Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1942, Blaðsíða 30
26
Verslunarskýrslur 1940
Innkaupslnnd Upprunaland Vlirutegund 1000 kr.
Bretland Belgia Eldspýtur ............... 69
Annað ..................... 1
70
Bandaríki N. A. Bifreiðar ............... 431
Annað ..................... 3
434
Afrika Sisalhampur.................... 25
Filippsej'jar ManiIIahampur ................. 41
Önnur lönd Ýmislegt ......................... 10
Samtals 580
Bandariki N.A. Brasilia Kaffi ......................... 49
Kanada Hveiti ........................ 94
Filippseyjar Manillahampur....................^2
Samtals 185
5. Viðskiftin við útlönd, eftir kauptúnum.
L'échange extérieur par villes et places.
í 8. yfirliti (bls. 27*) er skifting á verðmagni verslunarviðskiftanna
við útlönd í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega,
árin 1936—1940 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavik, hina kaupstað-
ina og verslunarstaðina. í yfirlitinu er þetta einnig sýnt með hlutfalls-
tölum. Þess ber að geta, að árið 1940 eru ískisksölur togara og línu-
veiðara erlendis ekki taldar með, en áður voru þær heimfærðar til út-
gerðarstaðar skipanna. Árið 1940 hefur meir en % af innflutningnum
komið á Reykjavík, tæpl. % á hina kaupstaðina og ekki nema Wr. á aðra
verslunarstaði. Af útflutningnum (fyrir utan ísfisksölur) kom tæpl. %
á Reykjavik, rúml. % á hina kaupstaðina og rúml. ý? á aðra verslunar-
staði. Stríðið hefur orðið til þess að auka töluvert hlutdeild höfuðstaðar-
ins í versluninni við útlönd.
Tafla VIII (hls. 111—112) sýnir, hvernig verðmagn verslunarviðskift-
anna við útlönd skiflist á hina einstöku kaupstaði og verslunarstaði árið
1940. í eftirfarandi yfirliti eru talin upp þau kauptún, sem komið hefur á
meira en 1% af verslunarupphæðinni (fyrir utan ísfisksölur), og er
sýnt, hve mikill hluti hennar fellur á hvert þeirra.
InnHutt Útllutt Samtals
Reykjavik ................ 77.6 °/o 63.2 °/» 70.: °/o
Siglufjörður............... 3.7 — 16.o — lO.o —
Hjalteyri ................. O.s — 7.i — 4.o —
Akureyri .................. 6.o — O.a — 3.t —
Vestmannaej’jar............ l.o — 2.o — 2.i —
Reykjarfjörður............. O.s — 3.4 — 2.o —
Hafnarfjörður............ 2 3 — O.i — l.j —
Önnur kauptún ............. 7.s — 7.a — 7.4 —
Samtals lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o °/o