Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 8.–10. febrúar 2012 Helgarblað
Drottningar deila
n Mariah Carey og Nicki Minaj lyndir ekki saman
Þ
að er kostulegt að fylgjast
með neistunum fljúga
á milli drottninganna
tveggja Mariuh Carey og
Nicki Minaj sem báðar sitja í
dómnefnd American Idol.
Nicki ranghvolfir iðulega
augunum þegar Mariah held-
ur lofræður um keppendur. Og
þegar Mariuh finnst Nicki sýna
sér yfirlæti fer hún ekki leynt
með það og hristir höfuðið í
gríð og erg.
Áhorfendur njóta ágrein-
ingsins sem er frábært sjón-
varp og svo virðist sem þær hafi
áttað sig á því og gera þær því
í því að sýna fyrirlitningu sína
hvor á annarri, fínlega þó. Um
daginn var þó stutt í handalög-
mál hjá þeim og sagði tökulið
og stjórnendur þáttanna frá því
að þeir væru í stökustu vand-
ræðum með að halda friðinn á
milli þessara tilfinningasömu
dómara.
Keppendur lenda stundum
á milli drottninganna tveggja.
„All I Want For Christmas is
You, er besta nútímalega jóla-
lagið,“ sagði einn keppenda um
lag Mariuh Carey frá 1994.
„Svo sannarlega VAR það,
er það ekki? sagði Minaj þá
með háðsglott á vörum og lagði
áherslu á þátíðina.
„Það er það elskan, 17 árum
seinna og enn í toppsætinu,“
sagði Mariah þá með saman-
bitnar tennur.
dv.is/gulapressan
Veldu þér refsiramma
Krossgátan
dv.is/gulapressan
1986 var að hringja …
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 6. febrúar
15.30 360 gráður
16.00 Djöflaeyjan
16.35 Hefnd (15:22) (Revenge) Banda-
rísk þáttaröð um unga konu í
hefndarhug. Meðal leikenda eru
Madeleine Stowe, Emily Van
Camp og Max Martini. e.
17.20 Einu sinni var...lífið (26:26)
Franskur teiknimyndaflokkur
þar sem Fróði og félagar fræða
áhorfendur um leyndardóma
lífsins. e.
17.50 Geymslan
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Njósnari (5:6) (Spy) Bresk
gamanþáttaröð. Tim á í
forræðisdeilu við fyrrverandi
konu sína og segir upp starfi
sínu. Hann sækir um vinnu hjá
hinu opinbera og kemst að því í
viðtali að verið er að bjóða hon-
um njósnarastarf hjá MI5. Meðal
leikenda eru Darren Boyd, Jude
Wright og Robert Lindsay. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Að duga eða drepast 7,6 (4:8)
(Make It or Break It) Bandarísk
þáttaröð um ungar fim-
leikadömur sem dreymir um að
komast í fremstu röð og keppa á
Ólympíuleikum. Meðal leikenda
eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell,
Josie Loren og Cassie Scerbo.
20.50 Meistaradeildin í hesta-
íþróttum 2013 (1:10) Í
þáttunum er fylgst með keppni
í einstökum greinum, stöðu
í stigakeppni knapa og liða,
rætt við keppendur og fleiri. Á
milli móta eru keppendur og
lið heimsótt og slegið á létta
strengi. Umsjón og dagskrár-
gerð: Samúel Örn Erlingsson og
Óskar Þór Nikulásson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Músíktilraunir 2012 Upptaka
frá lokakvöldi Músíktilrauna í
fyrravor. Við sögu koma allar
hljómsveitirnar sem komust í
úrslit. Eggert Gunnarsson sá
um upptökustjórn, klippingu og
dagskrárgerð. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
23.20 Vogurinn (The Cove) Bandarísk
heimildamynd. Dýraverndar-
sinninn Richard O’Barry fór
til Taiji í Japan til að fletta
ofan af níðingsverkum gegn
villtum höfrungum. Þar eru þeir
reknir inn á vog og síðan seldir í
sædýrasöfn eða slátrað. Myndin
hlaut Óskarsverðlaunin í fyrra. e.
