Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 15
VerslunarsUýrslur 1940 11*
1936 1937 1938 1939 1940
Matvæli, drykkjarvörur og tóbak: 1000 kr. 1030 hr. 1000 kr. 10C0 kr. 1000 kr.
Avextir nýir 79 72 94 84 215
Ávextir þurkaðir 32 42 69 38 71
Jarðepli 301 91 244 213 83
Baunir 44 47 45 42 88
Laukur og annað grænmeti ... 70 72 97 67 105
Krydd 74 108 138 201 58
Hrísgrjón 164 176 135 213 203
Hafragrjón (valsaðir liafrar)... 531 506 522 574 620
Kartöflumjöl 55 73 60 107 148
Sj'kur (lireinsaður) 1 034 1 295 1 137 2 165 2 236
Vörur úr kakaó 82 93 84 64 168
Borðvín 56 74 104 70 111
Kimdir drykkir 293 221 266. 217 442
Vindlar og vindlingar 494 547 589 536 1 015
Tóbak 513 427 542 495 514
Aðrar vörur 137 322 303 435 558
Samtals 3 959 4 166 4 429 5 521 6 635
Vörur til framleiðslu matvara
og drykkjarvara:
Rúgur 25 54 43 13 162
Sikoría o. 11. þh 68 82 70 37 221
Kafl'i óbrent 420 568 400 367 498
Kakaóbaunir og liýði 30 63 34 25 90
Hveitimjöl 1 378 1 846 1 532 1 293 1 987
Gerhveiti 40 56 40 26 2
Rúgmjöl 1 076 973 1 027 1 316 1 185
Aðrar vörur 249 342 380 214 588
Samtals 3 286 3 984 3 526 3 291 4 733
í þessum vöruflokki eru þær vörur, sem tíðkast hefur að kalla
m u n a ð a r v ö r u r, svo sem áfengir drykkir, tóbak, sykur, kaffi, te,
súkkulað o. fl. Þegar farið var að leggja á tolla hér á landi, þá voru þessar
vörur fyrst tollaðar, og alllengi voru þær einu tollvörurnar. Meðal þeirra
vara var einnig hreinn vínandi, en hann telst til 3. í'lokks i 2. yfirliti (vör-
ur til iðnaðar). 3. yfirlit (bls. 12*) sýnir árlega neyslu af helstu munaðar-
vörunum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5
árin, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Var fyrst ein-
göngu um innfluttar vörur að ræða, þar til að við bættist innlend fram-
leiðsla á öli og kaffibæti. Af innfluttu vörunum hefur innflutningur árs-
ins verið látinn jafngilda neyslunni. Brennivín er talið með vínanda,
þannig að lítratala brennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hérum-
bil hálfan styrkleika á við lireinan vinanda, svo að tveir litrar af brenni-
vini samsvara einum lítra af vínanda. Sama regla hefur verið látin gilda
um aðra eimda drykki.
Á yfirlitinu sést, að árið 1940 hefur neyslan minkað af sykri, kaffi
og sterkum drykkjum, en aukist af öli, tóbaki og léttum vínföngum. í
þeirri aukningu mun hið erlenda setulið eiga drjúgan þátt.
Sykurneysla hefur verið yfir 40 kg á mann síðuslu árin og jafnvel
48 kg árið 1939. Er það mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1938