Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Mánudagur 10. júní 2013
Spennandi sumardagskrá
n Sveppi með nýjan skemmtiþátt á Stöð 2
S
umardagskrá sjón-
varpsstöðvanna verður
með fjölbreyttasta tagi
og í takt við árstímann.
Á RÚV verða sýndir áhuga-
verðir þættir um garðyrkju,
í umsjón Guðríðar Helga-
dóttur. Kallast þættirnir Í
Garðinum með Gurrý og í
þeim fjallar hún til að mynda
um sáningu matjurta, klipp-
ingu á berjarunnum og ým-
islegt annað sem lýtur að
garðyrkju og heilsar upp á
fólk sem ræktar hitt og þetta. Í
næsta þætti á þriðjudagskvöld
kannar hún jarðarberjarækt.
Á Stöð 2 verður fjör að
vanda. Sverrir Þór Sverris-
son, Sveppi, stýrir glænýjum
spurninga- og skemmtiþætti
í sumar. Þátturinn nefnist
Besta svarið og eiga þátt-
takendur að reyna að finna
besta svarið við afar frumleg-
um spurningum hverju sinni.
Í hverjum þætti mætir einn
þjóðþekktur gestur til leiks og
keppendur eru þrír, vinir eða
ættingjar gestsins. Keppend-
urnir eiga að svara spurning-
um um gestinn og keppast
við að vera með besta svarið
hverju sinni. Meðal gesta í
þáttunum verða Ilmur Krist-
jánsdóttir, Gísli Örn Garðars-
son, Selma Björnsdóttir og
Bragi Valdimar Skúlason.
Þættirnir verða átta talsins.
Á Skjá Einum hefja nokkr-
ar nýjar þáttaraðir göngu
sína. Sjöunda þáttaröðin af
fyrirsætukeppninni Brita-
in’s Next Top Model hefst á
þriðjudagskvöld. Ofurfyrir-
sætan Elle MacPherson er í
fararbroddi en dómarar auk
hennar eru tískuhönnuðurinn
Julien MacDonald, stílistinn
Grace Woodard og fyrirsætan
Charley Speed. Fjórtán stúlk-
ur taka þátt að þessu sinni og
er von á afar spennandi þátta-
röð þar sem ferðinni er heitið
um víða veröld.
Þriðjudagur 11. júní
16.30 Ástareldur
17.20 Teitur (52:52)
17.30 Sæfarar (42:52)
17.41 Leonardo (11:13)
18.09 Teiknum dýrin (15:52)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Magnus og Petski (5:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fjársjóður framtíðar II (2:6)
(Skipsflak, þorskur og list)
Fylgst er með rannsóknum
vísindamanna við Háskóla
Íslands á vettvangi þar sem
aðstæður eru býsna fjölbreytt-
ar. Dagskrárgerð og stjórn
upptöku er í höndum Jóns Arnar
Guðbjartssonar. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.10 Í garðinum með Gurrý (6:6)
(Trjáplöntur og jarðarber) Garð-
yrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar
Helgadóttur. Í þessum þætti
gróðursetur Gurrý trjáplöntur
og jarðarber og spjallar við
Arnar Tómasson í Smálöndum.
Dagskrárgerð: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Álfukeppnin - Upphitun Upp-
hitun fyrir Álfukeppnina í fótbolta
sem hefst 15. júní og verður sýnd
á rásinni RÚV - Íþróttir.
21.15 Castle 8,2 (10:24) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans. Meðal leikenda eru Nath-
an Fillion, Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fjötrar fortíðar (2:3)
(Blackout) Breskur sakamála-
myndaflokkur. Borgarfulltrúi í
Manchester vinnur hetjudáð og
þykir sigurstranglegur í borg-
arstjórakosningum en sumt í
fortíð hans þolir ekki dagsljósið.
Meðal leikenda eru Christopher
Eccleston og Dervla Kirwan.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.15 Spilaborg 8,9 (7:13) (House of
Cards) Bandarísk þáttaröð um
klækjastjórnmál og pólitískan
refskap þar sem einskis er svifist
í baráttunni. Þingflokksformað-
urinn Francis Underwood veit
af öllum leyndarmálum stjórn-
málanna og er tilbúinn að svíkja
hvern sem er svo að hann geti
orðið forseti. Meðal leikenda
eru Kevin Spacey, Michael Gill,
Robin Wright og Sakina Jaffrey.
