Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Helgarblað 8.–10. febrúar 2012
Seldir í sædýrasafn eða slátrað
n RÚV miðvikudagur 6. febrúar klukkan 23.20.
V
ogurinn (The Cove) er
bandarísk heimilda-
mynd sem hlaut Ósk-
arsverðlaunin í fyrra og
verður sýnd á miðvikudags-
kvöld á RÚV. Í myndinni fer
dýraverndarsinninn Richard
O’Barry ásamt kvikmynda-
gerðarmanninum Louie Psi-
hoyos til Taiji í Japan til að
fletta ofan af níðingsverkum
gegn villtum höfrungum.
Þar eru höfrungarnir reknir
inn í vog og síðan seldir í sæ-
dýrasöfn eða slátrað. Ströng
gæsla er á staðnum og yfir-
völd í Taiji líta á þá O’Barry
og Psihoyos sem svarna óvini
heimamanna.
Meðferð á höfrungunum
vakti mikla reiði meðal al-
mennings sem hefur kraf-
ist umbóta. Myndin er
spennandi áhorfs vegna
kergju heimamanna í garð
heimildamyndargerðar-
mannanna sem gefast aldrei
upp þótt móti blási.
kristjana@dv.is
Grínmyndin
Góður hárdagur Það er óhætt að segja að hárin rísi.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra
Klaus Klundt (2340) og Dimo Werner (2350), frá árinu 1983. Hvítur hefur
stillt hrókum sínum ógnandi upp á a-línunni en riddarinn stendur í vegi þeirra.
Svartur virðist hins vegar ekki hafa áttað sig á því að stundum virka hrókarnir
vel í ,,gegnum“ aðra menn.
35. Ha8+!! Kxa8 / 36. Rb6+ Kb8 / 37. Rd7 mát
Fimmtudagur 7. febrúar
15.35 Kiljan
16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar
17.25 Múmínálfarnir (33:39)
17.35 Lóa (35:52) (Lou!)
17.50 Stundin okkar (14:31)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Melissa og Joey (1:15) (Melissa
& Joey) Bandarísk gamanþátta-
röð. Stjórnmálakonan Mel situr
uppi með frændsyskini sín,
Lennox og Ryder, eftir hneyksli í
fjölskyldunni og ræður mann að
nafni Joe til þess að sjá um þau.
Aðalhlutverk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence og Nick
Robinson.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freistandi 3
(7:9) Í þessari nýju syrpu heldur
Yesmine Olsson áfram að kenna
okkur framandi og freistandi
matreiðslu. Hluti þáttanna var
tekinn upp á Seyðisfirði í sumar
og á æskustöðvum Yesmine í
Svíþjóð þar sem hún eldaði með
vinum og ættingjum undir ber-
um himni. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.40 Enginn má við mörgum
(6:7) (Outnumbered) Bresk
gamanþáttur um hjón sem eiga
í basli með að ala upp börnin sín
þrjú. Aðalhlutverk leika Claire
Skinner, Hugh Dennis, Tyger
Drew-Honey, Daniel Roche og
Ramona Marquez.
21.15 Neyðarvaktin 7,3 (5:22) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráðaliða í
Chicago. Meðal leikenda eru Jesse
Spencer, Taylor Kinney, Lauren
German og Monica Raymund.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð - Grunsamleg
hegðun (9:13) (Criminal Minds:
Suspect Behaviour) Bandarísk
þáttaröð um rannsóknarsveit
innan Alríkislögreglunnar og
glímu hennar við glæpamenn.
Meðal leikenda eru Forest
Whitaker, Janeane Garofalo,
Beau Garrett, Matt Ryan, Mich-
ael Kelly og Kirsten Vangsness.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.00 Að leiðarlokum 7,7 (3:5)
(Parade’s End) Breskur mynda-
flokkur. Sagan gerist á tímum
fyrri heimsstyrjaldar og segir
frá hefðarmanni sem gengur
nærri hjónabandi sínu með
framhjáhaldi. Meðal leikenda
eru Benedict Cumberbatch,
Rebecca Hall, Roger Allam og
Adelaide Clemens. e.
