (9:22) 22:00 Elementary (3:24) 22:50 Málið (3:6) 23:40 HA? (2:12) 00:30 CSI (3:22) 01:20 Excused 01:45 The Good Wife (9:22) 02:35 Elementary (3:24) 03:25 Everybody Loves Raymond (24:26) 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 16:25 HM 2013: 16 liða úrslit 19:05 Þorsteinn J. og gestir 19:35 Enski deildabikarinn (Aston Villa - Bradford) 21:40 Spænsku mörkin 22:10 Kraftasport 20012 22:40 Enski deildabikarinn (Aston Villa - Bradford) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Kalli litli kanína og vinir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Lukku láki 10:10 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurhetjusérsveitin 17:45 M.I. High 06:00 ESPN America 07:10 Humana Challenge 2013 (1:4) 10:10 Golfing World 11:00 Humana Challenge 2013 (2:4) 14:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (3:45) 19:45 Abu Dhabi Golf Champions- hip (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR Year-in-Review 2012 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimsókn í Lýsi og rætt við Katrínu Pétursdóttur forstjóra um 75 ára afmæli fyrirtækisins 21:00 Svartar tungur Ásmundur Einar og Tryggvi Þór . 21:30 Græðlingur Það er alltaf eitthvað hægt að dútla sér ÍNN 09:45 Come See The Paradise 11:55 The Last Mimzy 13:30 Date Night 14:55 Come See The Paradise 17:05 The Last Mimzy 18:40 Date Night 20:10 Amelia 22:00 Seven 00:05 The Mist 02:10 Amelia 04:00 Seven Stöð 2 Bíó 07:00 Southampton - Everton 14:45 West Ham - QPR 16:25 Man. City - Fulham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Chelsea - Arsenal 20:40 Tottenham - Man. Utd. 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Liverpool - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (118:175) 19:00 Ellen (80:170) 19:45 Mr. Bean 20:10 The Office (6:6) 20:40 Gavin and Stacy (7:7) 21:15 Spaugstofan (1:22) 21:40 Mr. Bean 22:05 The Office (6:6) 22:35 Gavin and Stacy (7:7) 23:05 Spaugstofan (1:22) 23:30 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (6:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (5:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends 19:20 How I Met Your Mother (19:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:05 The Glee Project (1:12) 20:50 FM 95BLÖ 21:10 Hellcats (1:22) 21:55 Smallville (5:22) 22:40 Game Tíví 23:05 The Glee Project (1:12) 23:50 FM 95BLÖ 00:10 Hellcats (1:22) Dramatískir gamanþættir þar sem við fáum að skyggnast inn í keppnisfullan heim klappstýra. 00:55 Smallville (5:22) Áttunda þáttaröðin um ofurmennið Superman á unglingsárum. Clark Kent heldur áfram að berj- ast við ill öfl sem ógna honum og framtíð heimsins. 01:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 4 9 5 6 3 8 7 1 6 3 8 9 7 1 4 2 5 1 5 7 8 2 4 6 9 3 8 6 3 2 4 5 7 1 9 9 7 5 6 1 8 2 3 4 4 1 2 3 9 7 5 6 8 7 8 4 1 3 6 9 5 2 5 9 1 7 8 2 3 4 6 3 2 6 4 5 9 1 8 7 4 5 6 7 1 3 8 2 9 8 2 3 9 5 6 1 4 7 9 7 1 8 2 4 3 5 6 5 3 4 1 6 9 2 7 8 1 6 8 2 7 5 4 9 3 2 9 7 3 4 8 5 6 1 3 8 2 4 9 7 6 1 5 6 1 9 5 8 2 7 3 4 7 4 5 6 3 1 9 8 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.