00.50 Kastljós
01.15 Fréttir
01.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (1:16)
08:30 Ellen (90:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (77:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (1:25)
11:30 Privileged (4:18)
12:15 Cougar Town (4:22)
12:35 Nágrannar
13:00 New Girl (20:24)
13:25 Gossip Girl (24:24)
14:10 Fly Girls (7:8)
14:30 Step It up and Dance (6:10)
15:20 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (91:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (14:23)
19:40 The Middle (4:24)
20:05 New Girl (15:22) Önnur
þáttaröðin af þessum frábæru
gamanþáttum þar sem Jess
er söm við sig, en sambýlingar
hennar og vinir eru smám
saman að átta sig á þessarri
undarlegu stúlku, sem hefur nú
öðlast vináttu þeirra allra.
20:25 Go On (3:22) Bráðskemmtileg
gamanþáttaröð með vininum
Matthew Perry í hlutverki Ryan
King, íþróttafréttamanns, sem
missir konuna sína. Hann sækir
hópmeðferð fyrir fólk sem hefur
orðið fyrir ástvinamissi en þar
koma saman afar ólíkir einstak-
lingar og útkoman verður afar
skrautleg.
20:50 Grey’s Anatomy (13:24) Níunda
sería þessa vinsæla drama-
þáttar sem gerist á skurðstofu
á Grace- spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna
á það til að gera starfið ennþá
erfiðara.
21:35 Rita (3:8)
22:20 Girls 7,5 (1:10) Önnur gaman-
þáttaröðin um vinkvennahóp á
þrítugsaldri sem búa í drauma-
borginni New York og fjalla um
aðstæður þeirra, samskiptin við
hitt kynið, baráttunni við starfs-
framann og margt fleira.
22:45 NCIS (8:24) Áttunda þáttaröð
þessara vinsælu spennu-
þátta og fjallar um sérsveit
lögreglumanna í Washington
og rannsakar glæpi tengda
hernum eða hermönnum á einn
eða annan hátt. Verkefnin sem
Jethro Gibbs og félagar þurfa að
glíma við eru orðin bæði flóknari
og hættulegri.
23:30 Person of Interest (15:23)
00:15 Breaking Bad 7,3 (9:13) Fjórða
þáttaröðin um Walter White
fyrrverandi efnafræðikennara
og fjölskyldumann sem ákveður
hann að tryggja fjárhag fjöl-
skyldu sinnar með því að nýta
efnafræðiþekkingu sína og hefja
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum
eftir að hann greinist með
krabbamein. Þar með sogast
hann á kaf í hættulegan heim
eiturlyfjasölu og annarra glæpa.
01:00 The Closer (6:21)
01:45 Damages (6:13) (Skaðabætur)
02:25 Bones (1:13)
03:10 O Jerusalem
04:50 Grey’s Anatomy (13:24)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
13:50 The Voice (2:15)
16:05 Once Upon A Time (5:22)
16:55 Rachael Ray
17:40 Dr. Phil
18:20 Ringer (22:22)
19:10 Everybody Loves Raymond
(1:24) Endursýningar frá upphafi
á þessum sívinsælu gaman-
þátttum um Ray Barone og
furðulegu fjölskylduna hans.
19:35 America’s Funniest Home
Videos (41:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
20:00 Will & Grace 7,0 (21:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:25 Top Chef (9:15) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
efnilegir matreiðslumenn þurfa
að sanna hæfni sína og getu
í eldshúsinu. Keppendur elda
fyrir umsvifamikla fjárfesta
sem geta ráðið öllu um framtíð
veitingastaðar.
21:10 Last Resort (11:13) Hörku-
spennandi þættir um áhöfn
kjarnorkukafbáts sem þarf að
hlýða skipun sem í hugum skip-
stjórnenda er óhugsandi. Banda-
ríski herinn sendir tundurspilli á
svæðið til þess að koma í veg
fyrir að kínverska flutningaskipið
komist leiðar sinnar.
22:00 CSI: Miami - LOKAÞÁTTUR
6,3 (19:19) Einn albesti spennu-
þáttur veraldar þar sem Horatio
Caine fer fyrir þrautþjálfaðri
rannsóknardeild. Horatio þarf
að hreinsa mannorð vinar síns
en um leið leysa morðmál þar
sem öll rannsóknardeildin liggur
undir grun.