00.00 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (2:16)
08:30 Ellen (91:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (78:175)
10:15 Smash (3:15)
11:00 The Block (6:9)
11:50 Beint frá býli (4:7)
12:35 Nágrannar
13:00 Better With You (14:22)
13:25 Wedding Daze
14:55 Harry’s Law (2:12)
15:40 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (92:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (15:23)
19:40 The Middle (5:24)
20:05 The Amazing Race (7:12)
20:50 NCIS 7,8 (9:24) Áttunda þátta-
röð þessara vinsælu spennu-
þátta og fjallar um sérsveit
lögreglumanna í Washington
og rannsakar glæpi tengda
hernum eða hermönnum á einn
eða annan hátt. Verkefnin sem
Jethro Gibbs og félagar þurfa að
glíma við eru orðin bæði flóknari
og hættulegri.
21:35 Person of Interest (16:23)
Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og
dularfullur vísindamaður leiða
saman hesta sína með það að
markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki. Þættirnir
koma úr smiðju J.J. Abrams.
22:20 Breaking Bad (10:13) Fjórða
þáttaröðin um Walter White
fyrrverandi efnafræðikennara
og fjölskyldumann sem ákveður
hann að tryggja fjárhag fjöl-
skyldu sinnar með því að nýta
efnafræðiþekkingu sína og hefja
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum
eftir að hann greinist með
krabbamein. Þar með sogast
hann á kaf í hættulegan heim
eiturlyfjasölu og annarra glæpa.
23:10 Spaugstofan (12:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
23:40 Mannshvörf á Íslandi (4:8)
Glæný og vönduð íslensk
þáttaröð þar sem fréttakonan
Helga Arnardóttir tekur til
umfjöllunnar mannshvörf hér á
landi undanfarna áratugi. Talað
verður við aðstandendur þeirra
sem hverfa, lögreglumenn og
fólk sem tók þátt í leit á sínum
tíma.
00:05 The Mentalist 8,0 (10:22)
Fimmta þáttaröð af þessum
sívinsælu þáttum um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráð-
gjafa rannsóknarlögreglunnar í
Kaliforníu. Hann á að baki glæsi-
legan feril við að leysa flókin
glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En
þrátt fyrir það nýtur hann lítillar
hylli innan lögreglunnar.
00:45 The Following
01:30 Boardwalk Empire (11:12)
02:20 Dark Relic
03:45 Wedding Daze
05:15 The Big Bang Theory (15:23)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
16:10 7th Heaven (5:23)
16:50 Rachael Ray
17:35 Dr. Phil
18:15 Necessary Roughness (9:16)
19:05 Everybody Loves Raymond
19:30 The Office (14:27)
19:50 Will & Grace (22:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:15 Happy Endings (15:22) Bráð-
fyndnir þættir um skrautlegan
vinahóp. Brad og Jane taka sitt
árlega rifrildi sem þýðir bara
eitt, það er óveður í aðsigi.
20:40 House 8,6 (21:23) Þetta er
síðasta þáttaröðin um sérvitra
snillinginn House. Háskólanemi
heyrir rödd látins bróður síns og
læknateymið stendur á gati.
21:30 Hæ Gosi (2:8) Þriðja þáttaröðin
um bræðurna Börk og Víði sem
ekkert þrá heitar en hamingjuna
en tekst einhvernveginn
alltaf að koma sér í vandræði.
Aðalhlutverk eru í höndum Árna
Péturs og Kjartans Guðjónsson-
ar auk Maríu Ellingsen, Hjálmars
Hjálmarssonar, Helgu Brögu
og Hannesar Óla Ágústssonar.
Enn er árið 1997. Fjölskyldan er
í hestaferð og svo virðist sem
stómapoki móður strákanna sé
við það að springa um leið og
ástin springur út á hótelinu.
22:00 Vegas (3:21) Vandaðir þættir
með stórleikaranum Dennis Qu-
aid í aðalhlutverki. Sögusviðið
er syndaborgin Las Vegas á
sjöunda áratug síðustu aldar
þar sem ítök mafíunnar voru
mikil og ólíkir hagsmunahópar
börðust á banaspjótum um
takmörkuð gæði. Fjárhættuspil-
ari með vafasama fortíð vekur
athygli lögreglustjórans en það
sem hann þarf að gera er að
komast að því hver fjárhættu-
spilarinn dularfulli í raun er.
