Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 25
■Vcrslunarskýrslur 1940 21 lali, en 1931—35 eltki nenia 896. Árið 1936 voru flutt út 565 hross. 537 árið 1937, 371 árið 1938, 429 árið 1939, en ekkert 1940. Undir flokkinn „Ýmislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl. I 6. yfirliti (bls. 20*) eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinslustigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins, alveg á sama hátt eins og 2. yfirlit um innfluttu vörurnar. í útflutningnum eru neysluvörurnar yfirgnæfandi, 94 milj. kr. árið 1940, enda fer bæði fisk- urinn og kjötið í 8. flokk. Framleiðsluvörur voru 39 milj. kr. árið 1940. Þar af er lýsið i 5. flokki, ull og skinn í 3. flokki og fiskmjöl í 2. flokki. Rúml. 70% af öllum útflutningnum 1940 teljast hrávörur, en aðeins læpl. 30% lítt unnar vörur, og fullunnar vörur aðeins %%. Þess var getið hér að framan (bls 6*), að frá 1939 til 1940 hefði vöruverðið hækkað á útflutningsvörunum að meðaltali um 64.9%. Þessi hækkun hefur þó ekki komið jafnt á allar útflutningsvörurnar. Þegar vörunum er skift eftir því, frá hvaða atvinnuvegum þær stafa, eins og gert er í 4. yfirliti, þá hefur hækkun og lækkun vöruverðsins við sölu út lir landinu 1939—40 verið í hverjum flokki eins og hér segir: {Verðhækkun (-{-) eöa verðlækkun (—) 1939—1940 Afiirðir af fiskveiðum ......................... -j- 70 °/o — - veiðiskap og hlunnindum ............... — 1 — — - livalveiðum ........................ 0 — — - landbúnaði ............................ — 1 — Aðrar vörur..................................... -I- 37 — Allar útflutningsvörur -j- 65 °/o Verðhækkunin 1940 gildir svo að segja aðeins sjávarafurðirnar. Mest hefur hún orðið á þorskalýsinu og ísfiskinum, sem hvorttveggja var í meir en tvöföldu verði móts við árið á nndan (þorskalýsið rúml. 120% hærra, en ísfiskurinn 110% hærri). Saltfiskur, verkaður og óverk- aður, síld og síldarlýsi hækkaði um 50—60% frá árinu á undan, en sildarmjöl um 40%. Fyrir ullina, sem flutt var út 1940 (til Bandaríkjanna) fékkst tölu- vert hærra verð heldur en árið áður (60% hærra), en útflutningurinn af henni var mjög lítill. Verðið á gærunum, sem flutt var út 1940 (til Bretlands) var aftur á móti næstum 30% lægra heldur en árið áður, og verðið á frysta kjötinu var svipað eins og árið áður. Sumarið 1941 greiddu Bretar samkvæmt samningi verðuppbætur, samtals rúml. 5 milj. kr., á útflutningsvörur til Bretlands, framleiddar 1940, og komu þær að mestu leyti á landhúnaðarvörurnar (kjöt, ull og gærur), en þar sem miðað var við framleiðslu ársins 1940, snertu upp- bæturnar alls ekki mikinn hluta af útflutningnum 1940, en lentu hins vegar á nokkrum hluta útflutningsins árið 1941 (sem stafaði frá árinu 1940).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.