Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 18
14
Verslunnrskýrslur 1940
notkunar. Innflutningur helstu vara í þessum flokkum hefur verið svo
sem hér segir.
1936 1937 1938 1939 1940
Úvaranlegar vörur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Efni og efnasaniböntl .. . 602 678 637 850 1 295
Sútunar- og litunarefni .. 369 402 349 419 532
Tunnur og tunnuefni .. . 952 1 517 1 605 2 446 594
Pappir og pappi 871 976 1 036 1 417 2 380
Ilúðir og skinn 300 419 477 616 682
Netiagarn og annað garn . 518 885 1 077 1 718 1 642
Álnavara 2 180 2 922 2 578 2 919 6 321
Kaðall, færi, net 1 110 1 266 1 222 1 784 1 953
Salt 1 432 1 542 1 854 2 290 2 362
Aðrar vörur 1 022 1 381 1 080 2 022 2 539
Samtals 9 356 11 988 11 915 16 481 20 300
Varanlegar vörur:
Trjáviður 2 030 2 643 2 500 2 470 2 365
Gólfdúkur 216 208 221 264 327
Sement 654 898 839 1 055 1 019
Rúðugler 109 125 133 153 211
Járn og stál 1 494 2 167 1 887 2 249 3 533
Aðrir málmar 108 139 99 178 191
Munir úr ódýrum rnálmum 724 1 094 952 1 352 1 091
Aðrar vörur 46 71 353 750 423
Samtals 5 381 7 345 6 984 8 471 9 160
Verðmagn innflutningsins af þessum vörum hefur verið miklu hærra
árið 1940 heldur en árið á undan, Stafar það eingöngu af verðhækkun,
því að innflutningsmagnið hefur minkað mikið í báðum flokkum, eink-
um þó hinum síðari.
í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega oliur til smjörlíkisgerðar, og eru
þær allar taldar i 14. og 15. vöruflokki i aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings hefur hækkað framundir 60% árið 1940 frá árinu á undan,
og stafar það mest al' hækkuðu verði.
í 6. fl. er eldsneyti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl.
Er hann næsthæsti flokkurinn i yfirlitinu. Er hann að verðmagni nál.
40% hærri árið 1940 heldur en árið á undan, en þetta stafar að langmestu
leyti af verðhækkun, einkum á kolunum, því að innflutningsmagnið af
þeim hefur jafnvel minkað töluvert. Allar vörur í þessum vöruflokki eru
taldar i 34. vöruflokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem
talin eru með trjáviðnum. Innflutningur helstu varanna í þessum flokki
hefur verið síðustu árin:
1938 1939 1910
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr.
Steinkol 174 401 5 956 157 808 6 623 132 864 12 099
Sindurkol (kóks) .. 1 311 73 957 59 2 042 197
Steinolía (hreinsuð) 2 129 273 3 919 561 6 351 994
Iiensin 6 026 762 8 013 1 493 2 554 419
Aðrar brensluoliur. 10 711 984 14 617 1 772 4 204 679
Smurningsoliur .... 709 486 1 233 920 1 013 935