Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 14
10
Verslunarskýrslur 1940
alveg í hinar framleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða allskonar tæki
atvinnuveganna svo sem vélar, verkfæri og annar útbúnaður. 5. og 6.
flokkinn má að nokkru leyti telja til neysluvara, og eru þeir þess vegna
aðgreindir frá þeim undanfarandi. Flokkunin í 2. yfirliti er að sumu
leyti nokkuð frábrugðin því, sem áður hefur tíðkast hér, einkum að
því er snertir greinarmun á neysluvörum og framleiðsluvörum. Þannig
eru kornvörur og alls konar álnavörur taldar með efnivörum til fram-
leiðslu, en þær vörur hefur áður verið tíðkanlegast hér að telja með
neysluvörum.
Eftirfarandi aðalyfirlit um innflutninginn eftir notkun og vinslustigi
er tekið upp úr 2. yfirliti, en mikið samandrcgið og með samanburði
við næstu ár á undan.
1936 1937 1938 1939 1940
1000 kr. 1000 kr. 1CO0 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Matvæli, drykkjarvörur og tóbak og
efnivörur ]>ar til (1 og 8) 7 245 8 150 7 955 8 812 11 368
Vörur til vmislegrarframleiðslu (aðrar
en A),])armeð oliurog eldsneyti(2-6);
a. Hrávörur 6 979 9 278 8 659 9 634 16 209
b. I-itt unnar vörur 9817 12 176 11 619 16 840 16 139
c. Fullunnar vörur 7 628 10 027 9 774 12 949 16 472
Samtals B. 24 424 31 481 30 052 39 423 48 820
Framleiöslutæki (7) 6 330 7 545 7 541 10 393 6 466
Neysluvörur (aðrar en A) (9—10).. 5 054 6 133 4 931 5 535 7 556
Alls 43 053 53 309 50 479 64 163 74 210
Innflutningurinn hefur skifst þannig hlutfallslega á þessa flokka:
1936 1937 1938 1939 1940
A. Matvæli o. 11 15.. °/o 15.. °/. 13.7 o/o 15.* °/o
B. Vörur til ýmisl. framleiðslu .. , . . 56.7 — 59.i — 59.. — 61.4 — 65.. —
C. Framleiðslutæki 14.1 — 14.. — 16.2 — 8.7 —
I). Neysluvörur 11.« — 9.« — 8.« — 10.2 —
Hlutdeild matvara og annara neysluvara í innflutningnum hefur
hækkað árið 1940, en innflutningur á framleiðslutækjum hefur lækkað
mjög mikið.
Innflutningur á matvælum, drykkjarvörum og tóbaki,
svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 11.4 milj. kr. árið 1940 og
er það nál. 00% hærri upphæð heldur en næsta ár á undan. Þó hefur vöru-
magnið minkað, en verðið aftur á móti hækkað þvi meir, á sjálfum
neysluvörunum jafnvel um 50%, en á framleiðsluvörunum um þriðjung.
Alls nam þessi innflutningur árið 1940 rúml. 15% af innflutningi ársins.
Innflutningur þessara vara skiftist þannig, að matvörur, drykkjarvörur
og tóbak var flutt inn fvrir 6.« milj. kr„ en vörur til framleiðslu þessara
vara fyrir 4.7 milj. kr. Nánari skifting sést á eftirfarandi yfirliti.