Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2013, Page 24
24 Afþreying 10. júní 2013 Mánudagur
DiCaprio sem Rasputin
n Ævisaga rússneska munksins væntanleg
N
ýjustu fregnir herma
að bandaríski leikarinn
Leonardo DiCaprio
muni fara með hlut-
verk Rasputin í samnefndri
mynd um rússneska dul-
spekinginn. Verkefnið er enn
á frumstigi en áætlað er að
frumsýna myndina árið 2016.
Grigori Rasputin þyk-
ir einn dularfyllsti maður
mannkynssögunnar en hann
var um tíma einkaráðgjafi
Nikulásar II Romanov Rúss-
landskeisara og náði miklum
völdum sem slíkur. Rasput-
in var einnig einkagræðari
yngsta meðlims keisarafjöl-
skyldunnar, Alexei Nikola-
evich Romanov, sem þjáðist
af dreyrasýki en talið er að
Rasputin hafi notað óhefð-
bundnar aðferðir á borð við
dáleiðslu til að halda sjúk-
dómnum í skefjum. Hann
sagðist sjálfur vera heilag-
ur maður en varð snemma
mjög umdeildur í Rúss-
landi og hlaut meðal annars
viðurnefnið „brjálaði munk-
urinn“. Pólitískir andstæðingar
Rasputin gerðu nokkrar til-
raunir til að myrða hann og
tókst það loks árið 1916 en
keisarafjölskyldan sjálf var
myrt tveimur árum síðar.
dv.is/gulapressan
Fullveldismálaráðherra
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 10. júní
17.20 Fæturnir á Fanneyju (22:39)
17.31 Spurt og sprellað (39:52)
17.38 Töfrahnötturinn (29:52)
17.51 Angelo ræður (23:78)
17.59 Kapteinn Karl (23:26)
18.12 Grettir (23:54) (Garfield
Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Svona er ástin (1:3) (Sådan
er kærligheden: I medgang og
modgang) Dönsk þáttaröð um
hjónalíf í blíðu og stríðu. Þegar
ástarbríminn hefur dofnað get-
ur sérviska og vanafesta valdið
pirringi. Hvernig fer fólk að því
að sætta sig við galla maka síns
og er ástin nógu sterk til að þola
erfiðleika, ótryggð, skilnað og
dauflegt kynlíf.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Stefnuræða forsætisráð-
herra Bein útsending frá Alþingi
þar sem Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson forsætisráðherra
flytur stefnuræðu sína og fram
fara umræður um hana.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Spilaborg 8,9 (7:13) (House of
Cards) Bandarísk þáttaröð um
klækjastjórnmál og pólitískan
refskap þar sem einskis er svifist
í baráttunni. Þingflokksformað-
urinn Francis Underwood veit
af öllum leyndarmálum stjórn-
málanna og er tilbúinn að svíkja
hvern sem er svo að hann geti
orðið forseti. Meðal leikenda
eru Kevin Spacey, Michael Gill,
Robin Wright og Sakina Jaffrey.
Þættirnir eru byggðir á breskri
þáttaröð frá 1990 þar sem Ian
Richardson var í aðalhlutverki.
23.15 Neyðarvaktin (21:24) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráðaliða
í Chicago. Meðal leikenda eru
Jesse Spencer, Taylor Kinney,
Lauren German og Monica
Raymund. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e.
00.00 Leyndardómur hússins (2:5)
(Marchlands) Breskur mynda-
flokkur í fimm þáttum um þrjár
fjölskyldur sem búa í sama
húsinu árið 1968, 1987 og í nú-
tímanum. Dularfullt lát ungrar
telpu tengir sögu fjölskyldnanna
saman. Meðal leikenda eru Alex
Kingston, Dean Andrews og
Shelley Conn. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna. e.
