Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2013, Blaðsíða 25
Stal Stíl Beyoncé Fólk 25Mánudagur 25. febrúar 2013 Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað Hemsworth- bræður eiga sína týpu T aylor Swift sýndi takta sem minntu helst á dívuna sjálfa Beyoncé þegar hún tróð upp á Brit-verðlauna- athöfninni sem fram fór í síðustu viku. Söngkonan, 23 ára, sem tók lag sitt I Knew You Were Trouble, var klædd svörtum þröngum stuttum galla alsettum blúndum og í háum leðurstígvélum og stikaði um sviðið líkt og Beyoncé er þekkt fyrir. Swift veitti verðlaun á hátíðinni í flokknum Besta sálarsöngkonan og féllu verðlaunin skosku söngkon- unni Emili Sandé í skaut, en hún fékk einnig verðlaun fyrir plötu sína Our Version of Events. Swift var sjálf tilnefnd í flokkn- um Besta alþjóðlega söngkonan en tapaði fyrir samlanda sínum, Lönu Del Rey. n Taylor Swift sýnir á sér nýjar hliðar Flottar Margt minnti á Beyoncé þegar Taylor Swift tróð upp á Brit-verðlaunaathöfninni í síðustu viku. V ið horfum mjög mikið á BBC-sjónvarpsstöðina heima. Strákarnir mínir horfa mjög mikið á Top Gear. Ég kann að meta þessa þætti en get ekki beint horft á þá aftur og aftur,“ segir leik konan Kate Hudson um líf sitt í Bret- landi. Hún er flutt þangað ásamt unnusta sínum, Matthew Bella- my, sem er söngvari hinnar vin- sælu og heimsfrægu hljómsveitar Muse. Bellamy er breskur og þau eiga einn dreng saman. Hudson á níu ára son úr fyrra sambandi. Að sögn USweekly, þar sem Kate var í viðtali, hefur fjölskyldan aðlagast lífinu í Bretlandi vel. „Við horfum mjög mikið á BBC“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.