Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 17. júlí 2013 Miðvikudagur Hryllingsmeistarinn snýr aftur n Dularfull hvelfing í New England U nder the Dome eru nýir bandarískir sjón- varpsþættir sem frum sýndir voru í ár. Þættirnir eru byggðir á sam- nefndri bók eftir hryllings- meistarann Stephen King. Fyrsti þátturinn var leikstýrð- ur af danska leikstjóranum Niels Arden Oplev (Karlar sem hata konur). Þættirnir gerast í smá- bænum Chester‘s Mill í New England-fylki í Bandaríkjun- um en eitt helsta einkenni Stephen King sagna er einmitt að þær eiga sér oft stað í New England. Aðeins fjórir þættir eru komnir út og hafa þeir til þessa haldið áhorfendunum límdum við skjáinn. Þættirn- ir eru framleiddir af Steven Spielberg. Under the Dome fjallar um íbúa Chester‘s Mill, þar sem lífið gengur sinn vanagang þar til einn örlagaríkur dag- ur rennur upp. Þá hefur allt í einu dularfull og órjúfan- leg hvelfing umkringt bæinn. Óróleiki færist yfir íbúana á meðan lítill hópur fólks reynir að viðhalda friðnum og kom- ast að sannleikanum á bak við hvelfinguna dularfulla. Leikararnir Natalie Martinez (End of Watch), Mike Vogel (Cloverfield), Mackenzie Lintz (The Hun- ger Games) og Dean Norris, sem er kannski best þekktur sem Hank í þáttunum Break- ing Bad, eru meðal þeirra sem leika í Under the Dome. n dv.is/gulapressan Sigmundur og makríllinn dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Sergey Sivokho (2380) gegn Eric Prie (2500) í St. Pétursborg árið 1996. Hvítur hótar bæði drottningunni á f2 og hróknum á d4 með biskupnum sínum á e3. Svartur virðist vera í vandræðum en hann á óvænta mátleið. 31. ...Rg3+ 32. Kxh2 Hh4 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 17. júlí 15.00 Golfið (5:13) e. 15.30 EM-stofa 15.50 EM kvenna í fótbolta (Holland-Ísland) Bein útsending frá leik á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta í Svíþjóð. 17.50 EM-stofa 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (3:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hrefna Sætran grillar (4:6) Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 20.05 Læknamiðstöðin (1:13) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 20.50 Minnisverð máltíð – Jussi Adler-Olsen (5:7) (En go’ fro- kost) Glæpasagnahöfundurinn Jussi Adler-Olsen rifjar upp góða matarminningu og kokkurinn Adam Aaman matreiðir réttinn sem um er rætt. 21.00 Lottóhópurinn 7,1 (1:5) (The Syndicate) Breskur mynda- flokkur. Líf fimm fátækra starfsmanna í stórmarkaði í Leeds umturnast þegar þau fá stóra vinninginn í lottóinu. Meðal leikenda eru Lorraine Bruce, Siobhan Finneran, Alison Steadman, Mark Addy, Matthew Lewis og Matthew McNulty. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Tour de France (1:2) (La legende du Tour de France) Heimildamynd um hjólreiða- keppnina frægu Tour de France og sögu hennar. 23.15 Tour de France (2:2) (La legende du Tour de France) Seinni hluti heimildamyndar um hjólreiðakeppnina frægu Tour de France. 00.15 Innherjarán 8,2 (Inside Job) Bandarísk heimildamynd um alþjóðlegu fjármálakreppuna árið 2008. Myndin, sem er að hluta til tekin upp á Íslandi, hlaut Óskarsverðlaunin í flokki heimildamynda. e. 02.00 Fréttir 02.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2, Mörgæs- irnar frá Madagaskar, Maular- inn, Kalli kanína og félagar 08:10 Malcolm in the Middle (3:22) 08:30 Ellen (1:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (29:175) 10:15 Glee (3:22) 11:00 Spurningabomban (2:21) 11:50 Grey’s Anatomy (20:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (5:8) 13:25 Covert Affairs (7:11) 14:10 Chuck (5:24) 14:55 Last Man Standing (2:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (20:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (2:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (17:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (17:23) 19:35 Modern Family 20:00 2 Broke Girls (7:24) 20:20 New Girl (18:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum sem fjalla um Jess og þrjá skemmtilega en ólíka sambýlismenn hennar. 20:45 Dallas Önnur þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. Frændurnir Christopher og John Ross bítast enn um yfirráðin í fjölskyldu- fyrirtækinu Ewing Oil og hafa tekið upp erjur feðra sinna um þessi sömu málefni. Að vanda blandast inn í ástir og afbrýði, svik og baktjaldamakk og gera þáttaröðina afar spennandi. 21:30 Lærkevej (8:10) Vönduð dönsk þáttaröð með skemmtilegri blöndu af gamni og alvöru um þrjú systkin sem lenda í stórkostlegum vandræðum í Kaupmannahöfn og flýja út í út- hverfin og koma sér vel fyrir við þá skrautlegu götu Lærkevej. 22:15 Miami Medical 7,2 (4:13) Magnaðir dramaþættir þar sem fylgst er með lífi og störum lækna á bráðamóttöku í Miami. Þættirnir eru framleiddir af fyrirtæki Jerry Bruckheimer. 