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In The Middle (20:22)
08:30 Ellen (163:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (99:175)
10:15 Wipeout
11:05 Hawthorne (1:10)
11:50 Falcon Crest (3:28)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (12:37)
14:25 Wikileaks - Secrets & Lies
15:25 ET Weekend
16:05 Lukku láki
16:30 Ellen (164:170)
17:15 Bold and the Beautiful
17:35 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (11:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory 8,6
(18:23) Stórskemmtilegur gam-
anþáttur um Leonard og Sheldon
sem eru afburðasnjallir eðlis-
fræðingar sem vita nákvæmlega
hvernig alheimurinn virkar.
Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó
ekki í samskiptum við annað fólk
og allra síst við hitt kynið.
19:35 Modern Family
20:00 Glee (21:22) Fjórða þáttaröðin
um metnaðarfulla kennara og
nemendur í menntaskóla sem
skipa sönghóp skólans og leggja
allt í sölurnar til að gera flottar
sýningar. Tónlistin er alltaf í
forgrunni auk þess sem við fylgju-
mst með hinum ólíku nemendum
vaxa og þroskast í sönglistinni.
20:45 Suits (10:16) Önnur þáttaröðin
um hinn eitursnalla Mike Ross,
sem áður fyrr hafði lifibrauð
sitt af því að taka margvísleg
próf fyrir fólk gegn greiðslu.
Lögfræðingurinn harðsvíraði,
Harvey Specter, kemur auga á
kosti kauða og útvegar honum
vinnu á lögfræðistofunni. Þó
Ross komi úr allt annarri átt en
þeir sem þar starfa nýtist hann
afar vel í þeim málum sem inn á
borð stofunnar koma.
21:30 Game of Thrones (10:10) Þriðja
þáttaröðin um hið magnaða
valdatafl og blóðuga valda-
baráttu sjö konungsfjölskyldna
í Westeros en allar vilja þær ná
yfirráðum yfir hinu eina sanna
konungssæti, The Iron Throne.
22:20 Big Love 7,3 (10:10) Fimmta
serían um Bill Henrickson sem
lifir svo sannarlega margföldu
lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú
heimili og sjö börn, auk þess
rekur hann eigið fyrirtæki sem
þarfnast mikillar athygli.
23:20 Mike & Molly (11:23)
23:40 The Big Bang Theory 8,6 (1:24)
00:05 Two and a Half Men (19:23)
00:30 White Collar (11:16)
01:20 Weeds (8:13)
01:50 Undercovers (2:13)
02:40 Suits (10:16)
03:25 Glee (21:22)
04:05 Suits (10:16)
04:50 ET Weekend
05:30 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (28:48)
07:35 Everybody Loves
Raymond (13:25)
08:00 Cheers (18:22)
08:25 Dr. Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:00 The Good Wife (10:23)
16:45 Judging Amy (16:24)
17:30 Dr. Phil
18:15 Top Gear USA (15:16)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (29:48)
19:30 Everybody Loves
Raymond (14:25)
19:55 Cheers (19:22)
20:20 Parenthood (10:18) Þetta er
þriðja þáttaröðin af Parenthood
en en þættirnir eru byggðir á
samnefndri gamanmynd frá
1989. Ron Howard leikstýrði
myndinni og er hann aðalfram-
leiðandi þessarra þátta sem
hlotið hafa mjög góða dóma hjá
gagnrýnendum.
21:10 Hawaii Five-0 7,2 (16:24)
Steve McGarrett og félagar
handsama hættulega glæpa-
menn í skugga eldfjallanna á
Hawaii í þessum vinsælu þátt-
um. Steve grunar móður sína
um græsku og lætur fylgjast
með henni.
22:00 NYC 22 (1:13) Spennandi þættir
um störf nýliða í lögreglunni í
New York þar sem grænjöxlum
er hent út í djúpu laugina á
fyrsta degi.
22:45 CSI: New York (9:22) Vinsæl
bandarísk sakamálaþáttaröð
um Mac Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar
í New York. Líkfundur í Central
Park sviptir hulunni af gömlu
hneykslismáli sem teygir anga
sína víða.
23:25 Law & Order (7:18) Bandarískur
sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York borg.
00:15 Shedding for the Wedding
(6:8) Áhugaverður þættir þar
sem pör keppast um að missa
sem flest kíló fyrir stóra daginn.
