Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Side 21
Verslunarskýrslur 1940
17
5. yfirlit. Fiskútflutningur (að undanskilinni síld) 1901—1940.
Exportation de poisson (sauf hareng) 1901—19'it).
1901—05 meðaltal moyennc
1900—10 —
1911 — 15 —
1916—20 —
1921—25 —
1926—30 —
1931—35 —
1936-40 —
1936
1937
1938
1939
1940
Fuilverkaöur
saitfiskur
poisson salé
préparé
1000 kg
14 625
16 993
22 398
20 386
37 493
49 917
51 766
22 122
26 983
25 109
21 768
16 206
17 543
Ófullverkaö-
ur saltfiskur
poisson salé
non préparé
1000 kg
331
414
3 189
4 651
11 016
20 719
16 776
15 636
11 768
14 098
22 711
20 246
9 356
Nvr fiskur
(isvarinn,
frysturo. fi.)
poisson trais
(en glace,
congelé etc.)
1000 kg
»
»
1 651
4 100
7 065
9 071
17 856
33 714
16 937
15 075
17 114
20 671
98 771
Haröfiskur
poisson
séché
1000 kg
»
»
»
»
»
»
32
580
547
851
469
641
393
Fiskur
alls
total
j 1000 kg
14 956
17 407
27 238
29 137
55 574
79 707
86 430
72 052
56 235
55 133
62 062
60 764
126 063
Síðan hækkaði hlutfall þeirra, og 1937 var það komið upp i nál. 17%, en
hefur svo lækkað aftur niður í 4% árið 1940. Hlutdeild fiskiáfurðanna
varð aftur á móti hæst árið 1932, 92%, svo lækkaði það og var 1937
komið niður í 81%, en hefur hækkað síðan aftur upp í 96% árið 1940.
Fiskiaf urðirnar eru yfirgnæfandi í útflutningnum. Hafa þær
að verðmæti verið rúmlega 127 milj. kr. árið 1940. 5. vfirlit sýnir,
hve mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árlega
siðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eftir aldamótin var hann að meðaltali
15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, uns hann koinst upp í 100 þús. tonn
árið 1932. Hefur hann þvi alls 6—7 faldast á þessu tímabili. Þó hefur
útflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins mikið (að-
eins þrefaldast), en aukningin er þeim mun meiri á óverkuðum saltfiski
og ísfiski. Frá 1932 minkaði fiskútflutningurinn aftur og var kominn
niður í 55 þús. tonn árið 1937, en síðan smáhækkaði hann áftur ðpp í
61—62 þús. tonn, þar til 1940, að hann hækkar alt í einu upp í 126 þús.
tonn. Það er isfiskútflutningurinn, sem þessu veldur, því að liann hefur
nálega fimmfaldast árið 1940 og komst næstum upp í 100 þús. tonn.
Aftur á móti hefur litflutningur á fullverkuðum saltfiski haldið áfram
að lækka. 1940 var hann kominn niður í 17V2 þús. tonn, sem er ekki
ncma um 28% af því, sem hann var, er hann komst hæst (62 þús. tonn
árið 1933). Útflutningur á óverkuðum saltfiski var með mesta móti 1938
og 1939, yfir 20 þús. tonn, en hrapaði síðan um meir en helming árið 1940.
Útflutningur á harðfiski minkaði líka töluvert 1940.