22:50 XIII 6,6 (3:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð Í óhugnanlegu fangelsi í
Venezuela er fangi sem mögu-
lega starfaði með XIII í CIA.
23:40 CSI: Miami (19:19)
00:30 Excused
00:55 Parks & Recreation (12:22)
01:20 Happy Endings (15:22)
01:45 Vegas (3:21)
02:35 XIII (3:13)
03:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Rússland - Ísland
14:40 Meistaradeildin í handbolta
16:20 The Science of Golf
16:45 Rússland - Ísland
18:25 Meistaradeildin í handbolta
20:05 Spænsku mörkin
20:35 Meistaradeildin í handbolta
21:55 Meistaradeildin í handbolta
23:15 England - Brasilía
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Dóra könnuður
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Ofurhundurinn Krypto
10:15 Lukku láki
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Maularinn
17:25 Ofurhetjusérsveitin
17:50 iCarly (8:25)
06:00 ESPN America
07:50 Waste Management Phoenix
Open 2013 (4:4)
12:50 Golfing World
13:40 Waste Management Phoenix
Open 2013 (4:4)
18:40 PGA Tour - Highlights (4:45)
19:35 Inside the PGA Tour (6:47)
20:00 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson
og Yngvi Örn um efnahags og
viðskiptalífið.
21:00 Auðlindakista Jón Gunnarsson
skoðar í kistuna
21:30 Siggi Stormur og helgarveðrið
Veðurspá helgarinnar tekur á sig
ótrúlega flotta mynd
ÍNN
12:00 Amelia
13:50 Cyrus
15:20 Ghosts of Girlfriends Past
17:00 Amelia
18:50 Cyrus
20:20 Ghosts of Girlfriends Past
22:00 A Fish Called Wanda
(Fiskurinn Wanda) Sígild og
algjörlega drepfyndin gam-
anmynd þar sem þeir Monty
Python-snillingar John Cleese
og Michael Palin fara á kostum
ásamt Kevin Kline og Jamie Lee
Curtis.
23:45 The Imaginarium of Doctor
Parnassus
03:20 A Fish Called Wanda
Stöð 2 Bíó
16:40 WBA - Tottenham
18:20 Arsenal - Stoke
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deildir
21:55 Newcastle - Chelsea
23:35 Wigan - Southampton
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (130:175)
19:00 Ellen (92:170)
19:40 Strákarnir
20:10 Stelpurnar (16:20)
20:30 Fóstbræður (2:8)
21:00 Friends (3:24)
21:25 Í sjöunda himni með Hemma Gunn
22:25 Strákarnir
22:55 Stelpurnar (16:20)
23:15 Fóstbræður (2:8)
23:45 Friends (3:24)
00:10 Í sjöunda himni með Hemma Gunn
01:10 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (22:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Gossip Girl (17:22)
19:00 Friends (3:24)
19:20 How I Met Your Mother (7:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan (7:22)
20:10 Game Tíví
20:35 I Hate My Teenage Daughter
21:00 FM 95BLÖ
21:20 The Carrie Diaries
22:05 Eastwick (5:13)
22:50 Game Tíví
23:15 I Hate My Teenage Daughter
23:40 FM 95BLÖ
00:05 The Carrie Diaries
00:50 Eastwick (5:13)
01:35 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
3 7 5 8 1 6 4 2 9
4 6 9 2 7 3 8 1 5
8 1 2 4 5 9 3 6 7
1 8 3 9 6 2 7 5 4
6 5 7 3 4 1 9 8 2
2 9 4 5 8 7 1 3 6
7 3 6 1 2 4 5 9 8
5 4 1 6 9 8 2 7 3
9 2 8 7 3 5 6 4 1
5 4 9 6 8 1 3 7 2
6 8 1 7 2 3 5 9 4
7 2 3 9 4 5 6 8 1
8 6 2 3 5 4 9 1 7
9 7 5 2 1 6 4 3 8
1 3 4 8 9 7 2 5 6
2 1 8 4 3 9 7 6 5
3 5 7 1 6 2 8 4 9
4 9 6 5 7 8 1 2 3
The Cove Flett ofan af níðings-
verkum gegn villtum höfrungum.