Þættirnir eru byggðir á breskri
þáttaröð frá 1990 þar sem Ian
Richardson var í aðalhlutverki. e.
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In The Middle (21:22)
08:30 Ellen (164:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (100:175)
10:15 Wonder Years (8:23)
10:40 Gilmore Girls (13:22)
11:25 Up All Night (19:24)
11:50 Jamie Oliver’s Food
Revolution (1:6)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (13:37)
14:25 American Idol (14:37)
16:00 Sjáðu
16:25 Ellen (165:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (12:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (19:23)
19:35 Modern Family
20:00 The Big Bang Theory 8,6 (2:24)
20:25 Mike & Molly (12:23) Gaman-
þáttaröð um turtildúfurnar
Mike Biggs og Molly Flynn.
Það skiptast á skin og skúrir í
sambandinu og ástin tekur á sig
ýmsar myndir.
20:45 Two and a Half Men (20:23)
Í þessari tíundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men fylgjumst við
áfram með þeim Alan, Jack og
Walden, milljónamæringsins sem
kom óvænt inn í líf feðganna.
21:10 White Collar (12:16) Þriðja
þáttaröðin um sjarmörinn og
svikahrappinn Neil Caffrey. Hann
er svokallaður góðkunningi
lögreglunnar og þegar hann er
gómaður í enn eitt skiptið sér
hann sér leik á borði og býður lög-
reglunni þjónustu sína við að hafa
hendur í hári annarra svikahrappa
og hvítflibbakrimma gegn því að
komast hjá fangelsisvist.
21:55 Weeds 7,7 (9:13) Sjötta
þáttaröðin um hina úrræðagóðu
Nancy Boewden, sem ákvað að
hasla sér völl sem eiturlyfjasali
eftir að hún missti eiginmann
sinn og fyrirvinnu. Hún gerði sér
hinsvegar ekki grein fyrir í fyrstu
hversu hættulegur og ótraustur
hinn nýji starfsvettvangur
hennar er, fyrir utan að vera
kolólöglegur að sjálfsögðu. Eftir
nokkur ár í bransanum hefur
Nancy þó eignast bæði vini og
óvini og má með sanni segja
að enginn vinnudagur er eins í
þessum harðsvíraða bransa.
22:20 The Daily Show: Global
Editon (19:41)
22:45 Go On (19:22)
23:10 Dallas
23:55 Lærkevej (3:10)
00:40 Philanthropist (7:8)
01:25 Silent Witness (3:12)
02:15 Silent Witness (4:12)
03:10 Numbers (13:16)
03:55 White Collar (12:16)
04:40 The Big Bang Theory (2:24)
05:05 Mike & Molly (12:23)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (29:48)
07:35 Everybody Loves Raymond
(14:25)
08:00 Cheers (19:22)
08:25 Dr. Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:40 The Ricky Gervais Show (7:13)
Bráðfyndin teiknimyndasería
frá snillingunum Ricky Gervais
og Stephen Merchant, sem eru
þekktastir fyrir gamanþættina
The Office og Extras.
17:05 Family Guy (7:22
17:30 Dr. Phil
18:15 Parenthood (10:18) Þetta er
þriðja þáttaröðin af Parenthood
en en þættirnir eru byggðir á
samnefndri gamanmynd frá
1989. Ron Howard leikstýrði
myndinni og er hann aðalfram-
leiðandi þessarra þátta sem
hlotið hafa mjög góða dóma hjá
gagnrýnendum.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (30:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:30 Everybody Loves Raymond
(15:25) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:55 Cheers 7,7 (20:22) Endur-
sýningar frá upphafi á
þessum vinsælu þáttum um
kráareigandann og fyrrverandi
hafnaboltahetjuna Sam Malo-
ne, skrautlegt starfsfólkið og
barflugurnar sem þangað sækja.