22:50 Hawaii Five-0 (17:24) Banda-
rísk þáttaröð sem byggist á
samnefndnum spennuþáttum
sem nutu mikilla vinsælda á
sjöunda og áttunda áratugnum.
Unglingar halda partý á lítilli
skútu en þegar sjóræningjar
ráðast um borð verður sérsveit
McGarretts að bregðast við áður
en illa fer.
23:35 The Walking Dead (1:16)
00:25 Combat Hospital (7:13)
Spennandi þáttaröð um líf
og störf lækna og hermanna
í Afganistan. Þáttunum hefur
verið líkt við Gray’s Anatomy og
Private Practice.
01:05 XIII (2:13)
01:55 Excused
02:20 Last Resort (11:13)
03:10 Pepsi MAX tónlist
17:50 Kobe - Doin ‘ Work
19:20 Rússland - Ísland
21:30 England - Brasilía
23:10 Spænsku mörkin
23:40 Rússland - Ísland
01:20 England - Brasilía
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Dóra könnuður
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Ofurhundurinn Krypto
10:15 Lukku láki
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Maularinn
17:25 Ofurhetjusérsveitin
17:50 iCarly (7:25)
06:00 ESPN America
07:10 Waste Management Phoenix
Open 2013 (3:4)
12:10 Golfing World
13:00 Waste Management Phoenix
Open 2013 (3:4)
18:50 Abu Dhabi Golf Champions-
hip (4:4)
21:35 Inside the PGA Tour (6:47)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (4:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Sigmundur Davíð Sóknarleikur
það eina sem í boði er.
20:30 Tölvur tækni og vísindi Ólafur
og tölvuheimurinn.
21:00 Fiskikóngurinn Nú er það
saltfiskverkun.
21:30 Vínsmakkarinn Stefán Drengs-
son og Guðjónsson 5:11
ÍNN
12:10 The Deal
13:50 Fantastic Mr. Fox
15:15 Mamma Mia! (Myndin gerist á
Grikklandi þar sem Sophie ætlar
að halda draumabrúðkaup
sitt en langar að hafa uppi á
föður sínum fyrir daginn stóra.
Eftir að hafa laumast í dagbók
móður sinnar, uppgötvar hún að
faðir hennar er einn af þremur
fyrrverandi elskhugum hennar.
Til að komast að því ákveður
hún að bjóða þeim öllum í
brúðkaupið án vitundar móður
sinnar og reyna þannig að
komast að sannleikanum.
17:05 The Deal
18:45 Fantastic Mr. Fox
20:10 Mamma Mia!
22:00 Sideways
00:05 In Bruges
01:50 Die Hard II
03:50 Sideways
Stöð 2 Bíó
16:05 Ensku mörkin - neðri deildir
16:35 Wigan - Southampton
18:15 Everton - Aston Villa
19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
20:50 Sunnudagsmessan
22:05 QPR - Norwich
23:45 Fulham - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (129:175)
19:00 Ellen (91:170)
19:40 Lífsaugað
20:15 Örlagadagurinn (2:14)
20:50 Krøniken (2:22)
21:50 Ørnen (2:24)
22:50 Lífsaugað
23:20 Örlagadagurinn (2:14)
23:55 Krøniken (2:22)
00:55 Ørnen (2:24)
01:55 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (21:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Gossip Girl (16:22)
19:00 Friends (2:24)
19:20 How I Met Your Mother (6:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan
20:10 American Dad (6:16)
20:30 Funny or Die (3:12)
21:00 FM 95BLÖ
21:20 Arrow (4:23)
22:05 Sons of Anarchy (12:13)
22:50 American Dad (6:16)
23:15 Funny or Die (3:12)
23:45 FM 95BLÖ
00:10 Arrow (4:23)
00:55 Sons of Anarchy (12:13)
01:40 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Þorraþræll. áverki bílfæra borg til karldýr
spýjan
-----------
tóbak
skaddaða
geta
hvað?
auðlind
------------
2 eins
líkams-
vefur
hankana
miskunn
utan
muldra
-----------
vatnsfallið
ögn
egnt
-----------
tröll
teygð
skankana spjall
Frábært sjónvarp
Rimmur Mariuh Carey
og Nicki Minaj eru
kostulegar.