Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 17
Verslunarskýrslur 1940
13
lands tÖlúvert niinni en undahfarin ár, enda var hann með langmesta
móti næsla ár á undan (1939).
Neysla af kaffi og kaffibæti hefur um mörg undanfarin ár numið
0—(iVo kg á mann að meðaltali, en 1940 hefur hún þó komist niður fyrir
6 kg á mann. Kaffiinnflutningur og innlend framleiðsla á kaffibæti
hefur verið svo sem hér segir árið 1930—1940.
Kaffi óbrent Kafti brent Kaffibætir Samtais
1936 .......... 5 206 lidr. kg 3 hdr. kg 2 426 Itdr. kg 7 635 hdr. kg
1937 .......... 5 422 — — » — — 2 360--------— 7 782 — —
1938 .......... 6 434 — — » — — 2 414 — — 8 848 — —
1939 .......... 4 954 — — » — — 2 471 — — 7 425 — —
1940 .......... 4 828 — — » — — 2 164— — 6 992 — —
Innflutningur á kaffibæti er nii alveg horfinn, en innlend fram-
leiðsla komin í staðinn. Líka hefur innlend kaffibrensla tekið í'yrir inn-
flutning á brendu kaffi.
Innflutningur á töbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum, og
samanborið við mánnfjölda hefur tóbaksneysla staðið í stað eða öllu
heldur minkað. Þó hefur orðið nokkur aukning 1940.
Innflutningur á öli er fyrir löngu alveg horfinn, en í staðinn komin
innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár um 3000 hl. á ári, en hækkaði
svo 1940 upp i riúnl. 7800 lil. Mun þessi aukning að miklu leyti stafa
af hérveru erlenda setuliðsins.
Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverslun rikisins.
Var þessi innflutningur mjög litill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst
á, en siðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnum
1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann-
lögunum fyrir létt vín (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku
vinunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn-
flutningur léttra vína minkar þá aftur á móti mikið.
A f e f n i v ö r u m t i 1 1 a n d b ú n a ð a r f r a m 1 e i ð s 1 u , sem falla
• 2. fíókk í 2. yfirliti (bls. 9* ) eru þessar vörur helstar.
1936 1937 1938 1939 1940
1000 kr. 1000 Ur. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
I'óðurkorn (bvgg, hafrar og maís) 194 182 200 118 149
Fræ 62 64 64 108 32
Skepnufóður 304 310 370 270 316
Aburður 528 684 779 1 092 708
Aðrar vörur 22 28 37 38 8
Samtals 1 110 1 268 1 450 1 626 1 233
Arið 1940 hefur innflutningur á þessum vörum verið miklu minni
heldur en árið áður, en verðið töluvert hærra.
Langstærsti liðurinn i 2. yfirliti (bls. 8*) er 3. flokkur, óvaranleg-
ar vörur til iðnaðar, útgerðar og verslunar, en einnig er
4. flokkur allverulegur, en i honum eru varanlegar vörur til samskonar