20:20 Britain’s Next Top Model
- NÝTT (1:13) Breska útgáfa
þáttanna sem farið hafa sigurför
um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle
Macpherson er aðaldómari þátt-
anna og ræður því hverjir skjótast
upp á stjörnuhimininn og hverjir
falla í gleymskunnar dá.
21:10 The Mob Doctor (5:13)
22:00 Elementary (23:24)
22:50 Hawaii Five-O (16:24)
23:40 NYC 22 (1:13)
00:30 Beauty and the Beast (17:22)
01:15 Excused
01:40 The Mob Doctor (5:13)
02:30 Elementary (23:24)
03:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin 2013
08:15 Pepsi mörkin 2013
18:00 Pepsi deildin 2013
19:50 Pepsi mörkin 2013
21:05 Feherty
21:50 Þýski handboltinn
23:10 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
01:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 Barnaefni (Lalli,
Refurinn Pablo, Litlu Tommi
og Jenni, Svampur Sveinsson,
Dóra Könnuður, Strumparnir,
Lína langsokkur, Njósnaskólinn,
iCarly, Sorry Í ve Got No Head,
Brunabílarnir, Big Time Rush,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Histeria!, Victorious o.fl.).
06:00 ESPN America
07:25 Fedex St. Jude
Classic 2013 (2:4)
10:25 Golfing World
11:15 Fedex St. Jude
Classic 2013 (3:4)
15:45 Ryder Cup Official Film 1997
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (23:45)
19:45 US Open 2002 - Official Film
20:55 US Open 2006 - Official Film
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 1988
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Borgarnes,stjóriðja
í ferðaþjónustu,N1,Edduver-
öld,Ljómalind,Ship o hoj
21:00 Græðlingur Maður nennir varla
að setja niður kartöflur í þessum
hraglanda
21:30 Svartar tungur Ásmundur Ein-
ar ,Elín Hirst og Karl Garðarsson.
ÍNN
12:10 Four Last Songs
14:00 Skógardýrið Húgó
15:15 Henry’s Crime
17:05 Four Last Songs
18:55 Skógardýrið Húgó
20:10 Henry’s Crime
22:00 Another Earth
23:30 127 Hours
01:05 Any Given Sunday
03:35 Another Earth
Stöð 2 Bíó
17:30 Liverpool - Sunderland
19:10 Manstu
20:00 PL Bestu leikirnir
20:30 West Ham - Liverpool
22:20 PL Bestu leikirnir
22:50 Leikmaðurinn
23:20 Liverpool - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Logi í beinni
20:40 Cold Feet (6:7)
21:35 Footballers Wives (5:9)
22:25 Breaking Bad
23:15 Breaking Bad
00:00 Logi í beinni
00:40 Cold Feet (6:7)
01:30 Footballers Wives (5:9)
02:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
19:00 Friends (7:24)
19:25 Two and a Half Men (6:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan
20:10 Crusoe (9:13)
20:55 Hellcats (20:22) Dramatískir
gamanþættir þar sem við fáum
að skyggnast inn í keppnisfullan
heim klappstýra og vinskap
þeirra á milli.
21:40 The Vampire Diaries (5:22)
Bandarísk þáttaröð um ung-
lingsstúlku sem fellur fyrir strák
sem er í raun vampíra og hefur
lifað í meira en 160 ár. Hann
reynir að lifa í sátt og samlyndi
við venjulegt fólk en bróðir hans
er ekki alveg eins friðsæll.
22:20 The Vampire Diaries (6:22)
23:00 Crusoe (9:13)
23:40 Hellcats (20:22)
00:25 The Vampire Diaries (5:22)
01:05 The Vampire Diaries (6:22)
01:50 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINkUNN Á IMDB MERkT Í GULU
Sudoku
Erfið
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
og gera það gróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
4 5 6 9 8 1 7 2 3
1 2 8 3 4 7 6 5 9
7 3 9 5 6 2 8 1 4
8 9 2 7 1 4 5 3 6
3 6 7 8 2 5 9 4 1
5 1 4 6 9 3 2 7 8
6 4 5 1 7 8 3 9 2
9 7 1 2 3 6 4 8 5
2 8 3 4 5 9 1 6 7