01:05 Hawaii Five-0 7,2 (16:24)
01:55 NYC 22 (1:13) Spennandi þættir
um störf nýliða í lögreglunni í
New York þar sem grænjöxlum
er hent út í djúpu laugina á
fyrsta degi.
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
17:55 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
19:45 Pepsi deildin 2013
22:00 Pepsi mörkin 2013
23:15 Pepsi deildin 2013
01:05 Pepsi mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 Barnaefni (Lalli,
Refurinn Pablo, Litlu Tommi
og Jenni, Svampur Sveinsson,
Dóra Könnuður, Strumparnir,
Lína langsokkur, Njósnaskólinn,
iCarly, Sorry Í ve Got No Head,
Brunabílarnir, Big Time Rush,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Histeria!, Victorious o.fl.).
06:00 ESPN America
07:15 Fedex St. Jude
Classic 2013 (4:4)
11:45 Golfing World
12:35 Fedex St. Jude
Classic 2013 (4:4)
17:05 PGA Tour - Highlights (22:45)
18:00 Golfing World
18:50 Fedex St. Jude
Classic 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og
frumkvölar Íslands
20:30 Golf fyrir alla Grafarholts-
völlur 5:6
21:00 Eldhús meistaranna Grillað á
þakinu 2:6
21:30 Suðurnesjamagasín Frábær
tónlistarhátíð er að baki
ÍNN
11:05 Fame
13:05 Chronicles of Narnia, The: The
Voyage of the Dawn Treader
14:55 Bowfinger
16:30 Fame
18:30 Chronicles of Narnia, The: The
Voyage of the Dawn Treader
20:25 Bowfinger
22:00 The Lincoln Lawyer
23:55 Banshee
01:30 Unstoppable
03:10 The Lincoln Lawyer
Stöð 2 Bíó
17:50 Wigan - Liverpool
19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:00 Leikmaðurinn
20:30 Norwich - Liverpool
22:10 Leikmaðurinn
22:40 PL Classic Matches
23:10 Newcastle - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Sjálfstætt fólk (Hermann
Gunnarsson) Jón Ársæll er
einkar laginn við að næla í
skemmtilega viðmælendur og
hér er Hemmi Gunn er í aðal-
hlutverki í þætti frá árinu 2004.
20:30 Matarást með Rikku (4:10)
21:00 The Practice (7:21)
21:45 Cold Case (6:24)
22:30 Breaking Bad
23:15 Breaking Bad
00:05 Sjálfstætt fólk
00:35 Matarást með Rikku (4:10)
01:05 The Practice (7:21)
01:50 Cold Case (6:24)
02:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
19:00 Friends (6:24)
19:25 Two and a Half Men (5:24) (Bad
News From The Clinic?)
19:45 Simpson-fjölskyldan
20:10 Hart of Dixie (6:22)
21:15 The Lying Game (18:20)
22:00 The O.C (25:25) Orange-sýsla
í Kaliforníu virðist vera friðsæl
paradís þar sem lífið leikur við
bæjarbúa. Þegar við kynnumst
þeim betur koma hins vegar
leyndarmálin í ljós. Þriðja
þáttaröð.
22:40 Hart of Dixie (6:22)
23:50 The Lying Game (18:20)
00:35 The O.C (25:25)
01:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hann kallaði sig 12. september. labbið vitstola suð ögn
pödduna
-----------
strákapör
þukla
sleiktir
atyrði 2 eins
2 einsmen
varma
----------
rauðleita
skankann fugli
fóstrinu
------------
tannstæði
væn skálm
spjallösluðu
ískrinu
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Tom
Wedberg (2495) gegn Nick De Firmian (2550) sem tefld var í Osló árið 1984.
Keppendur eru í stórsókn á sitthvorum vængnum en að þessu sinni er svartur
aðeins á undan.
36. ...a2+!
37. Kxa2 Da4+
38. Kb1 Hd1 mát
Virðulegur
DiCaprio sem Calvin
Candie í nýjustu
mynd Quentin
Tarantino, Django
Unchained.