Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 6.–7. febrúar 2013 15. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is www. satis.is - Fákafeni 9 - S: 551-5100 - Opið virka daga 10-17 og laugardaga 12-16 FullHD/3D / 500GB harður diskur / Boltinn í beinni 450 bíómyndir á viku / Yfir 400 sjónvarpsstöðvar Leiguverð er 1.650 á mánuði sé farið í áskrift og binditími er 12 mánuðir. Söluverð 54.900. Sky búnaður á betra verði Leigð’ann eða keypt’ann Apaköttur – apaspil! Höfundar liggja undir feldi n Örlygur Smári og Pétur Örn Guð- mundsson liggja nú undir feldi. Þeirra er að ákveða hvort framlag Íslands í Eurovision, Ég á líf, verður flutt á ástkæra ylhýra eða á enskri tungu. Sjálfir hafa þeir ekkert vilj­ að gefa upp, enda liggi ákvörðun ekki fyrir. Vilji lesenda DV er þó afdráttar laus því sjötíu og fjögur prósent lesenda, sem þátt tóku í spurninga­ könnun á DV.is vilja að lagið verði flutt á íslensku. Tuttugu prósent vilja að lagið verði flutt á ensku en fimm prósent að það verði flutt á einhverju öðru tungumáli. „Sigraði“ í Donkey Kong n Spilakassinn þoldi ekki meir n Árangur á heimsmælikvarða A ðeins nokkrir í heiminum hafa náð þessu stigi,“ segir Svavar Gunnar Gunnarson, meistara­ nemi í eðlisfræði við Niels Bohr­stofnunina og áhugamaður um klassíska tölvuleiki. Á þriðjudag dró til tíðinda hjá Svavari þegar hann náði því sem kallast „killscreen“ í tölvuleiknum Donkey Kong. Hann náði 824.300 stig­ um í leiknum og þá þoldi spilakassinn ekki meir. Hugtakið „killscreen“ er vel þekkt meðal tölvuleikjaáhugamanna og kemur fram þegar minni spilakass­ ans er orðið fullt og ekki hægt að spila hann lengur. Það að ná þessu stigi í leiknum er því nokkurn veginn sam­ bærilegt og að vinna leikinn. Svavar byrjaði að spila leikinn eftir að hann sá heimildamyndina King of Kong sem fjallar um forfallna tölvuleikjaáhugamenn. „Mér fannst þetta besti leikur sem ég hef nokkru sinni prófað. Þetta er ánetjandi leikur og ekki hægt að slíta sig frá honum. En svo hætti ég nú samt að spila hann og spilaði hann ekki í tvö ár. Þegar ég flutti til Kaupmannahafn­ ar komst ég að því að í nágrenni við mig var spilasalur og hvað fann ég þar inni annað en spilakassa með Donkey Kong? Ég hugsaði bara Jesús Kristur, ég verð að prófa að ná upp skorinu! Ég hafði verið að grínast með að ná „killscreen“ en svo gerðist það bara,“ segir hann og hlær. Heimsmeistarinn í Donkey Kong, dr. Hank Chien, sem hefur fengið 1.100.000 stig í leiknum, óskaði Svav­ ari til hamingju á Facebook­síðu sinni í gær. „Mér þótti vænt um það og gaman að sjá nafn mitt á listanum yfir þá sem hafa náð þessum áfanga. Ég held að þetta sé svolítil árátta hjá mér, eðlisfræðin og áhuginn á tölvuleikj­ um. Ég á það til að sökkva mér í sér­ stök og afmörkuð áhugamál. Það er alltaf eitthvað sem ég fæ á heilann. Mér líður oft eins og ég sé að svíkja þá hluti sem ég fæ áhuga á ef ég leiði hugann frá þeim,“ segir þessi einbeitti tölvuleikjamaður. n kristjana@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fimmtu dagur Barcelona 11°C Berlín 1°C Kaupmannahöfn 2°C Ósló -2°C Stokkhólmur 0°C Helsinki -2°C Istanbúl 12°C London 4°C Madríd 7°C Moskva -3°C París 4°C Róm 10°C St. Pétursborg 0°C Tenerife 17°C Þórshöfn 2°C Alexandra 24 ára ríkisstarfsmaður í Englandi „Ég kaupi bara þau föt sem mér líst eitthvað á. Þessi kápa er úr Oasis.“ Matthew 29 ára verkamaður „Öll fötin sem ég er í í dag eru frá fyrirtæki sem heitir Supreme Being.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 7 3 9 2 5 0 5 1 4 0 2 -1 3 -1 2 -2 1 0 2 5 3 -1 5 -2 1 -1 2 0 12 5 7 3 5 5 6 5 5 2 4 -1 4 1 2 -4 5 -1 4 -3 3 -2 1 2 3 0 3 0 3 5 4 4 7 8 8 6 2 4 3 3 4 3 3 3 5 5 2 5 4 5 6 4 3 3 7 7 3 5 2 2 3 5 1 5 5 7 4 5 4 1 5 2 7 1 4 0 2 -1 1 3 4 4 5 3 4 2 3 4 0 2 3 -2 2 1 2 1 4 4 7 3 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægt hlýnandi Vaxandi suðaustanátt í dag, 8–13 vestan til seinnipartinn og slydda eða rigning vestast í kvöld, en annars mun hægari suðlæg átt og bjartviðri. Hægt hlýnandi, fyrst um landið vestanvert. uPPlýSinGar af vedur.iS Reykjavík og nágrenni Miðvikudaginn 6. febrúar Evrópa Miðvikudagur Gengur í suðaustan 5–10 og þykknar upp seinnipartinn. Hægt hlýnandi. -1° -5° 10 5 09.52 17.33 Veðurtískan 2 2 5 5 11 7 0 1 8 18 0 1 -2 11 Ísilögð tjörn Með hækkandi sól fer þeim dögum fækkandi sem fólk getur gengið á vatni. mynd eyþórMyndin -2 0 -1 -2 5 2 -4 -2 -4-2 féll fyrir donkey Kong „Ég held að þetta sé svolítil árátta hjá mér,“ segir Svavar Gunnar Gunnarsson. -2 5 5 4 2 2 4 1 3 1 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.