23:00 Revolution (16:20) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 23:40 Breaking Bad (4:8) Fimmta þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 00:25 Vice (8:10) 00:55 Grimm (14:22) 01:40 American Horror Story (12:12) 02:30 Fringe (16:22) 03:15 Witless Protection 04:50 New Girl (18:25) 05:15 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (4:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (18:22) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Good Wife (4:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Britain’s Next Top Model 19:10 America’s Funniest Home Videos (5:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:35 Everybody Loves Raymond (11:25) e. 20:00 Cheers (19:22) e. 20:25 Psych (10:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem að- stoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Fornminjum er stolið og þegar öllu er á botninn hvolft gæti einn þeirra verið lykill að stórri gátu fortíðar. 21:10 Blue Bloods (21:23) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. 22:00 Common Law (10:12) Skemmtilegur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglu- menn sem semur það illa að þeir eru skikkaðir til hjónabandsráð- gjafa. Þegar framtíðin kemur skyndilega í heimsókn verða þeir félagar fyrir áfalli. 22:45 The Borgias (2:10) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjöl- skyldu ítölsku endurreisnarinn- ar, Borgia ættina. Hestasveinn heldur til Rómar í leit að ást en mætir örlögum sínum áður en varir á meðan páfinn sjálfur fær vitrun um samlanda sína. 23:30 House of Lies (4:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 00:00 Leverage (7:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar. Þættirnir eru vinsælir meðal áskrifenda en Óskarsverðlauna- hafinn Timothy Hutton leikur aðalhlutverkið. 00:45 Lost Girl (16:22) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 01:30 Excused 01:55 Blue Bloods (21:23) 02:45 Pepsi MAX tónlist 17:50 Meistaradeild Evrópu (Man. City - Ajax) 19:30 Sumarmótin 2013 20:15 Herminator Invitational 20:45 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Arsenal) 22:30 Pepsi mörkin 2013 23:45 Enski deildabikarinn (WBA - Liverpool) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína Langsokkur, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 08:05 Golfing World 08:55 The Open Championship Official Film 1984 09:50 The Open Championship Official Film 1986 10:45 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Open Championship Official Film 2009 19:50 The Open Championship Official Film 2010 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (29:47) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 12:45 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 14:15 Garfield: The Movie 15:35 Henry’s Crime 17:20 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 18:50 Garfield: The Movie 20:10 Henry’s Crime 22:00 Red Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlut- verkum. 23:50 The Beach 01:50 Unthinkable 03:25 Red Stöð 2 Bíó 17:50 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Liverpool) 19:30 PL Classic Matches 20:00 Leikmaðurinn (Eiður Smári) 20:40 Manstu 21:25 PL Bestu leikirnir (Chelsea - Wigan - 09.05.10) 21:50 Stuðningsmaðurinn 22:20 MD bestu leikirnir (Chelsea - Barcelona - 08.03.05) 22:50 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Einu sinni var (13:22) (Fullkom- inn glæpur) 20:30 Örlagadagurinn (6:30) (Agnes Anna Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson) 21:05 Grey’s Anatomy 21:50 Lois and Clark (3:22) 22:40 Einu sinni var (13:22) (Fullkom- inn glæpur) 23:10 Örlagadagurinn (6:30) (Agnes Anna Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson) 23:45 Grey’s Anatomy 00:30 Lois and Clark (3:22) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp- tíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmyndböndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction 19:00 Friends (19:24) (Vinir) 19:25 Two and a Half Men (12:24) (That Special Tug) 19:45 The Simpsons (1:22) (Beyond Blunderdome) 20:10 The O.C. (17:27) 20:55 The Secret Circle (17:22) 21:40 The Secret Circle (18:22) 22:25 Breakout Kings (7:13) 23:10 Breakout Kings (8:13) 23:55 The O.C. (17:27) 00:40 The Cleveland Show (13:22) 01:05 The Secret Circle (17:22) 01:50 The Secret Circle (18:22) 02:30 Breakout Kings (7:13) 03:15 Breakout Kings (8:13) 04:00 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Rit Guðspekifélags Íslands. vatns- bólinu skálm þétt skel tröllin mjög ----------- varðandi óraði bág flugfélag ----------- samdi streitupikk2 eins druna utan númer ----------- öfug röð 51 múli áverki 2 eins arða kappnæg þurs 999 Hvelfingin Spennandi verður að fylgjast með framvindu þáttanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.