Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 24
20
Verslunarskýrslur 1940
Fryst og Saltaöar
Saltkjöt kælt kjöt Ull sauðargærur
1936 .............. 871 þús. kg 1 992 þús. kg 781 þús. kg 372 þús. kg
1937 .............. 923 — — 2 190 — — 727 — — 398 — —
1938 .............. 990 — — 2 480 — — 609 — — 528 — —
1939 .............. 713 — — 1 802 — — 547 — — 293 — —
1940 .............. 195 — — 1 573 — — 144 — — 163 — —
Við hernám Noregs vorið 1940 tók alveg fyrir saltkjötsútflutning-
inn, en útflutningur af ull og sauðargærum minkaði líka mjög mikið
vegna lokunar markaðanna á Þýskalandi og' Norðurlöndum. Útflutn-
ingur á frystu kjöti lækkaði einnig nokkuð 1940, en í stað þess kom
sala á nýju kjöti til setuliðsins.
6. yflrlit. Verð úlfluttrar vöru 1940, eftir notkun og vinslustigi.
Vcileur de l’exportation par groupes d’aprés l’asage el le degrc de préparation.
Pour la traduction voir p. 9* 1940 1939
a. b. c.
s 2 n c, > c ? -i: u. ? 5 « vörur 1 *S C o*§l
C "• 5í.o u «3 C fTJ w w
!9 C Jjb 3^-0- c <2 t « n n
_ .U> 3 r •£:<» £ '1 «- 3 O _3 < ^ * 5 t: rj a a. Sam total Sam total
Framleiðsluvörur
1. Vörur til framleiðslu matvæla, drykkjar- 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
vara og tóbaks )) » - » »
2. Vörur til landbúnaðarframleiðslu » 9 320 - 9 320 7 328
3. Óvaraniegar vörur til iðnaðar (útgerðar og verslunar) 3 368 31 12 3 411 6 818
4. Varanl. vörur til sömu notkunar sem 3. liður » 6 » 6 50
5. Dý'ra- og jurtafeiti og -oliur og vörur til framleiðslu þeirra » 25 841 . _ 25 841 12 891
6. Eldsneyti, Ijósmeti, smurningsolíur o. fl. . » » - » »
7. Kastafé (tæki) til landbúnaðar, iðnaðar og verslunar » — » » 104
1—7. AIls framleiðsluvörur 3 368 35 198 12 38 578 27 191
Neysluvörur
8. Matvæli, drykkjarvörur og tóbak 91 172 2 316 938 94 426 43 211
9. Aðrir óvaranlegir munir til notkunar ... ■- - 25 25 34
10. Varanlegir munir til notkunar 1 1 82
8—10. Alls neysluvörur 91 172 2 316 964 94 452 43 327
Utan flokka. Endursendar uinbúðir » » » » 18
1-10. Alls 94 540 37 514 976 133 030 70 536
Sauðargærur voru stundum áður aðeins gefnar upp í þyngd, en ekki
tölu. Hefur þá þyngdinni verið breytt í tölu þannig, að gert hefur verið
ráð fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg.
Áður var mikill útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutningur
hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt út 3 876 hross árlega að meðal-